Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 ef þig xantar bíl Tll aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál a. mjétn LOFTLEIDIR BILALEIGA CAR REMTAL ^ 21190 -/Fbílaleigan %IEYSIR p t I o i\j ♦ E u CAR Laugavegur66 u RENTAL 24460 28810 n o , i Utv<)rp og steieo kaseitutíwki FERÐABÍLAR hf. Btlaleiga, simi 81260. Fólksbllar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílaar DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental i 0 A ani Sendum 1-94-921 Innilega þakka ég heimsóknir að Fögrubrekku 7, Kópavogi, börn- um minum, barnabörnum og barnabarnabarni skylduliði, tengdafólki og vinum er glöddu mig á sjötugsafmaeli mínu, skeytin blóm og gjafir þakka ég ykkur öllum af hjartans alúð. Guðfinna /ngib/örg Clausen. Folaldaskrokka Tilbúið beint f f rystikistuna D3<J®h7ljOT]®@TJ?^0R£] Laugalaek 2. REYKJAVIK. ttml 3 50 20 Útvarp Reykjavík FÖSTUDKkGUR 7. nóvember MÖRGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugreinar dagblaðanna), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir ies „Eyjuna hans Múmín- pabba“ eftir Tove Jansson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson talar við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli; fyrsti þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ung- verska kammersveitin ieika Pastorale f G-dúr fyrir sem- al og strengjasveit eftir Hans Pliimmacher, Helmut Hucke, Wcrner Mauruschat og hljómsveitin Consortium Musicum leika Sinfónfu Con- certante fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit eft- ir Haydn; Fritz Lehan stjórn- ar / Wilhclm Backhaus og Fflharmóníusveitin f Vfn leika Pfanókonsert nr. 27 í B-dúr (K595) eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 Hálfur frfdagur — smá- saga eftir Aldous Huxley Kjartan Ragnarsson leikari les. 15.00 Miðdegistónleikar John de Lancie og Sinfónfu- hijómsveit Lundúna leika „L’Horologe de Flore“ — „Blómaklukkuna" —, tón- verk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix; André Previn stjórnar. Hljómsveit undir stjórn Stanley Black leikur „Spart- acus“, balletttónlist eftir Ar- am Katsjatúrian. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku Í6.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri“ eft- ir Gunnar M. Magnúss Höfundur Ies (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Hefgi J. Halldórsson. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 „Athvarf“, tónverk eftir Herbert H. Ágútsson við kvæðið „Sýn“ eftir Jóhann Hjálmarsson (frum- flutningur). Sinfónfuhljóm- sveit Islands leikur. Ein- söngvari: Elfsabet Erlings- dóttir. Framsögn: Gunnar Eyjólfsson. Stjórnandi: Páll P. Páfsson. 20.20 „Ef bflstjórann vantaði, þá var allt ómögulegt" Pétur Pétursson ræðir við Gunnar Ölafsson ökumann. 21.20 Kórsöngur Kór Howard-háskólans syng- ur amerfsk trúarljóð. 21.30 Otvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunn- arsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor- steinn ö. Stephensen leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Skákfréttir 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÆKMM Ji'ÖSTUDAGUR 7. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend máiefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.30 Saga loftskipanna L (litur) Sænsk mynd um ævintýra- legan þátt f loftferðasög- unni, sem virðist að fullu lokið. Þýðandi Hallveig Thorlacius og þulur ásamt henni Ingi Kat! Jóhannes- son. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.25 Elmer Gantry Bandarfsk bfómynd frá ðr- inu 1960, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri Richard Brooks. Áðalhlutverk Burt Lancast- er. Jean Simmons og Arthur Kennedy. Aðalpersónan, Elmer Gantry, er bandarfskur farandprédikari seint á öld- inni sem leið. Hann er sjálf- ur meir en Iftið blendinn f trúnni, en prédikanir hans hrffa almenning með melri krafti en hann gat sjálfan órað fyrir. Þýðandf Jóhanna Jóhanns- dóttir. Áður á dagskrá 17. ágúst 1974. 00.45 Dagskrárlok. Viðtal við kunnan borgara og bílstjóra í hljóðvarpi kl. 20.20 KLUKKAN 20.20 er í hljóð- varpi þátturinn „Ef bílstjórann vantaði, þá væri allt ómögu- Iegt“ og ræðir Pétur Pétursson þar við Gunnar Ölafsson öku- mann. Gunnar er nú á níræðis- aldri og var áratugum saman ökumaður næturlækna hér í bænum. Hann lærði ungur hús- gagnasmíði, en heillaðist af vél- knúnum farartækjum, lagði húsgagnasmíðina á hilluna að mestu og settist undir stýri. Gunnar er mörgum eldri Reyk- víkingum kunnur og ætti að vera forvitnilegt að hlýða á frá- sagnir hans um gömlu Reykja- vík. Hljóðvarp kl. 20: Nýtt tónverk eftir Herbert H. Ágústsson — við ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson í KVÖLD kl. 20 verður flutt í hljóðvarpi „Athvarf“ verk eftir Herbert H. Ágústsson við kvæðið „Sýn“ eftir Jóhann Hjálmarsson. Einsöng í verkinu syng- ur Elísabet Erlingsdóttir Gunnar Eyjólfsson sér um framsögn og Páll P. Pálsson stjórnar flutningi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Verkið var frumflutt á Listahátíð í fyrra, en hefur ekki verið flutt í hljóðvarpi áður og er upptakan nýlega gerð. Herbert H. Ágústsson samdi verkið sérstaklega fyrir Listahátíðina og hlaut til þess nokkurn Herbert H. Ágústsson Jóhann Hjálmarsson styrk, en venja hefur verið að eitt tónskáld hljóti slíkan styrk til samnings nýs tónverks fyrir hátíðir þessar. Herbert H. Ágústsson er Austurríkismaður að uppruna en kom hingað til íslands sem hornaleik- ari í Sinfóníuhljómsveit- inni árið 1952. Hann leikur enn af fullum krafti með Sinfóníunni, hefur fengizt við að semja tónverk og stjórn- að ýmsum kórum. Tón- verk hans hafa verið víða flutt bæði hér og erlend- is. „Elmer Gantry” í sjónvarpinu kl. 22.25 BANDARlSKA bíómyndin í sjónvarpi í kvöld „Elmer Gantry“, var gerð árið 1960 og er byggö á sögu eftir Sinclair Lewis. Myndin gerist á öldinni sem leið og fjallar um ófyrir- leitinn sölumann, sem verður eldheitur prédikari með hinum sérkennilegustu afleiðingum. Aðalhlutverkið er leikið af Burt Lancaster og fékk frábæra dóma fyrir leik sinn í hlutverki prédikarans og sömuleiðis Shir- ley Jones, sem leikur annað aðalhlutverk. Með önnur viða- mikil hlutverk í myndinni fara þau Jean Simmons og Arthur Kennedy. Burt Lancaster og Anna Magnani f hlutverkum sfnum f myndinni „The Rose Tattoo“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.