Morgunblaðið - 23.10.1975, Síða 34

Morgunblaðið - 23.10.1975, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTOBER 1975 DEILDAKEPPNIN í EVROPU Belgía Racing Mechelen 10 6—21 Beringen 10 8—25 Eftir leiki helgarinnar f Belgíu hef- ur Lokeren forystu I 1. deildar keppninni með 15 stig eftir 11 leiki, en Waregem er í öðru sæti. Baráttan er gffurlega jöfn, sem bezt má af því sjá, að liðið sem Ásgeir Sigurvinsson leikur með, Standard Liege, er í 10. sæti með 12 stig. Lið Guðgeirs Leifs- sonar, Charleroi, er hins vegar nokkuð neðarlega, en liðið hefur hlotið sín 7 stig- í sfðustu fjórum leikjum. Staðan f deildinni er þessi: Holland ÓV/ENT úrslit urðu f hollenzku 1. deildar keppninni f knattspyrnu um sfðustu helgi, er meistaraliðið PSV Eindhoven fékk skell f leik sfnum við Den Haag, á útivelli reyndar. Úrslitin urðu sigur Den Haag 4—1, og er langt sfðan að Eindhoven hefur tap- að svo illa fyrir hollenzku liði. í uppgjöri liðanna sem skipa efstu sætin f deildinni sigraði Twente Fey- Eíndhovcn 8 13—20 8 Maastricht 8 12—16 7 Graafschap 8 12—23 7 Den Ifaag 8 10—12 6 Breda 8 4 — 10 6 Go Ahead 8 11 — 19 4 Excelsior 8 5—18 3 Uteecht 8 9—23 2 Lokeren 11 24—12 15 enoord með 2 ! mörkum gegn engu. Waregem 10 17—6 15 og þriðja liðið sem kemur til með a8 Raching White 10 21 — 11 14 berjast á toppnum í vetur, Ajax, vann Antwcrpen 11 15—15 14 stórsigur yfir keppinaut sínum. Ut- Lierse 11 23—15 13 recht, eða 5— i. Club Briigge 10 18—11 13 Eftir 8 umferðir Beveren 11 12—6 12 Anderlecht 10 16—11 12 Twente 8 19—7 13 Beerschot 10 18—16 12 Feyenoord 8 20—7 12 Standard Liege 11 11—9 12 Ajax 8 19—11 12 Liege FC 11 17—25 10 PSV Eindhovcn 8 26—9 11 Berchem 10 7—12 9 Nijmegen 8 15—11 10 Cercle Briigge 10 13—13 8 Amsterdam 8 14—11 9 Oostende 10 10—12 8 Roda 8 13—10 9 Mechelen 10 12—16 7 Sparta 8 10—8 9 Charleroi 1 1 11—16 7 Alkmaar 8 9—7 8 La Louvriere 11 11 — 18 7 Telstar 8 17—16 8 FYLKIRIERFIÐ- LEIKUM MEÐ ÍBK V-Þýzkaland ENGIR leikir voru I vestur-þýzku 1. deildar keppninni I knattspyrnu um síðustu helgi, þar sem þá fór fram umferð í bikarkeppninni. Hafa að- eins 10 umferðir farið fram í deildar- keppninni og eftir þær er Braun- schweig I forystu með 14 stig. í öðru sæti er Hamburger SV með 13 stig og Borussia Mönchengladbach er einnig með 13 stig. Bayern Munch- en hefur hlotið 12 stig, Hertha Berlfn er með 11 stig og einnig Karlsruhe. Sfðan koma Schalke 04, Essen, Köln, Werden Bremen, Kaiserslaut- ern og Diisseldorf með 10 stig. Ein- tracht Frankfurt er með 9 stig. Með átta stig eru svo Bochum og Kickers Offenbach — liðið sem hyggst fá Martein Geirsson f sfnar raðir, en á botninum eru Hannover 96. Duis- burg og Uerdingen frá Munchen með 7 stig. Italía Fylkir og Keflavfk áttust við 12. deildar keppni fslandsmótsins í handknattleik á sunnudags- kvöldið og lauk þeirri viðureign með naumum sigri Fylkis 17—15, eftir að staðan hafði verið 10—9, þeim 1 vil í hálfleik. Var lengst af um mjög jafna baráttu að ræða, en handknattleikurinn sem liðin buðu upp á var fremur slakur, svo ekki sé meira sagt. Fyrirfram hefðu flestir búizt við auðveldum sigri Fylkismanna í þessum leik, en liðið hefur nú yfir að ráða fyrsta flokks þjálfara, Þórarni Eyþórssyni. Samt sem áður var það Fylkir sem hafði undir högg að sækja fyrri hluta leiksins, og var staðan þannig t.d. 3—0 fyrir Keflvíkinga þegar 10 minútur voru liðnar af leik og tókst Fylki ekki að komast yfir fyrr en á tölunni 7—6, en þá voru 8 mínútur til loka fyrri hálfleiksins. 1 seinni hálfleik náðu Keflvíkingar svo aftur forystunni, mest tveimur mörkum er staðan var 14— 12 um miðjan hálfleik- inn. Fylkismönnum tókst hins vegar að jafna og þegar 5 mínútur voru til leiksloka var staðan 15— 15. Tvö síðustu mörk leiksins skoruðu Fylkismenn og kræktu þar með í bæði stigin, þótt ekki hefði verið ósanngjarnt að Kefl- víkingar hefðu hlotið annað. PUMA Æfingaskór í öllum stærðum 9 gerðir. Verð frá kr. 2950.- llíncféll/ ÚfkmMmnm KLAPPARSTÍG 44 SÍMi 11783, LÓUHÓLUM 2—6 SÍMI 75020. ! Bezti leikmaður Fylkis í þessum leik var Einar Ágústsson sem dreif spil liðsins áfram. Athyglisverðir leikmenn eru einnig ungu mennirnir Stefán Hjálmarsson og Sigurður Simonarson. Þorsteinn Ólafsson var at- kvæðamesti Keflvikingurinn í leik þessum, en Sigurbjörn Gústafsson og Sævar Halldórsson komu einnig með ágætum frá Ieik þessum, svo og markvörður liðs- ins Hjörtur Kristinsson, sem oft- sinnis varði með ágætum. Mörk Fylkis skoruðu: Einar Agústsson 5 (3 vítaköst), Stefán Hjálmarsson 4, Steinar Birgisson 3, Sigurður Simonarson 3, Einar Einarsson 1, Gunnar Baldursson 1. Mörk Keflavikur skoruðu: Þor- steinn Ólafsson 6 (4 úr vita- köstum), Grétar Grétarsson 2, Sævar Halldórsson 2, Sigurbjörn Gústafsson 2, Hilmar Hjálmars- son 2, Sigurður Sigurðsson 1. —stjl. JUVENTUS hefur tekið forystuna eftir 3 umferðir I ítölsku 1. deildar keppninni I knattspyrnu og hefur liðið hlotið 5 stig. Um helgina vann Juventus stórsigur á heimavelli sin- um yfir hinu þekkta liði Fiorentina, en það situr nú á botninum með 1 stig eftir þrjá leiki. Hefðu það ein- hvern tímann þótt tiðindi. f öðru sæti í deildinni er Napoli með 5 stig. en fjögur lið hafa hlotið 4 stig: Roma. Ascoli. Milan og Inter. Með 3 stig eru Torino, Cesena, Bologna, Lazio og Perugia. Sampdoria og Ver- ona er um 2 stig og auk Fiorentina hafa Como og Cagliari hlotið 1 stig. Ólafur Einarsson var í miklum ham I leik slnum um helgina OLAFIIR SKORAÐI7 MÖRK 00 DOSZDORF VANN 20-13 Ólafur Einarsson átti mjög góðan leik með liði slnu, Donzdorf 1 þýzku 2. deildar keppninni 1 handknattleik um sfðustu helgi, en þá lék liðið við Regensburg, sem fram til þessa leiks hafði haft forystu 1 2. deild. Donzdorf sigraði 1 leiknum með 20 mörkum gegn 13 og skoraði Ólafur 7 mörk I leiknum, auk þess sem hann fiskaði tvö vítaköst sem gáfu mörk. Eftir leik þennan er Ólafur annar markhæsti maðurinn 1 þýzku 2. deildar keppninni, hefur skorað 18 mörk 1 þremur leikjum, og fær hann mjög góða dóma 1 þýzku blöðunum og er feikilega vinsæll af áhangendum Donzdorf, sem kalla hann gjarnan „Fallbyssuna". t leiknum um helgina gerði Ólafur þrjú fyrstu mörk liðs slns, öll með uppstökkum fyrir framan vörn andstæðinganna og skoti í gólfið við fætur markvarðarins. Þar með var tóninn gefinn og Donzdorf vann öruggan og mikilvægan sigur. ENN VERKFALLIMONTREAL AÐEINS rösklega 300 af þeim 2500 verkamönnum sem vinna við byggingar í Olympiumann- virkjum í Montreal i Kanada mættu til vinnu þar í gærmorgun, en sem kunnugt er hafa fram- kvæmdirnar gengið mjög brösu- lega vegna sífelldra verkfalla. Ástæða verkfallsins í gær voru mótmæli vegna afskipta af fyrri verkföllum, en verkamennirnir halda því fram, að forráðamenn verkalýðssambandsins í Kanada hafi kært forsvarsmenn fyrri verkfalla til lögreglunnar, og hún síðan beitt hefndaraðgerðum i samráði við stjórnvöld. Að sögn verkamannanna sem vinna við umræddar fram- kvæmdir, hafa þeir sem höfðu sig í frammi i fyrri verkföllum verið sagt upp vinnu, og fái þeir nú hvergi vinnu annarsstaðar. Þá hafi lögrejjlan hundelt þessa menn, og þeim verið refsað fyrir hinar minnstu yfirsjónir. Stjórn Quebec-fylkis gerði sér- stakar ráðstafanir eftir fyrri verk- föll til þess að reyna að hindra að slíkt endurtæki sig aftur, enda hefur stjórnin þungar áhyggjur af því hve undirbúningur Olympíuleikanna er langt á eftir áætlun. Óttast hún að leikarnir geti ekki hafizt á réttum tíma, þ.e. 17. júlí næsta sumar, og að al- þjóða-Olympíunefndin muni ef til vill freista þess að finna leikunum annan stað. Blikarnir höfðu ekki árangur sem erfíði afferð sinni norður KA — Breiðablik 25:12 Það voru KA og Blikarnir úr Kópavogi, sem léku fyrsta leikinn I 2. deild að þessu sinni. Leikur- inn fór fram f Skemmunni á Akureyri á laugardag. Það var aldrei spurning hvort liðanna væri sterkara. KA hafði töglin og hagldirnar 1 leiknum, það var aðeins fyrstu tuttugu mín. sem Blikarnir veittu einhverja keppni. KA sigraði með 25 mörk- um gegn 12 eftir að hafa haft yfir í leikhléi, 9 mörk gegn 4. Lið KA virðist mjög svipað að styrkleika og í fyrra, en þá hafnaði liðið í 2. sæti í deildinni eftir harða keppni við Þrótt. Annars er erfitt að meta styrk- leika KA eftir þessum leik, til þess voru mótherjarnír allt of slakir. Já — Blikarnir voru slakir. S.l. vetur voru þeir á neðri nótun- um í deildinni og siðan hefir tals- vert vatn til sjávar runnið, en Blikarnir litið lært. Þar að auki hefir liðið misst tvo af máttar- stólpum sínum, Hörð Má, marka- skorarann mikla, yfir til Gróttu og markvörðinn, Martein Árna- son, til Þróttar. Af frammi- stöðunni gegn KA má draga þá ályktun að liðið eigi erfiða bar- áttu fyrir höndum við að halda sæti sínu í 2. deild. Halldór Rafnsson, sá er þjálfaði KA s.l. leiktímabil með góðum árangri, átti stjörnuleik gegn Blikunum, einkum í siðari hálf- leik. Halldór skoraði 6 mörk og átti þar að auki fjölda línusend- inga sem gáfu mörk. Þá var Þor- leifur Ananíasson góður að vanda. Hörður Hilmarsson og Haraldur Haraldsson áttu og góða spretti. Það er erfitt að gera upp á milli einstakra leikmanna Blikanna. Það var helst að markvörðurinn, Jón Óttar Karlsson, gerði laglega hluti. Leikinn dæmdu Georg Árnason og Geir Thorsteinsson. Mörk KA: Halldór Rafnsson 6 (3v), Þorleifur Ananíasson 6, Jó- hann Einarsson 3, Hermann Haraldsson, Ármann Sverrisson og Hörður Hilmarsson 2 hver, Guðmundur Lárusson, Jóhann Jakobsson og Sigurður Sigurðs- son eitt mark hver. Breiðablik: Kristján Gunnars- son 3, Páll Eyvindsson og Ólafur Björnsson 2 hvor, Sigurjón Rand- versson, Daníel Þórisson, Brynjólfur Björnsson, Helgi Þórisson og Theodór Guðfinnsson eitt mark hver. Sigb.G. Þór — Breiðablik 28:15 Þorleifur Ananíasson, hinn dug- mikli línumaður KA liðsins skor- aði 6 mörk I leik liðsins við Breiðablik. Breiðablik lék sinn annan leik 1 2. deild Islandsmótsins I hand- knattleik á sunnudag gegn Þór 1 Skemmunni á Akureyri. Skemmst er frá þvl að segja, að Þórsarar sigruðu með yfirburð- um, 28 mörkum gegn 15, eftir að hafa haft yfir 1 hálfleik, 15 gegn 8. Leikur þessi var ákaflega keim- líkur leiknum daginn áður milli KA og Blikanna. Þór hafði undir- tökin allan tímann gegn hinu slaka liði Breiðabliks. Annars er óþarft að tíunda slaka frammi- stöðu Blikanna. Ógerlegt er að segja um getu Þórs eftir þessum leik að dæma, til þess var getumunur liðanna allt of mikill. Þó er óhætt að fyll- yrða að Þórsarar blanda sér í bar- áttuna á toppinum eins og svo oft áður. Maður leiksins var Benedikt Guðmundsson, Þór. Dómarar voru Geir Thorsteins- son og Georg Árnason og voru heldur ónákvæmir. Mörk Þórs: Benedikt Guð- mundsson 9, Sigtryggur Guðlaugs 9 (5v), Gunnar Gunnarsson 4, Ragnar Sverrisson 3, Þorbjörn Jensson 2 og Samúel Jóhannsson eitt mark. Mörk Breiðabliks: Helgi Þóris- son 6 (2v), Daníel Þórisson 4, Magnús Steinþórsson 3 (lv), Theodór Guðfinnsson og Sigurjón Randversson eitt mark hvor. Sigb.G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.