Morgunblaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1975, Blaðsíða 4
4 efþig Nantar bíl Til að komast uppí sveitút á land eða í hinn enda borgarinnar þá hríngdu i okkur ál i.\n j átn LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilaleiga landsins RENTAL ^21190 /^BÍLALEIGAN ? (felEYSIR ó CAR Laugavegur 66 j: RENTAL 24460 | 28810 n Utvorp og stereo kasettutæki FERÐABILAR h.f Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibilar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental « OA Sendum I ’/4’ JCI.VslNtíASIMINN Klt: 22480 JW»r0imbTnt)ií) Hiksti ROSKINN maður, Heinz Isecke að nafni, sem hafði þjáðst af sí- felldum hiksta I tvö ár samfleytt, kastaði sér út um glugga á sjúkra- húsi I Hannover I Þýzkalandi I vikunni og beið bana. Reuter- fréttastofan hefur það eftir lækn- um mannsins að hann hafi hikst- að 36 milljón sinnum eftir að hann gekkst undir magauppskurð í nóvember árið 1973. Alls kyns lækningaaðferðir og þúsundir ábendinga frá sérfræðingum um heim allan reyndust árangurs- lausár í að komast fyrir hikstann. Lögreglan í Hannover segir að Isecke hafi reynt að svipta sig lífi á miðvikudag i fyrri viku með því að taka inn of mikið af svefntöfl- um, en farið var með hann í skyndinu á sjúkrahús og dælt upp úr honum þar. Síðan fleygði hann sér svo út um glugga á annarri hæð sjúkrahússins og lézt vegna innvortis meiðsla. Fengu gott verðí Grimsby TVEIR íslenzkir togbátar seldu afla í Grimsby og fengu mjög gott verð fyrir aflann, betra en búist hafði verið við, þar sem mikið framboð var á fiskmarkaðn- um í Grimsby f gær. Fengu báðir bátarnir yfir 100 kr. meðalverð pr. kíló. Lárus Sveinsson frá Ólafsvík seldi 46.5 lestir fyrir 5.8 millj. króna og var meðalverð pr. kg. kr. 125. I skeyti frá Grimsby segir að gæði aflans hafi verið mjög mikil. Ólafur Tryggvason frá Höfn I Hornafirði seldi 32.7 lestir fyrir 3.6 millj. kr. og var meðalverð pr. kíló kr. 110 og segir að gæði aflans hafi verið sæmileg, MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1975 Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 24. október MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield í þýðingu Silju Aal- steinsdóttur (17). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Julian Bream Og Mclos hljómsveitin leika Gftarkon- sert op. 67 eftir Malcolm Arnold; höfundur stjórnar / Hljómsveitin Philharmonfa leikur Spænska rapsódíu fyr- ir hljómsveit eftir Emman- uel Chabrier; Herbert von Karajan stjórnar / Ftlharm- onfusveit Lundúna leikur „Svipmyndir frá Káksus“ op. 10 eftir Ippolitoff Ivanoff; Anatole Fistoulari stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á fullri ferð“ eftir Oscar Claus- en Þorsteinn Matthfasson Ies 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlff í mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri lýkur við að segja frá uppvaxtarárum sfnum f Miðfirði. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Jórunn Viðar leikur á pfanó verk eftir Debussy, Chopin og Schumann. 20.30 Lygn streymir Laxá Jónas Jónasson rað i r við Gunnlaug Gunnarsson bónda á Kasthvanimi. 21.20 Kórsöngur Stúlknakór Gagnfræðaskól- ans á Selfossi syngur; Jón Ingi Sigurmundsson stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunn- arsson 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Bagnarsson. 21.10 Hvfti hrefnninn Ballettþáttur. Birgit Cull- berg samdi dansana, en tón- listin er eftir Knudaage Biisager. Samastúikan Aili er ástfang- in af Nilasi. Seiðkari einn býðst tii að hjálpa henni að V _____________ Þorsteinn Ö. Stephensen Ieikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Hvað gerðist f dag? Fréttamennirnir Friðrik Páll Jónsson, Ólafur Sigurðsson o.fl. gera upp reikninginn að kvöldi kvennafrfdags. (Skákfréttir kl. 22.35). Tónleikar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 25. október MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Áðalsteinsdóttur (18). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: vinna ástir Nilasar. Á tungl- iýstum nóttum breytist hún f hvftan hrein. En hún veit ekki, að með hennar hjálp ætlar seiðkarlinn að fremja alls kyns ódæðisverk. Á undan ballettinum er stutt viðtal vlð höfundinn. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.00 Skálkarnir Breskur sakamálamviMta- flokkur. Lokaþáttur. Billy. Þýðandi Kristmann Eiðssun. 22.50 Dagskrárlok. Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Iþróttir Bjarni Felixson sér um þáttinn. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 „Nú haustar að“ Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög. Lennart Henning leikur á pfanó. 18.00 Síðdegissöngvar: Stúdentalög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Vetrarnóttahugleiðing Páll Bergþórsson veður- fræðingur flytur. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Sporfsnjónum Vetrardagskrá f ljóðum, lausu máli og Ijúfum tónum. Umsjón: Jökull Jakobsson. 21.30 Lög eftir Scott Joplin Itzhak Perlman og André Prévin leika á fiðlu og píanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög (22.35 Skákfréttir. 23.55 j Fréttir f stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. október Lee Marvin og Vivian Leigh f laugardagsmyndinni Ffflaskipið. ÓLAFUR Ragnarsson, frétta- maður, sér um þáttinn um inn- lend málefni í sjónvarpinu f kvöld. Fimm mál verða tekin fyrir. Stöðvun fiskiskipanna er fyrst á dagskrá. Sagði Ólafur að Elías Snæland Jónsson mundi reyna að taka saman fréttaskýr- ingu til að áhorfandinn gæti áttað sig. En búið er áður að tala við sjómenn og ríkis- stjórn, sem ekki túlka á sama hátt málin, og á nú að reyna að gera þvf betri skil hvað Hvfti hreinninn. Leonie Leahy dansar samastúlkuna Aili. er að gerast. Þá mun Ólafur sjálfur fjalla . um sölu- stofnun lagmetisins og mark- aðsmálin, en úttekt stendur nú yfir á starfseminni og sölu afurðanna. Þá fjallar Markús Örn Antonsson, fyrrv. frétta- maður sjónvarpssem ekki hef- ur lengi sézt á skjánum, um útflutning á heitu vatni, og ým- islegt hagnýtt í því sambandi, fjármálahliðina, hvaða mann- virki þurfi að reisa o.fl. Og varla verður fjallað um innlend mál þennan dag án þess að kvennafrfið Sé tekið fyrir og verður væntanlega viðtal við einhverja konuna um árangur- inn af deginum. Og loks er fjall- að um vélhjólamenninguna eða ómenninguna hvaða reglur gilda um próf, slysatíðni, kostn- að o.fl. Sænski balletthöfundurinn Birgit Culberg er Islendingum að góðu kunn. Hún kom hér m.a. 1960 og setti á svið í Þjóð- leikhúsinu ballett, sem hún hafði gert við sögu Strindbergs, Fröken Júlía. Og oftar hefur hún komið. Nú verður viðtal við hana f sjónvarpinu í kvöld kl. 21.10 og sýndur ballettþátt- ur, sem hún hefur samið og nefnist Hvíti hreinninn. Fjallar hann um Samastúlkuna Aili, sem breytist f hvftan hrein á tunglskinsnóttum. Laugardagskvikmyndin I þessari viku er ein af stórmynd- unum, sem allar okkar kvik- myndabækur gefa beztu með- mæli, segja að maður megi ekki missa af. Hún heitir Ship of Fools eða Fíflaskipið, gerð 1965 af Stanley Kramer. Kvikmynd- in er byggð á metsölubók Kat- harinar Anne Porters og sýnir farþega á einu af stóru skemmtiferðaskipunum á leið frá Ameríku til Bremerhaven og áfram til Berlínar, rétt áður en nazistarnir komust til valda. I myndinni eru afbragðs leikar- ar. Þarna þykir brezka leikkon- an Vivian Leigh meira að segja vera i einu af sínum beztu hlut- verkum, en hún varð sem kunn- ugt er frægust fyrir Gone with the Wind 1939 og síðar Lady Hamilton. Af öðrum leikurum í myndinni þykja frábær leik- konan Simone Signoret og Lee Marvin. 1 lok kvennafrfdagsins gera bæði útvarp og sjónvarp deginum skil. Kári Jónasson og Páll Jónsson gera upp reikningana kl. 22.15 og Ölafur Ragnarsson talar f Kastljósi við konu um árangurinn. Hér situr hluti af fjölmiðlahópnum til undirbúnings kvennafrfdegi á fundi. Þekkja má Gerði Steinþórsdóttur, Guðrúnu Friðgeirsdóttur, Sólveigu Heigu Jónasdóttur, Elfnu Pálmadóttur, Lilju Ólafsdóttur og Dóru Júlfusdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.