Morgunblaðið - 23.10.1975, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÖBER 1975
15
ORÐ
í EYRA
I hádeiginu
— ÞÁ er nú blessuð sfldin
komin aftur, sagði Sjonni, vin-
ur minn, umleiðog hann
keyrði gaffalinn f kjötkássuna.
Ég leit uppúr
súpuglundrinu:
— Já, einsog Sam frá
Norge, sagði ég og hélt mig
við mennfnguna einsog fyrri-
daginn.
— Hún er bara heldur smá
ennþá, sagði Sjonni. En hún á
eftir að stækka, sannaðu til, ef
þeir veiða hana ekki alla áður.
— Alveg einsog Sam og
Indriði, að ógleymdum
Meggasi, sagði ég uppúr súp-
unni og var ennþá við
mennfngarheygarðshornið.
— Vita hreint er maður
steinbit á þá að skipa þeim að
salta um borð. Sjonni var grút-
spældur einsog þar stendur.
— Eða á annað borð að leyfa
ekki snillfngum og andans-
mönnum að skrifa einsog
innrætið býður þeim.
— Það er ekki að spurja að
þessum fiskifræðfngum, mælti
Sjonni með alvöruþúnga og
réðst nú til atlögu við vökvun-
ina.
— Eða bókmenntafræðfng-
um, samsinnti ég. Þeir vildu
nú helst salta allan bitastæðan
skáldskap, tilaðmynda eftir
okkur Guðmund Danfelsson.
Og þeir uppgötvuðu ekki hann
Kiljan okkar fyrren á sjötugs-
afmælinu. Hinsvegar meiga
þeir eiga það að þeir gefa mfk-
inn gaum að Svövu skáldkonu,
Þorgeiri og Steinari af Skagan-
um.
— Hann er náttúrlega kom-
inn af Oddi sægarpi. En ef
sfldin er söltunarhæf yfirhöf-
uð er náttúrlega ekki eftir
neinu að bfða. Þósvo hún vaði
ekki vitlaust og brjálað einsog
á Haganesvíkinni f gamladaga,
gusaði Sjonni útúr sér og
hellti kaffi f bollann sinn.
— Gvuðrún skáldkona frá
Lundi er fallin f valinn, sagði
ég og vék ekki hársbreidd af
mennfngarvaktinni. En Ólafur
Haukur Sfmonarson er enn við
lýði og sömulciðis útvarps-
snillfngurinn okkar, hann
Pállheiðar. Er því ekki alls
örvænt um menníngarstarf-
semi á íslandi næstu mánuð-
ina.
1 þeim töluðum orðum reis
ég á fætur og snaraðist út, á vit
nýrra og ferskra mennfngar-
fyrirbæra.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l (iLVSING V
SIMINN EK:
22480
félags hófst sl. sunnudag.
Spilað var á fimm borðum og er
það metþátttaka. Staðan eftir
fyrstu umferðina, en alls verða
spilaðar þrjár umferðir, er
þessi:
Arnór — Gfsli 126
Sigrfður — Einar 125
Arnar — Björgvin 120
Jón — Karl 109
Meðalskor 108.
Vegna mistaka verður spilað
f húsi Trésmiðafélagsins næsta
sunnudag — en það stendur við
Hallveigarstfg. Keppnin hefst
klukkan 14 stundvfslega.
Keppnisstjóri er Guðmundur
Grétarsson.
Frá bridgefélagi Suðurnesja.
DANIVALSMÓTINU er nú
lokið og urðu sigurvegarar
Helgi Jóhannsson og Logi
Þormóðsson en þeir félagar
höfðu haft forystu mest alla
keppnina. Röð efstu para varð
annars þessi:
Helgi Jóhannsson
— Logi Þormóðsson 190
Elías Guðmundsson
— Kolbeinn Pálsson 176
Alfreð G. Alfreðsson
— Guðmundur Ingólfsson 143
Hreinn Magnússon
— Skúli Thorarensen 118
Gunnar Jónsson
— Maron Björnsson 108
Jóhannes Sigurðsson
— Einar Björnsson 103
Sigurbjörn Jónsson
— Sigurður Margeirsson 89
Hörður Jónsson
— Úlfar Eysteinsson 70
Gestur Auðunsson
— Högni Oddsson 62
Birkir Jónsson
— Gestur Rósinkarsson 37
sveita keppni og hefst í kvöld
kl. 20. Spilað er í Tjarnarlundi.
xxxxx
Frá Bridgeklúbbi Akraness
Nú er lokið þriggja kvölda
firma — einmenningskeppni
— og tóku alls 48 fyrirtæki þátt
í keppninni, sem var mjög jöfn
og skemmtileg öll kvöldin, en
úrslit urðu þessi; 10 efstu:
Verzlunin Bjarg
— Eirikur Jónsson 310
Haraldur Böðvarsson og ca
— Vigfús Sigurðsson 308
Pípulagningaþjónustan
— Páll Valdimarsson 305
Bókav. Andrésar Níelssonar
— Viktor Björnsson 300
Skaganesti
— Kjartan Guðmundss. 296
Þorgeir & Ellert h.f.
— Guðmundur Magnúss. 295
Verzlun Óðinn
— Jón Alfreðsson 294
Olíufélagið h.f.
— Bjarni Guðmundsson 294
Nótastöðin h.f.
— Dagbjartur Hanness. 291
Verzlunin Eplið
— Hjalti Hrólfsson 289
Meðalskor eftír 3 umferðir er
270, en hæstu skor eftir eina
umferð fékk Bragi Hauksson,
129, meðalskor 90.
Næsta keppni félagsins
verður tvímenningskeppni með
barometer-fyrirkomulagi og
hefst hún í kvöld kl. 20.00. Eru
þeir, sem hug hafa á að spila,
beðnir að tilkynna þátttöku til
stjórnarinnar.
xxxxx
Bridgefélag Selfoss.
Staðan í tvfmennings-
keppninni eftir 4. umferð 16.
okt. 1975.
Sigfús Þórðarson
— Vilhjálmur Þ. Pálsson 730
Guðmundur Geir Ólafsson
— Þórður Sigurðsson 664
örn Vigfússon
Kristján Jónsson 659
Sigurður Sighvatsson
— Bjarni Guðmundsson 652
Gísli Stefánsson
— Þorvarður Hjaltason 649
Páll Árnason
— Sigurður S. Sigurðsson 646
Símon I. Gunnarsson
— Guðmundur Eiríksson 638
Oddur Einarsson
— Haukur Baldvinsson 600
Garðar Gestsson
— Gunnar Andtésson 597
Friðrik Sæmundsson
— Sigurður Þorleifsson 595
Leif österbv
— Valgerður Þórðard. 587
Sigmundur Stefánsson
— Brynjólfur Gestsson 535
Utan heildárkeppni eftir 3
kvöld.
Sævar Þorbjöinsson
— Guðm. Hermannsson 503
Skúli — Skafti Jónsson 477
Næsta og jafnframt sfðasta
umferð verður í Tryggvaskála í
kvöld kl. 7.30.
Bridgefélag kvenna:
Eftir þrjú kvöld, tólf
umferðir, eru nú eftirtaldar
konur efstar í „Barometer“-
tvfmenningskeppni félagsins:
Kristín Þórðardóttir
— Guðrfður Guðmundsd.1876
1 Sigrún Isaksdóttir
— Sigrún Ólafsdóttir 1821
Gunnþórunn Erlingsdóttir
— Ingunn Bernburg 1757
Steinunn Snorradóttir
— Þorgerður Þórarinsd. 1757
Halla Bergþórsdóttir
— Kristjana Steingr.d. 1698
Sigríður Pálsdóttir
— Ingibj. Halldórsd. 1682
Margrét Ásgeirsdóttir
— Kristín Kristjánds. 1668
Þuríður Möller
— Anna Guðnadóttir 1650
Meðalskor: 1536 stig.
Næstu umferðir verða
spilaðar í Domus Medica mánu-
daginn 27. þ.m. og hefjast kl. 20
stundvislega.
xxxxx
Húnvetningafélagið í Reykja-
vík er fjölmennt átthagafélag,
og hefur rekið þróttmikla
félagsstarfsemi um áratuga-
skeið. Meðal annars hefur það
starfrækt bridgedeild innan
félagsins sfðan 1962, oftast með
mjög góðri þátttöku. Félagið á
sitt eigið húsnæði og er með
félagsheimili á Laufásvegi 25,
en þar er spilað öll miðviku-
dagskvöld frá hausti til vors.
Nú stendur yfir 5 kvölda tvi-
menningskeppni og spilað í
tveim 10 para riðlum.
Félagsheimilið leyfir ekki
meiri þátttöku, enda til þess
ætlazt að Húnvetningar séu
aðalþátttakendur og þeir sem
þeim tilheyra. Þa stendur
bridgedeildin fyrir mörgum
keppniskvöldum út á við bæði
við átthagafélög og starfs-
mannahópa. Einnig er á hverju
ári keppni milli norðan- og
sunnanmanna.
Stjórn bridgedeildarinnar
skipa:
Jakob Þorsteinsson formaður
sfmi 33268, Kári Sigúrjónsson
og Haraldur Snorrason.
Staðan eftir 3 kvöld f tví-
menningskeppninni. Efstu 10
pörin:
Sigríður — Sigurður 384
Perla — Stefán 364
Dóra — Kári 364
Hreinn — Guðmundur 346
Valdimar — Þórarinn 345
Svavar — Skafti 337
Zóphanías — Jón 335
Jakob—Jón 332
Kári — Rögnvaldur 330
Sigrún — Frank 329
A.G.R.
..þeim vegnar vel.
Þau eiga íbúð í Breiðholti
en
er að ðllu
gáð?
Eru eignirnar nægilega tryggðar?
T.d. gcgn rúðubroti ? Það geta starfsmenn okkar
upplýst.Þeim má treysta. Samvmnutryggmgar erli
gagnkvæmt tryggingafélag(=samtök hinna tryggðu).
Eru try^arnar nægilega víðtækar ?
Síminn er 38500.
SAMVI r\ NI I RVC ;fVCiAR GT
ÁRMÚLA 3
SÍMI 38500