Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER1975 29 fclk í fréttum LiggurElvis Presley fyrir dauðanum? + Elvis Presley, rokkkóngur- inn vfðfrægi, sem 1 tvo áratugi hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur heims, virðist nú vera búinn að draga sig algerlega 1 hlé frá öllu, sem heitir skemmtanailf. Elvis hefur verið á sjúkrahúsi síðan hann féll saman er hann var að skemmta gestum eins Hilton- hótelsins f Las Vegas fyrir nokkru. Hann var þá strax fluttur á sjúkrahús f Tenn- essee og hefur legið þar sfð- an. Þar eru gluggar á herberg- inu hans klæddir ál-þynnu þannig að þar inni ríkir algert myrkur. Þannig er einnig ástatt um veikindi hans; yfir þeim rfkir einnig myrkur. Opinberlega hefur verið skýrt svo frá, að rokkkóngurinn hafi verið orðinn svo „stressaður" að hann hafi þurft á hvfld að halda. En þessu eru flestir tregir til að trúa. Þvf er jafn- vel haldið fram f þekktum tímaritum og dagblöðum erlendis, að hér sé um sömu veikindi að ræða og hrjáðu fyrrum, forseta Frakklands, Pompidou, en eins og flestum er f fersku minni lézt hann af völdum krabbameins f aprfl árið 1974. Það hefur verið haft eftir þeim, sem sáu Elvis er hann tróð upp nú sfðast f Las Vegas, að þar hafi verið kom- inn annar Presley en þeir hafi átt að venjast hér áður; Hann stóð á senunni og var áberandi taugaóstyrkur og óöruggur. Andlit hans eins og uppblásið lfkt og ástatt var með Pompi- dou rétt fyrir dauða hans. Eft- ir þessa sfðustu hljómleika var sagt, að stundir þessa vfðfræga rokksöngvara væru taldar. Eftir að eiginkona Elvis Presley yfirgaf hann, hefur Linda Thompson annazt hann samvizku- samlega. Linda er til vinstri á myndinni en Priscilla, eiginkona rokksöngvarans, er til hægri. Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis laugardag HERR4DEILD FACO - HLJÓMDEILD NÝJAR PLÖTUR Soft og / eða country rokk Windsong John Denver Windsong No madness Prisoner in Disguise Portait Gallery Tales from the OZane Dream Break away Still Crazy after all these Years Captured Angel E.C. was Here O 'Lucky Man John Denver Strawbs Linda Ronstadt Harry Chapin Commander Cody N itty G ritty Dirt Band Art Garfunkel (Ný plata) Paul Simon (Ný plata) Dan Fogelberg Eric Clapton Alan Price Þungt og / eða þróað rokk Whish you were here Blues for Allah Win. lose or draw Born to Run Pump Iron Sabotage Hour of the Wolf Raunbow Pink Floyd Greatful Dead Allman Brothers Bruce Springsteen Alvin Lee Black Sabbath Steppenwolf Ritchie Blackmores \ Soul The best of Stylistics Thank you Baby Non stop The head is on Chain reaction Main Course Stylistics Stylistics B.T. Express The Isley Brothers The Crusaders Bee Gees Ýmislegt American Graffiti komin aftur Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Sími 13303. Sendum í póstkröf u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.