Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Óskum að ráða ungan og samviskusaman mann til lagersstarfa. Uppl. gefur Sigurð- ur Óskarsson (ekki í síma). Jóhann Rönning h. f. 5 1. Sundaborg Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 74502 milli kl. 6 — 9. Friðgeir Sörlason. Matráðskona Óskar eftir atvinnu við mötuneyti eða á heimili. Margt fleira kemur til greina svo sem léttur iðnaður o.fl. Upplýsingar í síma 20034. Skipstjóri Vanan skipstjóra vantar á 500 lesta skut- togara, sem gerður er út frá Hafnarfirði. Umsóknir berist blaðinu merkt: „trúnaðarmál — 1402". Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa: 1 Konu vana saumaskap til starfa í sútunarverksmiðju. 2. Karlmann til ýmissa iðnaðarstarfa. 3. Konu til starfa í þvottphúsi. 4. Konu til starfa við móttöku og afhend- ingu á hlífðarfatnaði. 5. Aðstoðarstúlka í eldhús í eina af verzlunum okkar, hálfan daginn. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu okkar að Skúla- götu 20. Sláturfélag SuðurJands. Framkvæmdastjóri Innflutningsfyrirtæki óskar eftir fram- kvæmdastjóra sem fyrst. Fullkominni þagmælsku heitið. Tilboð sendist Mbl. merkt: B-8609. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 17481 kl. 19 — 20. Afgreiðslumaður Viljum ráða röskan afgreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar í verzluninni Síðumúla 7 — 9. Bílanaust h/ f Verkstjóra vantar í trésmiðju okkar strax. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Stá/húsgagnagerð Steinars Jóhannssonar Skeifan 8, sími 35 110 Fulltrúastaða í Utanríkis- þjónustunni Staða fulltrúa í Utanríkisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 10. nóvember 1975. Staðan verður veitt frá og með 1. janúar 1976. Utanríkisráð uneytið, Reykjavík, 8. október 1975. Atvinnurekendur 22ja ára maður við nám í kvöldskóla óskar eftir heilsdagsstarfi. Ýmislegt kem- ur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 1 7259. Sendisveinn óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar í landbúnaðarráðuneytinu, Arnarhvolí, sími 25-000. Landbúnaðarráðuneytið. Framtíðarstarf Viljum ráða starfsmann til að annast erlendar bréfaskriftir, verðútreikninga og tollskýrzlugerð. Æskilegt væri að um- sækjandi hefði einhverja þekkingu á byggingaefni. Ásbjörn Ó/afsson hf. Borgartúni 33. Bygginga- verkfræðingur Verkfræðistofa óskar eftir að ráða verk- fræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á augl. deild Mbl. eigi síðar en 1 3. okt. merkt: V — 2467. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Völvuborg, víð Völvufell. Fóstrumenntun er áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 25. október. Barnavinafélagið Sumargjöf. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar BÍUSKÚRSHURÐAROPNARAR! Nokkur folöld og tryppi til sölu á Hvítanesi, Skilmannahreppi. Upplýsingar í síma 93-1062 og eftir kl 2 1 í slma 38293. Harðfiskur Til sölu úrvals steinbítsryklingur, óbarinn í 4 og 5 kg. pakkningu, barinn í 100 gr. pakkningum. Sendum um allt land. Vonin h. f., Súgandafirði, sími 94 61 76. Fyrirtæki til sölu. Þekkt fataverksmiðja er til sölu af sérstök- um ástæðum. — Aðstaða til smásölu gæti fylgt. Allt nýlegar vélar í góðu lagi. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu eða fyrir verzlun sem vildi auka sölumögu- leika sína. — Tilboð merkt. „Tækifæri" — 2471 sendist blaðinu fyrir 15 þ.m. Bókhaldsvél óskast Höfum verið beðnir um, að útvega notaða bókhaldsvél. Staðgreiðsla í boði fyrir góða vél. Upplýsingar í síma 31210. húsnæöi Verzlunarhúsnæði til leigu við Suðurlandsbraut. Stærð 55 fm. Uppl. í síma 31 142. bílar Tilboð óskast í fólksbifreiðar, Pick-Up og sendiferðabif- reiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. október kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 Sa/a varnar/iðseigna. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi: Skoda 1 10 '72 Fiat 1 28 '71 Moskwits'72 Taunus'71 Hunter '74 Volvo144 '70. Bronco '74 Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu F.Í.B. Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, laugar- daginn 1 1 . þ.m. frá kl. 14—1 7. Tilboð sendist skrifstofunni Laugavegi 1 03 fyrir kl. 1 7, mánudaginn 1 3. þ.m. Brunabótafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.