Morgunblaðið - 23.10.1975, Page 9

Morgunblaðið - 23.10.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKT0BER 1975 9 HLÍÐARVEGUR 3ja herb.íbúð ca 75 ferm. á 1. hæð í 3 býlishúsi. Sér hiti, sér inngangur, 2falt gler, Verð: 4.9 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi sem er 2 hæðir og ris. íbúðin er 2 stofur auðskiptanleg- ar, og 1 herbergi með skápum, eldhús oq baðherbergi. Verð: 4.3 millj. ÖLDUGATA 4ra herb. íbúð á 1. hæð i stein- húsi. Grunnflötur um 100 ferm. 2 saml. stofur 2 svefnherbergi, eldhús baðherbergi, snyrting, þvottaherbergi. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.5 millj. HEIMAHVERFI 4ra herb. íbúð á 3. hæð i 4býlis- húsi, 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, rúmgóð forstofa og bað- herbergi með lögn fyrir þvotta- vél. Stórar svalir. Verð: 7.5 millj. ÁSVALLAGATA 4ra herb. ibúð á 1. hæð i 4býlis- húsi, 1 stofa, og 3 rúmgóð her- bergi, litur vel út. Verð: 6.0 millj. ARAHÓLAR 2ja herb. íbúð ca 60 ferm. á 3. hæð. Útsýni yfir borgina. Verð: 4.6 millj. Góð úborgun óskast. PARHÚS við Digranesveg. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 2 stofur, og svalir, eldhús, forstofa og gestasnyrting. Á efri hæð eru 3 herbergi öll með skápum og baðherbergi. í kjall- ara eru 2 stór herbergi, þvotta- herbergi, snyrting og geymslur. Stór og falleg lóð. HÆÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 170 ferm. og er 2. hæð i húsi sem byggt er 1963. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bílskúr. 1. flokks eign. HÁALEITISBRAUT Glæsilegt og nýtizkulegt einbýl- ishús 10 ára gamalt. 180 ferm ibúðarhæð 80 ferm. jarðhæð auk bilskúr. Laust fljótlega. 4RA HERB. íbúð við Kópavogsbraut er til sölu, alls 135 ferm. Á haeðinni eru 2 saml. stofur, eldhús, ytri og innri forstofa, I risi sem er svo til súðarlaust eru 2 stór herbergi og baðherbergi. Falleg ibúð i 1. fl. standi. Góður bilskúr fylgir. HVERAGERÐI Litið hús sem er 2 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. Stór lóð við aðalgötu bæjarins. NÝJAR ÍBLIÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 FASTEIGN ER FRAMTlc 2-88-88 Við Kleppsveg 4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð með suðursvölum, , gott útsýni. sameign. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð. Gott tréverk, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, suðursvalir. Við Æsufell Glæsileg 4ra herb. íbúð ofarlega í háhýsi. Útsýni yfir borgina, suðursvalir, mikil, fullfrágengin sameign. Við Hjarðarhaga Vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð, snyrtileg sameign. Við Blómvallagötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. falleg ibúð, öll á móti suðri. Álftanes Lítið eldra einbýlishús á eignar- lóð með byggingarrétti. Að auki stór bilskúr. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SIMI 28888 kvöld og helgarsfmi 82219. 26600 GRETTISGATA 3ja herb. risíbúð i steinhúsi. í- búð í góðu ástandi. Verð: 3.850 þúsund. Útb.: 2,5 millj. Getur losnað fljótlega. GRJÓTAÞORP Tvibýlishús, járnvarið timb- urhús, kjallari og tvær hæðir. Tvær 3ja herb. ibúðir. Timbur bilskúr fylgir. Verð: 7,5 millj. Hægt að fá keypt með húsinu 80 fm steinsteypt iðnaðarhúsnæði á 2.5 millj. HJARÐARHAG1 4ra herb. 110 fm endaibúð i kjallara í blokk. Snyrtileg ibúð. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.0 millj. LINDABRAUT, Seltjn. 4ra herb. 114 fm ibúð á jarð- hæð i þribýlishúsi. Sér hitaveita, sér inngangur, sér þvottaher- bergi. Bilskúr fylgir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 5,4 millj. MIÐVANGUR, Hafn. 2ja herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi. Fullgerð ibúð og sameign. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. SELTJARNARNES Glæsileg byggingarlóð fyrir ein- býlishús i svo til fullgerðu hverfi. Verð: 3.3 millj. SLÉTTAHRAUN, Hafn. 4ra herb. ca 1 1 0 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherbergi og geymsla í íbúðinni. Góð íbúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 4.0 millj. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Tvennar svalir. Snyrtileg íbúð. Verð: 6.1 — 6.2 millj. Útb.: 4.0 — 4.2 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. 110 fm endaibúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. Snyrti- leg ibúð. Verð: 7.3 — 7.5 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sfmi 26600 SÍMIMER 24300 Einbýlishús óskast til kaups 5 — 6 herb. íbúð sem væri á svæðinu, Sæviðarsund og inn í Vogahverfi, og eins í Háaleitis- hverfi Útborgun 10 millj- ónir. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. sérhæð með bílskúr í borginni. Æskilegast í austurhlutanum. Há útborgun í boði og jafnvel staðgreiðsla. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í borginni. Háar útborganir. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum m.a.: einbýl- ishús og raðhús í smiðum. Einn- ig 2ja—6 herb. ibúðir. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Laugalæk til sölu endaraðhús við Lauga- læk. Á 1. hæð er dagstofa, borð- stofa, eldhús og snyrting. Á efri hæð 4 svefnherb, baðherb og svalir. I kjallara 2 herb, eldunar- aðstaða, þvottahús og geymslu- rými. Tvöfaldur bilskúr. Vönduð eign. Ræktuð lóð. Við Hjarðarhaqa 4ra herb. ibúð á 4. hæð i góðu standi. Svalir. Fallegt útsýni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: 5 herb. ný úrvals íbúð í háhýsi í Kópavogi. íbúðin er fullfrágengin og sameign að miklu leyti lokið. Tvennar svalir, sér þvottahús. Fallegt útsýni. Vorum að fá I sölu 5 herb. mjög góða íbúð með bílskúr í Háaleitishverfi. 4 ra herb. góð sér hæð Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi um 120 ferm. Sér- hitaveita, sér inngangur, sér þvottahús, góður bilskúr. 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu á 4 hæð mjög góð og sólrík íbúð um 90 ferm. í 14 ára steinhúsi. Sér hitaveita. Útsýni. Seljaveg á efri hæð um 80 ferm. í steinhúsi. Góð ibúð, vel með farin. Dyngjuveg um 80 ferm. endurnýjuð ibúð öll eins og ný, lítið eitt niðurgrafin. Sér inngangur, tvíbýli. 4ra herb. íbúðir við Æsufell í háhýsi um 92 ferm. ný og glæsileg íbúð, fullfrágengin. Háteigsveg jarðhæð/kjaMari um 100 ferm. mjög góð endurnýjuð íbúð sérhitaveita sér inngangur. Lækir — Teigar góð sérhæð eða raðhús óskast. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð með öllu sér. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Einbýlishús á Seltjarnarnesi 100 ferm. steinhús. Húsið er 3 herb. eldhús, bað o.fl. 1000 ferm. lóð. Bílskúrsplata Útb. 5 millj. Við Yrsufell. Vandað 130ferm. raðhús. Útb. 8,0 millj. í Smáíbúðarhverfi, Járnklætt timburhús á stein- kjallara. Húsið er nýstandsett í mjög góðu ásigkomulagi. Falleg lóð Útb. 4,8 millj. Álfheimar 5 herb. 123 fm endaíbúð á 4. hæð í blokk. Útsýni. Verð: 8.8 millj. Útb.: 5,0 millj. Við Ásgarð Vönduð 5 herb. 1 30 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er nýstandsett. Útb. 5,5 millj. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Útb. 5,0—5,5 millj. Við Arahóla 4ra herb. góð ibúð á 5. hæð. Útb 4,5—5,0 millj. I Við Hjarðarhaga. 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Útb. 5 millj. I Við Sólheima 3ja herb. rúmgóð (96fmJ og vönduð ibúð á 1. hæð. Utb. 4,0—4,2 millj. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð (75fm) ibúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér lóð. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 3,0 millj. Norðurmýri Höfum til sölu tvö herb. og að- gang að WC og þvottaherb. i kjallara i Norðurmýri. Verð 1 milljón. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum víðs vegar á Stór-Reykjavikursvæði. I mörgum tilvikum um mjög háar útborganir að ræða. Skoðum og verðmetum íbúðir samdægurs. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölusljóri Swerrir Kristinsson 3ja herbergja snotur ibúðarhæð um 68 | ferm. við Asparfell. Víðsýnt 5 útsýni, vandaðar innrétting- I ar, mikil sameign. ■ Við Hjallabraut Hf. Nýleg 3ja herb. ibúð á 3. I hæð. Sér þvottahús. Enn- | fremur 100 ferm. ibúð við | Álfaskeið. Akranes Um 340 ferm. iðnaðarhús- ■ næði. Ennfremur 5 herb. í ibúð i tvibýlishúsi. Iðnaðarhúsnæði Höfum fjársterkan kaupanda | að iðnaðarhúsnæði, góð útb. | i boði. Leiga kæmi til greina. | Ath. Eignaskipti Blokkaribúðir og sérhæðir i | skiptum fyrir raðhús og ein- f býlishús. (Oft góðar milligjaf- J ir). I Endaraðhús í Kópa- I vogi. K Benedikt Halldórsson sölust j. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að nýlegri 2ja herbergja íbúð. Gjarnan i Árbæjar, Breiðholts eða Fossvogshverfi. Möguleiki á staðgreiðslu. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 3ja herbergja ibúð má vera kjallari eða risibúð útb. kr. 3,5—4 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja ibúð, gjarnan i fjölbýlishúsi, útb. kr.Jj millj. HAFNARFJÖRÐUR HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði, útb. kr. 5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herbergja ibúð helst i Árbæjar- eða Breiðholtshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Útb. kr. 5 — 5,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4 — 5 herbergja ibúð, helst sem mest sér, gjarnan með bil- skúr eða bilskúrsréttindum. Mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi eða raðhúsi, til greina kæmi hús i smiðum. Mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að eldra húsi sem mætti þarfn- ! ast standsetningar, Mjög góð út- borgun fyrir rétta eign. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR Með mikla kaupgetu, að öllum stærðum ibúða i smiðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 TILSÖLU Dúfnahólar. Rúmbóð, skemmtileg 2ja herbergja íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Dúfnahóla. Er ekki full- gerð en vel íbúðarhæf. Glæsilegt útsýni. Laus eftir ca. 2 mánuði. Verð kr. 4 milljónir. Hafnarfjörður 2ja herbergja ibúð á 2. hæð í nýlegri biokk við Sléttuhraun. Fullgerð, vönduð íbúð. Hitaveita á næstunni. Útborgun 3—3,3 milljónir. Laugarnesvegur 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Laugarnesveg. (búðinni fylgir 1 herbergi i kjall- ara auk geymslu ofl. þar. íbúðin er i góðu standi. Útborgun að- eins 4 milljónir, sem má skipta. Austurbrún Stór 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð i húsi við Austurbrún. (búð- in er í góðu standi og með mikl- um innréttingum. Útborgun um 4 milljónir. Laus eftir ca 3 mánuði. Hafnarfjörður 3ja herbergja ibúð á 3 hæð i sambýlishúsi við Álfaskeið. Hitaveita komin. Fullgerð íbúð i góðu standi. Suðursvalir. Gott útsýni. Útborgun 4 til 4,5 millj. Raðhús Seltjarnarnesi Til sölu er raðhús við Selbraut á Seltjarnarnesi. Á efri hæð er: Dagstofa, borðstofa, húsbónda- herb., eldhús með borðkrók, búr, þvottahús og snyrting. Á neðri hæð er: 4 svefnherbergi, bað og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bilskúr og geymsla. Eignin selst i smiðum og afhend- ist i janúar 1976. Áhvilandi lán ca kr. 900 þúsund. Beðið eftir Húsrtæðismálastjórnarláni kr. 1.700 þúsund að einhverju leyti. Hér er um mjög góðan stað að ræða. Gott útsýni. Teikning til | sýnis á skrifstofunni. Stórar sval- j ir. Árnl Stefánsson. hrl. Sudurgötu 4. Sími 14314 M f.l VSIM, XSIMIW KR: ,í.r ? JI1orfltinI)Inþiti 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.