Morgunblaðið - 23.10.1975, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTOBER 1975
muöwiupá
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprll
Vmislegt er í bfgerð hjá þér og þú skalt
snúa þér að því að framkvæma það sem
þér er hugleiknast. Lfkur á að það lukk-
ist allt bærilega.
Nautið
20. aprll — 20. mal
Jákvæð áhrif stjarnanna í dag gefa fyrir-
heit um ánægjulegan og ábatasaman dag
ef þú kannt að halda rétt á spilunum.
Tvíburarnir
21. mal — 20. júní
Þú skalt forðast að vera um of ginnkeypt-
ur fyrir yfirlýsingum og loforðum, sem
gefin eru f dag.
uPT^J
Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Einhver sómahugmynd hefur skotið upp
kollinum hjá þér en áður en þú aðhefst
nokkuð skaltu bera þig upp við ráðholla
vini.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þér ætti að vinnast vel í dag og flest
gengur þér í haginn. Þó væri þörf á betri
skipulagningu hvunndags.
m Mærin
W3ll 23. ágúst — 22. sept.
Reyndu að sjá málin frá öðru sjónar-
horni en þfnu eigin. Fleiri en þú hafa
fullan rétt til þess að t já skoðanir sfnar.
Vogin
W/l^T4 23. sept. — 22. okt.
Þótt hversdagsleiði grfpi þig f dag skaltu
ekki láta hann ná á þér tökum. Þegar
Ifður að kvöldi getur allt farið að verða
skemmtilegra.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Taktu með varúð uppáþrengjandi beiðn-
um sem fyrir þig eru lagðar. Reyndu að
velja vini þfna af meiri skynsemi.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Nú værí ráð að láta hendur standa fram
úr ermum og vinna af krafti að þvf að
undirbúa mál sem fyrir liggur og þolir
ekki bið.
WÍu Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ekki tjóir að slá framkvæmdum á frest
endalaust. Reyndu að manna þig upp f
dag og hrista af þér slen undanfarinna
daga.
3Elf§l Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ákaflega hagstæður dagur og Ifkur til að
lfnur fari að skýrast f einkamálunum,
sem hafa verið flókin og erfið.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú getur fært út þinn sjóndeildarhring
með þvf að hlusta betur á aðra f stað þess
að tala alltaf sjálfur. Reyndu það.
Ha. ha, hann er ruq/aðu/'
í kúbo/iahaett/'ivm f
Hann he/c/ur \rht,ad hann
sé meS y/erbröt úf f/jag-
andj d/Ski. Hann a&ti
fengtð hei/t naur f/Z
að skef/t/t/atja !
TINNI
AGÆTT! (^EGAR
hann er oauour
(3ETUM VIO —
1
þÚSAGÐlf? i <;■
.l'ÐUSTO VIKU? \
HUSBONDI.
MANSTU HVAÐ,
m
— Má ég taka þátt I umræðunni?
I DON'T THINK H'OU'D
ENJ0V IT...ALL VOtí EVSR
IUANT T0 TALK AB0JT
15 YOURSELF!
— Ég held að þú hafir enga
ánægju af henni . . . þú hefur
bara áhuga á að tala um sjálfa
þig!
AnVJAY, A6 ILUA5 5AVINS,
I THINK THAT N£XT
VEAK 0URT6AM SHOULD...
7
— Hvað um það, eins og ég sagði
tel ég að á næsta ári ætti liðið
okkar. . .
SMÁFÓLK
IF THE 5UBJECT0FME
SUDOam C0ME5 UP l'LL
JUMP RlCHT IN í
— Ef EG kemst á dagskrá, þá grfp
ég bara inn 1!