Morgunblaðið - 23.10.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTOBER 1975
29
fclk f
fréttum
Sund-
garpar í
lög-
reglunni
+ Nýlega birtum við mynd af
sigurvegurunum i skotkeppni
lögreglunnar f Reykjavík og I
dag kemur mynd af hinni
vösku C-vakt Magnúsar Einars-
sonar varðstjóra, en sveitin
sigraði f sundkeppni iögregl-
unnar á dögunum þriðja árið í
röð. Auk þess varð sveitin
númer tvö f skotkeppninni.
Fremri röð frá vinstri: Óskar
Sigurpálsson, Rúdolf Axelsson,
aðstoðarvarðstjóri, Magnús
Einarsson, aðalvarðstjóri, Sæ-
mundur Pálsson og Hans Sigur-
björnsson.
Efri röð frá vinstri: Einar Þór-
arinsson, Garðar Skaptason,
Sigurður Sigurðsson, Ægir
Ellertsson, Björn Sigurðsson,
varðstjóri og Kjartan Ólafsson.
A myndina vantar Guðmund
Einarsson og Þórð Kristjáns-
son.
+ Þessar konur hafa sannar-
lega verið f fréttunum að
undanförnu. Þær eru að
störfum við framkvæmd
kvennafrfsins 24. október, en
myndin var tekin á einum
slfkum fundi f Norræna hús-
inu. Á myndinni þekkjum við
BO BB & BO
(nú parf e& ekki len&ur að bera wann
PAUÐANN HEÍM A HVERjU KVÖLDÍ SÍGGA/.'J
J36S-4-7S
r&MO/OC?
frá vinstri við borðið Sólveigu
Ólafsdóttur, formann Kvenrétt-
indafélagsins, Margréti Einars-
dóttur, Bergljótu Halldórs-
dóttur, Valborgu Bentsdóttur,
Nfnu, Sigrúnu Jónsdóttur,
Björgu Einarsdóttur, sem
hefur haft veg og vanda af þvf
að tengja saman alla vinnuhóp-
ana og fremst er Einhildur
Einarsdóttir. 1 horninu til
vinstri má sjá Brieti Héðins-
dóttur og fjær til hægri Stein-
unni Jóhannsdóttur.
+ Þýzka blaðið BILD virðist
vera búið að gera úttekt á þvf
hvað það er helst sem kven-
fólkið er ekki dús við hjá karl-
mönnum. Það sem fyrst er
nefnt f þessu sambandi eru
axlabönd, sfðan er það þegar
menn eru uppábúnir f jakka-
fötum og með bindi og láta
kúlupennann sjást uppúr
brjóstvasanum á jakkanum.
Sfðan er því haldið fram f blað-
inu að menn með bindi hafi
meiri möguleika hjá kvenfólk-
inu en hinir sem láta það
vanta.
Bátur til sölu
m/b Hafrenningur GK 39 er til sölu, báturinn
er 35 tonn, vél Caterpillar. Báturinn er smíð-
aður úr eik, humartroll og fiskitroll ásamt
línuútbúnaði fylgir. Báturinn er tilbúinn til af-
hendingar nú þegar.
MIMBOIG
Fasteignasala
Laekjargötu 2 (Nýja Bió)
S: 21682.
Ævintýraheimur
húsmæðra
Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun
hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í
dag. Verið velkomin.
&
Matardeildin,
Aðalstræti 9.
Stærðir 31 —46. Verð fré kr. 2.200 —
Stærðir 35—46. Verð frá kr. 3.100.-
Stærðir 39—46. Verð frá kr. 3.700,-
Stærðir 35—46. Verð frá kr. 4.300.—
Eigum fyrirliggjandi hina frábæru vestur-þýzku
æfinga- og keppnisskó á mjög hagstæðu verði.