Morgunblaðið - 10.10.1975, Page 13

Morgunblaðið - 10.10.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 13 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Frumatriði rekstrarhagfræði Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í frumatriðum rekstrarhagfræð- innar 13. —17. okt. n.k. að Skipholti 37. Námskeiðið stendur yfir mánud. 13. okt. kl. 14:00 —19:00, þriðjud. 14 okt. kl. 15:30 — 1 9:00 miðv.d. 1 5. okt. og föstud. 1 7. okt. kl. 1 4:00 — 1 9:00, Á námskeiðinu verður þátttakendum gefin innsýn í undirstöðuatriði rekstrarhagfræðinnar, sem fjallar um, hvernig nota megi framleiðslu- tækin á sem hagkvæmastan hátt. Gerð verður grein fyrir kostnaðarhug- tökum, eftirspurn og þáttum, sem hafa áhrif á hana. Sérstaklega er sýnt, hvernig finna má hagkvæmast verð og magn við mismunandi skilyrði. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson lektor. Stjórnun I. Námskeið í stjórnun I verður haldið að Skipholti 37, mánud. 20., þriðjud. 21. og miðv.d. 22. okt. n.k. Námskeiðið stendur yfir kl. 1 5:00 — 1 8:45 alla dagana. Fjallað verður um eftirfarandi: Hvað er stjórnun og hvert er hlutverk hennar? Stjórnunarsviðið og setning markmiða. Stjórnun og skipulag fyrir- tækja. Til að ná settu marki er mikilvægt að starfsfólk fyrirtækisins starfi sem ein heild. Þeir, sem hafa mannaforráð, þurfa að sjálfsögðu að kunna góð skil á stjórnun, en það er misskilningur, að stjórnun eigi aðeins erindi til þeirra. Þeim mun meiri yfirsýn, sem hinir einstöku starfsmenn hafa, má ætla, að auðveldara sé að láta heildarmarkmið fyrirtækisins sitja i fyrirrúmi. Leiðbeinandi er Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 82930 ÞEKKING ER GÓO FJÁRFESTING. RAFSUÐUVÉLAR BENZÍN OG DIESEL KNÚNAR 170 AMP OG 270 AMP MJÖG HAGSTÆTT VERÐ DYIMJANDI S/F, Skeifan 3H, Reykjavík, •sími 82670 og 82671 HALLS Vélapakkningar Dodge '46 — '58, 6 strokka. Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6 —8 strokka. Chevrol. '48 — '70, 6—8 strokka. Corvair Ford Cortina '63 — '71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65 — 70. Ford K300 '65 — '70. Ford, 6—8 strokka, '52 —'70. Singer — Hillman — Rambler — ^Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46 —'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson&Co. Símar 84515—84516. Skeifan 17. autaskrokka Kálfaskrokka Svínaskrokka Folaldaskrokka Tilbúiö beint f f rystikistuna [KaJ^nTD«í]D[i)@'Tr®ci)n[Ka Laugalœk 2. REYKJAVIK, Slmi 3 5o2o Að mörgu er að hyggja, er þú þarft að tryggja Heimilistrygging SJÓVÁ bœtir tjón á innbúi af völdum eldsvoóa, vatns, innbrota og sótfalls, einnig ábyrgóar- skyld tjón - svo nokkuó sé nef nt. 1111 SÍMI 82500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.