Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 07.11.1975, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1975 Snjóflóð tekur með sér bamaleikskóla og hænsnabú á Sigiufirði (21). Hrólfur Guðmundsson, bóndi að Lýtins- stöðum í Skagafirði, verður úti, 25 ára. (22). Hjónin ólöf G. Indriðadóttir og Gísli Gunn- bjömsson brenna inni ásamt tveimur börn- um á Seyðisfirði (23). Milljónatjón í Straumsvfk vegna orku- skorts (23). Geðsjúkur maður myrðir móður sína í Reykjavík (28). Davíð Pétursson, 33 ára, lézt af völdum höfuðhöggs (28). IÞRÓTTIR Crvalslið kfnverskra borðtennisleikara f heimsókn (4). Island gerði jafntefli við Tékkóslóvakfu í landsleik f handknattleik með 21:21 (14). lsland í neðsta sæti á handknattleiksmóti í Austur-Þýzkalandi, gerði jafntefli við Tékka, en tapaði fyrir Ungverjum og A- og B-Iiði Austur-Þjóðverja (18). Fram Reykjavfkurmeistarí f innan húss- handknattleik kvenna (18). Pétur Yngvason, Víkverja, sigurvegarí í 1. flokki á flokkaglfmu Reykjavíkur (18). lslenzkt körfuknattleiksiið fer í langa keppnisferð til Bandarfkjanna (22). Gústaf Agnarss'on setur norrænt unglinga- met í lyftingum (28). tsland sigraði USA f landsleik í handknatt- leik með 28:16 (29). AFMÆLI tslendingafélagið í Ósló 50 ára (1). Tilraunastöðin á Keldum 25 ára (5). Nordmannslaget í Reykjavík 40 ára (6). Asaskóli 50 ára (9). Almanak Þjóðvinafélagsins 100 ára (14). Glímufélagið Ánnann 85 ára. (15). MANNALAT Halldór Ásgrfmsson, fyrrv. alþingismaður, 77 ára (4). Bjami Guðmundsson, héraðslæknir f Búðardal, 75 ára (11). Guðrún Björnsdóttir, frá Kornsá, 89 ára (18). Haraldur Júlfusson, kaupmaður á Sauðár- króki, 88ára (29). YMISLEGT Skýrsla nefndar um tekjuöflun rfkisins lögð fram (1). Þeir, sem sóttu um lán til Húsnæðismála- stjórnar eftir 1. febr. 1973 fá ekki lán f des. (1). 11—14% hækkun landbúnaðarvara (1). Landsvirkjun býður sérstaka húshitunar- taxta á orkuveitusvæði sfnu (1). Lionsklúbbur Borgamess gefur Klepp- jámsreykja- og Borgarnesslæknishéruðum hljóðbylgjutæki (4). Tillaga tslands og fleiri rfkja um verndun hafsins og ráðstafanir gegn ofveiði samþykkt í nefnd hjá SÞ (4). tslandssöguspil komið út f tengslum við þjóðhátíðina 1974 (5). Fastaráð NATO skorar á tsland og USA að tryggja Atlantshafsbandalaginu aðstöðu hér áfram (6). Kartöfluuppskeran 35 þús. tunnum minni enífyrra(7). Rannsóknir staðfesta, að silungastofninn í Laxalóni er heilbrigður (8). Hafskip og Iscargo hefja samvinnu um flutninga (8). Samdráttur í útflutningi á ullar- og prjóna- vörumtil USA(8). Allir þéttbýlisstaðir í Árnes- og Gullbringu- sýslum hafa möguleika á hitaveitu til húshit- unar (9). Vísitalan hefur hækkað um 8976% síðan 1914 (9). Litlir hitaveitumöguleikar á Aust- og Vest- fjörðum (11). Rafmagnsskortur er víða um land (12). 43 tonna jarðýtu bjargað úr Hverfisfljóti (14). Sölustofnun lagmetis eignast 25% hluta- fjár í Dósagerðinni (19). Búnaðarbankinn tekur við Sparísjóði Hofs- hrepps (19). Rafmagnseftirlitið á hrakhólum með hús- næði (19). Kiwanisklúbburinn Keilir færir sjúkrahúsi Keflavíkur stórgjafir (20). Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson f'ramleiðir rafmagn fyrir Hornfirðinga (28). ToIIalækkanir vegna EFTA-aðiIdar koma til framkvæmda 1. jan. (28). Fjöldi sovézkra flugvéla kemur hér við á leið til Kúbu (29). GREINAR Hvenær varð Island fullvalda ríki? eftir Björn Björnsson (1). I höggi við sleggjudóma, athugasemdir Baldurs Pálmasonar (1). Greinargerð menntamálaráðherra um stöðuveitingu við Háskóla tslands (1). Saga úr Húnaþingi, eftir Benedikt Blöndal (1). Utanríkisnefnd — vitund almennings, eftir Jóhann Hafstein (1). Sú ógæfa má aldrei henda Reykjavík, að sundrungaröflin taki við stjórn, eftir Birgi ísl. Gunnarsson (1). I nafni málfrelsis, eftir Björn Dagbjartsson (1). Sýktar siðgæðishugmyndir, eftir dr. Björn Björnsson (4). Græna bylgjan, eftir Agnar Guðnason (4). Hrafn Gunnlaugsson skrifar um fjölmiðlun (4,5,13). Hreinsanir og að kætast yfir óförum ann- arra, eftir Guðmund H. Garðarsson (4). Líf í hvers hendi? eftir Guðmund Einars- son, æskulýðsfulltrúa (4). ófremdarástand í löggæzlumálum, eftir Magnús Guðbjörnsson (4). Skálatúnsheimilið, eftir Birgitte Povelsen (4). Enn um vegagerð og annað, eftir Sverri Runólfsson (4). Samtal við Clf Sigmundsson, frkv. stj. Ct- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins (5). Helmingur af skóglendi landsins að eyðast, eftir Hákon Bjarnason (5). Viðreisn í Vestmannaeyjum, eftir Árna Johnsen (5,11,18,21). Enn lýgur Tommi, eftir Pétur Sigurðsson, alþm. (5). Rætt við Jón Dan um „Atburðina á Stapa" (5). Um frumvarp til laga um fóstureyðingu, eftir Ellen Júlíusdóttur, félagsráðgjafa (6). Fagur er dalur og fyllist skógi, eftir Huldu Valtýsdóttur (6). Moldviðríð út afaf niðurfellingu zetunnar, eftir ófeig J. ófeigsson (6). Hríngsjá, eftir Steingrím Davíðsson (6,18,21). Hver er réttur vor? eftir Krístján frá Djúpalæk (6). Stefnt skal að afnámi bei na skatta, eftir Pál V. Danfelsson (6). Rætt við Guðjón Armann Eyjólfsson um Vestmannaeyjabók (7). Stærstu tré landsins, eftir Hákon Bjama- son (7). Athugasemd frá Rauða krossi Islands við greinina „Laun heimsins**, sem birtist 24. nóv. (7). Olfa og alþjóðamál, eftir Baldur Guðlaugs- son (7). Málþing um Guðsgjafaþulu, eftir Matthfas Johannessen (7,8,9,11,12,13,14,15,16,18). Rætt við félaga f Samhjálp (8). Þegar hætt var við að slíta stjórnmálasam- skiptl við Breta, eftir Jóhann Hafstein (8). Enn um grásleppufrumvarpið og þorskinn, sem á að fara eftir því, eftir Asgeir Jakobsson (8). Lýðháskólinn í Skálholti, eftir Óla Tynes (8). Að „ráða yfir sfnum eigin koppi“, eftir Valtý Guðmundsson, Sandi (8). Hefur utanrfkisráðherra rækt starf sitt semskyldi, eftir dr. Gunnlaug Þórðarson (8). Vfsitala byggingakostnaðar hækkaði jafn- mikið 1971—73 og á 10 árum þar áður, eftir Gfsla Halldórsson (8). Hvar verður áskorandi Fischers 1975? eftir Jón Þ. Þór (9). Um starfsemi Flugbjörgunarsveitarínnar (9). A ég að gæta ófædda barnsins? eftir Gfsla H. Friðgeirsson (9). Samtal við Johannes Nielsen í Hirtshals (9). Lfflát af verstu tegund, eftir Ragnhildi Kristjánsdóttur (9). Samtal við Hjálmar R. Bárðarson um ráð- stefnu A1 þjóðasiglingamálastof nunarinnar (9). Skattamál, eftir Þórð Jónsson, Látrum (9). Dagur í Aswan, eftir Sigurð Bjarnason, forstöðumann (9). Ferðamál, eftir Sigurð Magnússon (9). Athugasemd frá skrífstofu Sóknar (9). Um viðbúnað, eftir Halldór Jónsson, verk- fræðing (9). Rangfærslur heilbrígðisráðherra, eftir Baldur Hermannsson (11). Skógrækt á Islandi í 75 ár, eftir Hákon Bjarnason (11). Er Jesú goðsagnapersóna? eftir Benedikt Amkelsson (11). Athugasemd varðandi Loðnulöndunar- nefnd, eftir Jóhann Guðmundsson (11). Kjaradeila þjóna og veitingamanna, eftir Jón Hjaltason (11). Dreifbýlið olnbogabarn heilbrígðisþjónust- unnar, samtal við Ólaf Ólafsson, landlækni (12). Frá Hæstarétti, eftir Arna Grétar Finnsson (12,16). Mikið kvikasilfurmagn kemur upp með eld- gosum, eftir Elfnu Pálmadóttur (13). Rætt við Þórí S. Guðbergsson og Rúnu Gísladóttur (13). Um ásatrú, eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup (13). Samandregnar meinlokur grásleppufrum- varpsins, eftir Ásgeir Jakobsson (14). Frjálsar fóstureyðingar, eftir Maríu Fins- dóttur (14). Drýpur af hússins upsum erlent regn, eftir sr. Gylfa Jónsson (14). „Minningarfuglar** úr Ctsýnarferð til Costa del Sol, eftir Áma Johnsen (14,16). Frá Kantaraborg, eftir Magnús Grímsson (14). Ragnheiður Brynjólfsdóttir, eftir Ólaf Tryggvason (14). Hreinar strendur og hrein vötn, eftir Bjartmar Guðmundsson (15). Þrotabúin, eftir Þorstein Stefánsson (15). Rógsiðja vinstri manna um Hitaveituna, eftir Jóhannes Zoéga (15). öryggi loðnuveiðiskipa, frá siglingamála- stjóra (15). Ragnar Júlfusson kosinn formaður Lands- málafélagsins Varðar (15). Greinargerð flugfélaganna vegna verkfalls flugfreyja (16). Sagt frá Hóplaxamerkingu í Kollafirði (16). óska bændur eftir lágu jarðaverði? eftir Helga Kristjánsson, ólafsvík (16). Almenn fræðsla um uppeldismál þarf að vera á skyldunámsstigi, eftir Aslaugu Gunn- laugsdóttur (16). Fóstureyðingar senn úreltar, eftir Baldur Hermannsson (16). Byggðajafnvægi og raforkuskortur, eftir Jónas G. Rafnar (18). Staðreyndir í stað hugaróra, eftir Eyjólf ísfeld Eyjólfsson (18). Um ásatrú, svar ásatrúarmanna við bréfi biskups (18). Hugleiðingar um list og listdóma, eftir Einar Þ. Guðjohnsen (18). Óður til Esjunnar og Reykjavíkur, eftir Björn Björnsson (18). Merkisrit um Njálu í enskri þýðingu, eftir dr. Richard Beck (18). Það er of dýrt fyrir tsland að missa börn sín að óþörfu í áfengisbrunann, eftir Sigur- jón Bjarnason (18). Fáein orð um myndlist á Akureyri, eftir Valgarð Stefánsson (18). Til rangæskra „hrossabænda“ eftir Þorkel Bjarnason (18). Hækka ber framlag til íþróttahreyfingar- innar, eftir Ellert B. Schram (18). Eftirmáli að gefnu tilefni, eftir Jón Þórðar- son (18). Fiskiðjan í Vestmannaeyjum, eftir Ingva Hrafn Jónsson (19). Asatrúarmenn, biskup og dr. Helgi Pjeturss, eftir Hauk Matthíasson (19). Opið bréf til Guðrúnar Á. Símonar frá Sigurði Demetz Franzsyni (19). Gleymda fólkið, eftir Óla Tynes (19). BSRB samdi af sér, eftir Halldór Blöndal (19). Hjúkrun í brennidepli, eftir hjúkrunar- konur Akureyrardeildar H.F.l. (19). Sínum augum lítur hver á silfrið, eftir Huldu Bjarnadóttur (19). Eru verkfallsaðgerðir þjóna lögmætar? eftir Agúst Ragnarsson, stud. jur. (20). FuIIveldisfagnaður stúdenta 1. des, eftir Þorvald Friðriksson (20). Enn um fjárhag Hitaveitu Reykjavfkur, eftir Jóhannes Zoéga (20). Siðareglur eða nytsemissjónarmið? eftir Helga Skúla Kjartansson (20). Kjaramál háskólamanna f ríkisþjónustu, frá Félagi fsl. náttúrufræðinga (20). Námsmenn um lánamál (20). „Um ásatrú“, svar til Hauks Matthfassonar, eftir Sigurð Amgrímsson (21). Bregzt „alþýðustjómin”, frá stúdentum í Vestur-Berlín (21). Islandi hættulegt að rjúfa tengslin við ná- grannaþjóðirnar, eftir Hauk Sveinbjarnar- son (21). Lítið eitt um „að elska náungann á aðvent unni“ o.fl., eftir Þóri S. Guðbergsson (21). Haldin stefna frá sjónarhóli sveitamanns, eftir Þórð Jónsson, Látrum (21). íslenzkir farmenn og steintröllin, eftir Kristján Krístjánsson (21). Atti að læða ferjunni gegnum Alþingi? eftir Guðmund Vésteinsson (21). Gamli Kleppsspftalinn rýmdur (22). Dæmi um skattgreiðslur samkvæmt frum- Varpi sjálfstæðismanna og samanburður við gildandi lög (23). Hvað tekur við? eftir Bjöm G. Jónsson, Laxamýrí (23). Að hugsa djúpt, eftir Gunnar Bjarnason, ráðunaut (23). Launakjör kennara, frá Félagi háskóla- menntaðra kennara (23). Verðbál — áttföld verðbólga, eftir Ereystein Þorbergsson (28). Hávaði og heyrnarvernd, eftir Erling Þor- steinsson, lækni (28). Um námskeið fiskimatsmanna og aðra fræðslu í fiskvinnslu, eftir Bergstein Á. Berg- steinsson (28). Alþingi grípi í taumana, eftir Jóhannes Helga (29). Neyð, eftir Þorvald Sigurðsson (29). Við áramót, ummæli forystumanna stjórn- málaflokkanna (30). Forystumenn atvinnuveganna segja álit sitt (30). Áramót, eftir Geir Hallgrfmsson, form. Sjálfstæðisflokksins (30). ERLENDAR GREINAR Að Ben-Gurion látnum (2). Átökin í Kreml, eftir Victor Zorza (13,14,- 15,18). Hvernig Íýkur baráttunni gegn Solzhenit- syn og Sakharov? (14). Anders KUng skrifar frá Chile (18,19). Yom Kippur stríðið, eftir Winston Church- i 11, yngri (18). Viðhorf NATO-þjóðanna til vama íslands (23). Samtal við Arvid Pardo um stjórnun haf- svæðanna (29). Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannasambands Islands og Jón H. Bergs, formaður Vinnuveitendasambandsins takast f hendur að lok- inni erfiðri samningagerð. tslendingar 213.070 talsins 1. des. 1973 (1). Þróunarstofnun SÞ samþykkir milljón dollara tækniaðstoð við Island (2). Vemlegar vanefndir á afgreiðslu olíu frá Rússum (2). Upp kemst um þjófnað á 400 kjötskrokkum og 114 lest af smjöri (5). SÍS með samning um sölu á 12.600 ullar-. kápum til USA (7). Lionsmenn gefa sjúkrahúsinu í Stykkis- hólmi vandaðiækningatæki (7). Stór ffkniefnamál í rannsókn (7). 25 sjúkir fálkar sendir héðan til Dan- merkur (7). Concorde-þota lendir á Keflavfkurflugvelii (8). „Húsið" á Eyrarbakka friðað (8). Tregða hjá Rússum að kaupa íslenzkar vörur (8,9). Vatnsskortur í Vestmannaeyjum (9). Kvöidfréttatíma Ctvarpsins breytt að nýju (10). Staðleysur um þvinganir Rússa okkur hættulegar, segir viðskiptaráðherra (10). Kaup Rússa á fslenzkum vörum stór- minnkuðu 1973 (13). Seðlabankinn hefur útgáfu mánaðarrits um efnahagsmál (15). Ctlán viðskiptabankanna 26,8 milljarðar um áramót (15). 1100 milljóna kr. viðskiptahalli við Sovétrfkin. Ganga hart eftir fullnaðar- greiðslu (15). Stolið íslenzkt frímerkjaumslag finnst hjá bandarískum uppboðshaldara (16). Opinber gjöld eiganda Klúbbsins hækkuð um 16 millj. kr. (16). Alvarlegt ástand í raforkumálum Vestfirð- inga (17). Egilsstaðaflugvöllur ófær um leið og hlánar (19). Flugfélag íslands flutti 300 þús farþega á s.l. ári (20). Vísitöluhækkun launa 6,18 prósent (21). Pan Ám hættir starfsemi hér á landi eftir 27ár (22). Kiwanis-klúbburinn Elliði gefur 50 þús. kr. í hjartabílssöfnina (22). Samtökin Vinahjálp gefa milljón kr. til skóla fatiaðra (23). Vatnið þvarr í tveimur hverum í Reykholti (28). Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 535 milij. kr. f janúar (28). GREINAR Þrjár NATO-herstöðvar á Jótlandi (1). Vamir íslands og Noregs, eftir Styrmi Gunnarsson (1, 5, 6). Heimsókn á Smithfield-sýninguna, eftir ólaf E. Stefánsson, þriðji hluti (1). Raddir fjögurra Iátinna stórmenna, eftir Jóhann Hafstein (1). Aðgefnu tilefni, eftir Valtý Pétursson (2). Skólanesti, eftir Marínó L. Stefánsson (2). Jarðlagafrumvarpið, eftir Ingólf Jónsson (2). Bændaskólarnir, eftir Árna G. Eylands (2). Samtal við Hans G. Andersen um hafréttar- ráðstefnu SÞ (3). Reykjavíkurborg hefur haft mikilvægt frumkvæði í raforkuöflun fyrir borgarbúa, eftir Birgi Isl. Gunnarsson (3). Þáttur herstöðvarandstæðinga, eftir Árna Johnsen (3). Erum að byggja allt frá grunni, samtal við Salome Þorkelsdóttur (3). Stefán fréttamaður og Laugaskóli, eftir Bartmar Guðmundsson (3). Brotabrot úr ævi konu, eftir Ásmund Eiríksson (3). Hugvekja til alþingismanna í Norðurlands- kjördæmi vestra (5). Samtal við David Bronstein, eftir Jón Þ. Þór (5). VI. Reykjavíkurskákmótið, eftir Jón Þ. Þór (5.-27.). Cr fangavist, eftir Þorvald Sigurðsson (5). Opið bréf til forráðamanna sjónvarps (6). Eru menn farnir að „ryðga“ í kommúnismanum>eftir Jóhann Hafstein (6). Línustúfur til Hannesar Péturssonar, eftir Helga Hálfdánarson (6). Forleggjararolla, tileinkuð Ragnari í Smára, eftir Halldór Laxncss (7). Athugasemd um öflun málflutnings- réttinda, eftir Finn Torfa Stefánsson (7). „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa", . eftir Jóhann Hafstein (7). Opið bréf til samgönguráðherra, eftir Sverri Runólfsson (7). Tilraunir með hreinsitæki, Jóns Þórðar- sonar hjá ísal (7). Nokkur orð um orkumál, eftir Friðjón Þórðarson, alþm. (8). Othlutun viðbótarritlauna, eftir Þorleif Hauksson (8). Tillögur utanríkisráðherra ofullnægjandi, eftir Geir Hallgrímsson (8). Sunnan við stríð, orkuhugleiðingar um bókmenntir, eftir Friðrik J. Friðriksson, Sauðárkróki (9). tslendingar kunna ekki að notfæra sér fíot- vörpuna, eftir Þórleif ólafsson (9). Tekur ríkisstjórnin toll og söluskatt af Við- lagasjóðshúsunum? eftir Ingólf Jónsson (9). Samtal við Margit Tuure Laurila, ljóða- söngkonu (9). Prestskosningar, eftir séra Gunnar Arna- son (9). Rabbað við sjómenn í Keflavík og Sandgerði (10. 12). Sandurinn rennur úr stundaglasinu, eftir Jóhann Hafstein (10). Fimm loðnur f plastpoka, eftir Valdísi (10). Rætt við Sigurð Björhsson, óperusöngvara (10). Rætt við séra Robert Jack um Irlandsdvöl o.fl. (10). Rætist úr vandamálum langlegusjúklinga? eftir Odd Ólafsson (10). Hugmyndir um Austurstræti (12). Breyting gerð til batnaðar, eftir Bjartmar Guðmundsson (12). Nokkrar athugasemdir um loðnumál, eftir Eyjólf Isfeld Eyjólfsson (12). Skólafólk hjá Morgunblaðinu skrifar (12, 13, 14, 17,21,23). Ofurvald ritdómarana, eftir Jón úr Vör (12). Abyrgð rfkisstjórnarinnar á orkuskorti Norðlendinga, eftir Lárus Jónsson, alþm. (12). Altarístaflan frá Þingvöllum, eftir Guðrfði Magnúsdóttur (12). Orkumál á Austurlandi, eftir Sverri Her- mannsson (13). Til Helga Hálfdanarsonar, eftir Hannes Pétursson (13). Um samruna bankastofnana, eftir Jóhannes Nordal (13). Laxá og orkumál Norðlendinga, nokkrar ábendingar að lokinni Laxárdeilu frá Land- eigendafélagi Laxárog Mývatns (13). Athugasemd, eftir Krístján Benediktsson (13). Framfarir í togveiðum, eftir Valgarð Briem, hrl. (14). Svar til Sverrís, eftir Ólaf G. Einarsson, .alþm. (14). Um óperuflutning, eftir Svein Einarsson, þjóðleikhússtjóra (14). Um prestskosningar á tslandi, eftir sr. Braga Benediktsson (15). Heimsmet í lágkúru, eftir Davíð Oddsson (15). Svar til þjóðleikhússtjóra, eftir Margréti R. Bjarnason (15). Hlýtur að sannfæra ráðamenn um raun- verulegan vilja þjóðarinnar, eftir dr. Þor- stein Sæmundsson (15). Athugasemd, eftir Magdalenu Asgeirs- dótturfrá Fróðá (15). Viðauki við framhaldssögu úr Húnaþingi, eftir Sigurð J. Líndal, óskar Levy, Aðal- björn Benediktsson, ólaf H. Krístjánsson og Gunnar V. Sigurðsson (15). Rætt við nokkra sjómenn f Grindavík um löndunarvandamálið (16). Hríngsjá, eftir Steingrím Davfðsson (16). Prestskosningar, eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup (16). Samtal við Bent A. Koch (16). Um fræðslu- og tæknimál, eftir Þorstein Gfslason (16). Hafnarstæði verði valið á suðurströndinni, eftir Ingólf Jónsson (16). Samtal við Júlíus Sólnes, prófessor (16). Merkilegt frumkvæði Reykjavíkurborgar í hitaveitumálum, eftir Birgi ísl. Gunnarsson (17). Nú syngja kommúnistar allir í kór: „Bí, bí og blaka", eftir Jóhann Hafstein (17). Samtal við dr. Magga Jónsson, arkitekt um skólabyggingar (17). Ræða Matthfasar Á. Mathiesen á fundi Norðurlandaráðs (17). Krossgötur, fyrsta sfðan f umsjón Jó- hannesar Tómassonar og Gunnárs E. Finn- bogasonar (17). Mjór er mikils vísir, eftir Ásgrím St. Björnsson, skipstjóra (17). Gísli Ag. Gunnlaugsson skrifar frá Bret- landi (17, 23, 27). Nokkur orð um daginn og veginn, eftir Þórarinn Björnsson (19). Þjóðhátið hjá kristinni menningarþjóð, eftir Jón Konráðsson, Selfossi (19). Svarbréf til Magnúsar Gestssonar, eftir Þórð Jónsson (19). Hagur ellilffeyrisþega hefur versnað, eftir Arna Helgason (19). Samtal við Ivar Guðmundsson, viðskipta- fulltrúa í New York (19). Orsakir skemmda á götum lítið burðarþol og nagladekk (19). Hrossaletur til Hannesar Péturssonar, eftir Helga Hálfdánarson (20). Sfðustu aðvörunarorð Bjarria Benedikts- sonar, eftir Jóhann Hafstein (20). Hver vill græða 50 millj, á dag? eftir Gunnar Finnbogason (20). Samfelldur fsakafli við Búrfell frá nóv. (21). „Haltur rfður hrossi, hjörð rekur handar- vammur", eftir Jóhann Hafstein (21). Spurningar, sem Lúðvfk svaraði ekki (22). Lang mesta undirskriftasöfnun, sem hér hefur faríð fram (22). ögrandi stórframkvæmdir á hálendinu við Sigöldu (22). Enn græða bændur! eftir Ingimar Sveins- son (22). Hvers vegna Solzhenitsyn var fluttur nauðugur úr landi, eftir Vladimir Ashkenazy (23). Ógát eða ósvífni, eftir Jón Steinar Gunn- laugsson (23). Samtal við Peter Foot, prófessor (23). Klámhögg, eftir Þórleif Bjarnason (23). Vilja 50 — 60 staði friðlýsta á Suðvestur- landi (23). Talan er svo há að hún er afgerandi, eftir dr. Ragnar Ingimarsson (24). Reiði um borð í Neptúnusi, eftir Bjarna Ingimarsson (24). Ljósmyndir, kvikmyndir, sjónvarp, eftir Rúnar Gunnarsson (24). Akureyrarlist í borgarreisu, eftir Árna Johnsen (24). Minjagriðir vegna þjóðhátiðarársins (24). Getur óttinn lífgað líkið? eftir Jóhann Haf- stein (24). tslenzkar handbækur 1973, 1. grein, eftir Indríða Hallgrímsson (24). Rætt við Björn Tryggvason, formann Rauða krossins (26). Rógburðurinn um regnbogasilunginn á Laxalóni, eftir Skúla Pálsson (26). „Alvöruskáld" og allir hinir, eftir Þorstein Matthfasson (26). Grensásdeild Borgarspftalans (26). Fréttapunktar um fóstureyðingar, eftir Hrafn Gunnlaugsson (26). Rætt við Gyözö Forintos, skákmeistara (26). Yfirlýsing vegna kammerhljómleika, eftir Sverri Garðarsson (26). Skákmenn verða að vera f æfingu allt áríð, samtal við Hólmstein Steingrímsson, formann TR (27). Kynning þátttakenda í prófkjöri Sjálf- stæðismanna (27, 28). Altaristaflan góða frá Þingvöllum, eftir Magnús Magnússon, Skotlandi (27). Prestskosningar, eftir sr. Jón Thorarensen (27). SOS-SOS — Neyðarástand af völdum óveðurs, hógværðar og hiruleysis, eftir sr. Bolla Gústafsson (27). tslenzka flotvarpan, eftir Loft Júlíusson (27). Búnaðarþing vítir starfsmenn Búnaðar- félagsins, samtal við Gunnar Bjarnason (28). Cargolux, rætt við Einar Ólafsson (28). Cthlutun listamannalauna, eftir Gfsla B. Björnsson (28). Ljót saga úr kerfinu, eftir Hlyn Þór Magnússon (28). Gerzkir gjörningar, eftir Matthfas Johannessen (28). Um afnám z, greinargerð frá stafsetningar- nefnd (28). Athugasemd frá Skipaútgerð ríkisins (28). ERLENDAR GREINAR I Finnaveldi er ekki allt með felldu, eftir Andies Kúng (1). Ný skotmörk fyrir kjarnaflaugarnar (2). Viðtal við rithöfundinn Jorge Luis Borges (2). Gulag Eyjahafið, þriðji hluti, eftir Solz- henitsyn (3). Hver falsaði Vínlandskortið? (6). Auðjöfurínn J. Paul Getty (16). Concorde, furðufuglinn umdeildi (17). Eisenstaedt og listin að „sjá" (20). Stjörnuspá Jeane Dixon fyrir 1974 (24). Norsk öryggismál í alþjóðlegu samhengi, eftirGuttorm Hansen (24).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.