Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 32

Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1975 Miðdegisverður hjá galdrakarli Á meðan við drukkum kaí'fi (úr hattin- um, auðvitað) snerti hr. Leakey eitt hornið á borðinu með stafnum sínum, og samstundis óx þar fallegt grænt gras. Þegar grasið var orðiö nægilega hátt, kallaði hann á Phyllis, því nú var röðin komin að miðdegismatnum hennar. Við töluðum svolítið saman um galdra, fót- bolta og merkileg hundakyn, eins og til dæmis frá völskuhunda Bedlington og strýhærða greifahunda og síðan sagðist ég þurfa að fara heim. „Ég skal koma yður heim,“ sagði hr. Leakey. „En einhvern daginn, þegar þér hafið ekkert að gera, gætuð þér kannski komið og séð hvað ég get. Við gætum ef til vill skroppið til Indlands eða Java eða eitthvað annað. Látið mig bara vita hvenær þér eigið frí. En komið yður nú fyrir á teppinu og lokið augunum, því mann svimar dálítið í fyrsta sinn sem maður ferðast á fljúgandi teppi.“ Við komum okkur fyrir á teppinu. Ég leit snöggvast á borðið, Leopold var nýbúinn að hreinsa upp saltið og lá nú og ^COSPER---------------N Hevrðu ég ætla aðeins að aðhuga stuðarann. V. J hvíldi sig, á meðan Phyllis jórtraði. Svo lokaöi ég augunum. Gestgjafi minn sagði teppinu heimilisfang mitt og blakaði eyrunum, ég fann að svalt loft lék um kinnarnar á mér, og svimaði smávegis. En svo varð loftið hlýtt aftur. Hr. Leakey bað mig að opna augun, og nú var ég staddur í minni eigin stofu mörgum kílómetrum fjær. Stofan er lítil, og á gólfinu lá fullt af bókum og öðru dóti, þess vegna gat teppið ekki lent almenni- lega, en stöðvaðist svolítið frá gólfinu. Sem betur fer var það alveg stöðugt, svo ég steig niður og kveikti ljós. „Góða nótt,“ sagði hr. Leakey og beygði sig niður til að rétta mér höndina. Síðan blakaði hann eyrunum og hann og teppið hurfu. Þarna stóð ég í stofunni minni, hæfilega saddur og ekki með annað en poka með mangóávöxtum, sem sönnuðu að mig hafði ekki verið að dreyma. Endir. Sagan af töfra- bandinu bláa fyrir utan dyrnar, meðan hann fór inn til þess að segja dóttur sinni, hve gaman væri að horfa á hann leika listir sínar. Hún sagðist vera hrædd og þora ekki að horfa á bjarndýrið. En konungur sagði, að ekkert væri að óttast, ef hún bara gætti þess að hlægja ekki að dýrinu. Svo teymdi hann björninn inn og hann lék allskonar listir. En allt í einu fór þernan konungsdóttur að hlægja, og fékk hún vel útilátið högg, en konungsdóttir kvein- aði og bar sig illa. „O, svei,“ sagði konungur. „Hvað gerir til þó ein þerna falli í óvit. Ég skal láta þig fá aðra jafngóða aftur, ef þessi nær sér ekki. En nú er best að ég skilji björninn eftir hér, þvi ég kæri mig ekki um að vera að dragnast með hann um alla höllina um hánótt“. „Nei, ef þú ferð, þá þori ég ekki að vera hér eftir“, sagði konungsdóttir. En björninn hnipraði sig saman og lagðist fyrir framan ofninn, og konungs- dóttir fór aö hátta, en lét loga ljós. En þegar konungur var fyrir alllöngu far- inn, og allt var orðið hljótt, kom ísbjörn- inn að rúmi konungsdóttur og bað hana að leisa af sér hökubandið. Hún varð ~M0}' KAFF/NO w r* Ef þessi skokkandi fiðlari „Þetta hlýtur að vera pilturinn, skokkar hér hjá á ný þá neyðist sem hún kynntist á Majorka!“ ég til að rota hann. W, '"//X state Ærtt^ .-nl\LPRlSQM L vkS . . . . \l) 'f'VS' fe 8- 6 KM im«uu. u. . i*>4 w«u Láttu þessa ólseigu ganga — Manstu eftir kvæðinu um með kærri kveðju til kokksins. Maríu, sem átti litla lambið. — Ég var lambið, skilurðu. — Hvenær er karlmaður orð- inn gamail? — Þegar ung stúlka stendur upp fyrir honum f strætisvagni og býður honum sæti sitt. — En hvenær eru konur orðnar gamlar? — Þegar ungir menn hætta að standa upp fvrir þeim f strætisvagni. Læknirinn: — Hver er at- vinna þín? Sjúkiingurinn: — Ja, okkar á milli sagt, læknir, þá er ég innbrotsþjófur og fæst helzt við peningaskápa. Læknirinn: — Heiisa þín levfir það ekki lengur, þú verður að hlffa þér við áreynslu. Þú verður að skipta um og gerast vasaþjófur. X Einn skólabróðir Villa sagði honum, í trúnaði auðvitað, að hann væri látinn borða járn- pillur. — Hvers vegna ertu látinn borða þær? spurði Villi. — Ég veit það eiginlega ekki, svaraði strákur. — Á ég að segja þér, ég held ég viti það, sagði Villi. Það er gert til þess að þú ryðgir f maganum en ekki höfðinu. X — Tóbakið hefur hvað eftir annað bjargað lífi mfnu, sagði Mark Twain eitt sinn. Undir eins og ég verð veikur kalla ég á lækni, og hann segir mér f hvert sinn að ég verði að hætta að revkja. Ég geri það og þá batnar mér. En hvernig ætti mér að batna við að hætta að reykja, ef ég hefði aldrei reykt? X Þegar Japani vill „tfu dropa“ af kaffi eða tei, biður hann um „grátitlingstár“. Morðíkirkjugarðinum Mariu Lang Jóhanna Kristjóns dóttir þýddi 4 hvor okkar Lottu var hamingju- samari. Þrátt fyrir hitann f stof- unni neitaði ég eindregið að fara úr pelskápunni sem Einar og pabbi höfðu gefið mér og kom mér sannarlega svo rösklega á ðvart að við borð iá að ég gæti ekki stunið upp þakkarorði fyrir. Eftirfætisjólagjöf Lottu sem hafði allan daginn verið vandlega geymd inni f 'herbergi Hjördísar Holm hafði án\efa kostað minna en myndi áreiðanlega njóta mun meiri ástúðar. Þaý var yndisiegur lftill kettlingur \— hvftur og loðinn. Auk þess var hann af virðulegri ætt, þar sým ættmóðir- in var hvorki meira tté minna en Y R Thotmes III hinn hcilagi köttur föður mfns, sem hafði nú sannað svikalaust að hún var kvenkyns. Kettlingurinn h'afði að sjálfsögðu verið skfrð Neferffe og nú sat Lotta á púða fyrir framan jóiatréð og horfði sem dáleidd á ..•........V Neferite sem var að lepja f sig rjóma af litlum diski með örlftilli Ijósrauðri tungu. Jólafögnuðurinn var í algleym- ingi. Þá var útidyrabjöllunni hringt. Lengi og ákaft. Við litum for- viða hvert á annað. Tord leit á klukkuna f flýti og tautaði þvf næst f efasemdartón: — Klukkan hálf nfu... á aðfangadagskvöidi? Hjördís Holm kom í borðstofu- dyrnar og hún var ekki lengur röggsöm og ákveðin, heldur þvert á móti eins og henni væri meira en Iftið órótt. — Hvað ... Hver getur það verið?... Eigum við að opna? En Lotta hafði þegar útkljáð málið. Hún hljóp út f forstofuna og skömmu sfðar heyrðum við ákafa rödd hennar frammi. Hún sneri von bráðar aftur til okkar og hrópaði: — Það er Barbara! Hún ... hún segir að hún verði að tala við pabba. Ég held að ég muni jafnan minnast Barböru Sandell eins og hún var þarna f fyrsta skipti sem ég sá hana stfga inn f dagstofu prestssetursins þar sem allt var f jólaringulreið. Hún var berhöfðuð og hálfsftt mjög ljóst hárið myndaðí sér- kennilega og eftirtektarverða andstæðu við rauða jakkann sem hún var klædd f. Lotta hafði sagt að hún væri falleg, ég er ekki viss um að ég samsinnti henni f þeirri skoðun, en ég gerði mér fullkom- lega grein fyrir að hún hlaut að hafa verulega mikið sciðmagn á hítt kynið. Lfkamsvöxturinn eggjandi, Ijóst hárið og fjörlegt andlitið — allt hlaut þetta að laða karlmenn til aðdáunar á henni. Andlitssvipur eiginmanns mfns sfaðfesti þetta. Meira að segja faðir minn ræskti sig eins og hann hefði haft f hyggju að blfstra við sýn þessa. En Barbara Sandell skeytti um hvorugan þeirra. Hún rétti báðar hendur biðjandi fram í áttina til Tord Ekstedt og hjálparvana stamaði hún: — Fyrirgefðu... að ég kom svona hingað. En ég veit ekki hvað ég á að gera. Og ég er svo hrædd. Það er Arne ... hann Hún dró andann djúpt eins og tii að ná valdi á rödd sinni. Svo bætti hún við með undar- legum hreim f röddinni. ARNEER HORFINN! 2. kafli Ég þurfti ekki að fara f neinar grafgötur með að hún var f miklu uppnámi. En það var erfitt að dæma um M\;ort það stafaði af örvæntingu, hræðslu eða kannski reiði. En hvernig sem þvf var nú farið þá tókst henni samstundis að smita okkur af þessari innri spennu. Þrátt fyrir pelsinn fannst mér kuldahrollur fara um mig. Augu Lottu voru orðin á stærð við undirskálar, áhugí föður mfns var tvfmælalaust vakinn og hann lokaði vfsindariti sfnu gætilega. Einar flýtti sér að fara f jakkann og dró svo fram stól handa þessum óvænta gesti. Hjördfs Holm sem hafði allan tfmann staðið með diskastafla f fanginu lagði hann frá sér eins og hún væri að kikna f hnjáliðunum. Presturinn losaði um hálstrefil- inn sem hann hafði fengið f jóla- gjöf og spurði seinmæltur: — Horfinn? Hvað meinarðu með þvf? hann hefur þó ekki....? — Það þýðir einfaldlega, sagði Barbara og rödd hennar var dálftið skræk, — að ég hef ekki séð Arne sfðan klukkan hálf fimm. Og nú er klukkan orðin hálf nfu cg það er aðfangadags- kvöld. Ég hef setið ein heima og beðið eftir honum með jólaglögg og mat og ég kveikti á jólatrénu og loksins gat ég ekki afborið að sitja bara þarna og bfða og bfða og svo sá ég ijósið hér og hugsaði mér að fara hingað og spyrja hvort þið hefðfð orðið vör við hann eða gætuð hjálpað mér að finna út hvað hefur efginlega komið fyrir. Þvf að eitthvað hlýtur að hafa komið fyrir! Hún stakk hendinni órólega f jakkavasann og sagði sfðan: — Er eínhver sem vill gefa mér sfgarettu? Tord og Einar voru svo áfjáðir f að uppfylla óskir hennar að þeir rákust hér um bil hvor á annan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.