Morgunblaðið - 07.11.1975, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.11.1975, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur þó að dagurinn verði þír erfiður á marga lund. Léttu af þér drunganum f kvöld með því að heimsækja vini og kunningja. Nautið 20. apríl — 20. maf Þú ert ekki upp á þitt bezta f dag. Vertu áður en þú lætur álit þitt f Ijós. Dáiítil upplyfting í kvöld gæti komið þér vel. ii:::::::::i:i:i:i:i:i:i:ivS X 9 'k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þér finnst að þú sért frjáls og frír og miklum áhyggjum sé af þér létt. Njóttu þess en slepptu þó ekki alveg fram af þér beizlinu. tftP: Krabbinn •£■2^4 21.júnf — 22. júlf f«ættu þess að taka engar ákvarðanir sem þú átt eftir að iðrast. Láttu ekki skoðana- mun leiða þig út í þrætu. Allar breyt- ingar eru til hins verra í dag. 4' Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Vertu ekki þver og þrjózkur í umgengni við aðra. Agreiningur við vinnufélaga gæti valdið leiðindum. Stfgðu fyrsta skrefið til sátta. Mærin 23. ágúst — 22. sept. f dag skaltu vinna að eigin málum. Dagurinn verður annasamur og þú hefur mikið saman við fólk að sælda. Anægju- legur tfmi fyrir fjölskylduna. QJiI Vogin 23. sept. — 22. okt. í dag gætir þú gert góð kaup. Vertu ekki óþolinmóður við þá sem eru ekki jafn ákveðnir og þú. Stuttar ferðir gætu reynzt þér hagkvæmar. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. f dag skaltu snúa þér að áhugamálum þfnum. Astir og ævintýri liggja í loftínu. Þú munt fara að sjá árangur erfiðis þíns að undanförnu. Bogmaðurinn 22. núv. — 21. des. Cerðu aðeins það sem er aðkallandi f dag. Staldraðu við og hugleiddu stöðu þfna. Treystu á viljastyrk þinn og kímni- gáfu. F%MI Steingeitin 22. des. — 19. jan. Tefldu ekki f neina tvfsýnu f dag. Frest- aðu öllum ferðaáætlunum. Hvfldu þig frá daglegu amstri í kvöld og sinntu því sem þú hefur áhuga á. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Hvfldu þig, hvfld er góð. Ýttu öllum áhyggjuefnum til hliðar. Ctivist og holl hreyfing kemur þér bezt. Vertu áðhalds- samur f fjármálum. 4 Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Morguninn verður fremur drungalegur. Haltu þér að þvf sem þú þekkir bezt. Þér verður lögð einhver ábyrgð á herðar sem þú ættir að rfsa undir. TINNI ^.................-v-^.r.1^ m , :m> q t 1 Ó.'M/á/pi /rrér fHún /refur /rra+að í vi&junni ogre/r- iS hófuS/S / tréj ? fal/inu. Ve$a//naur. J í( En þú hefur þó ekkert s/as- ait a/var/eqct. ÞqS þ/od/r e/kk/, bara itór kú/a á enn/nu/ Þú þar/t ekk/ aS \rera hnðd/f V/í sku/um fy/f/a þér he/m /// mö/nma. 6eturdtí staa/Sunp? P/66E L/66ELÓ ! 5 SJAOU H(?. MURKLANON HÁKARLARNIR KOMA UMLE.ID 06 KJÖTIÐ KEMUR l' SJÓINN/ f Ft'nr GRipio ’ t>Á BAXTER/ ASH. EKKI FERDINAND SMÁFÓLK Vou REALLV 5H0ULP TKf/70 THINK A50UT 50M£THIN6 EL5EIN LíFE BEStPES EATIN6 u-s — Þú ættir svona einu sinni áö reyna að hugsa um eitthvað annað en að borða . . . — Hann hefur rétt fyrir sér. — Svefninn er líka afar mikil- vægur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.