Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÖVEMBER 1975
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabilar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental , Q A QOi
Sendum l-V4-V^|
/^BÍLALEIGAN V
'&IEYSIRÓ
CAR Laugavegur 66 < >
RENTAL 24460 |J
■ 28810 n
Utvarpog stereo kasettutæki
ef þig
Nantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða í hinn enda
borgarinnarþá hringdu í okkur
álLT^ál
f mj átn
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
Staersta bilaleiga landsins RENTAL
«22*21190
Yfir hafið með
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
HAMBORG:
Skaftá 1 2. nóvember +
Langá 24. nóvember +
Skaftá 8. desember +
Langá 1 5. desember +
Skaftá 29. desember +
ANTWERP:
Langá 27. nóvembet. +
Skaftá 10. desember +
Langá 18. desember +
Skaftá 31. desember +
FREDRIKSTAD:
Laxá 1 2. nóvember
Laxá 26. nóvember
Laxá 10. desember
Laxá 27. desember
GAUTABORG:
Selá 1 3. nóvember
Laxá 27. nóvember
Laxá 1 1. desember
Laxá 30. desember
KAUPMANNAHÖFN:
Skaftá 1 7. nóvember
Laxá 28. nóvember
Laxá 12. desember
Laxá 29. desember
HELSINGBORG:
Laxá 29. nóvember
Laxá 1 3. desember
HELSINKI:
Rangá 19. nóvember
(Rangá 17. desember)
VENTSPILS:
Rangá 1 7. nóvember
Rangá 1 5. desember
GDYNIA/GDANSK:
Rangá 21. nóvember
Rangá 1 9. desember
+ = Losun/lestun á Akur-
eyri og Húsavik.
HAFSKIP H.f.
HAFNARHUSINU REYKJAVIK
SlMNEFNI; HAFSKIP SIMI 21160
Útvarp Reyklavík
17.30 Framburðarkennsla I
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Lesið [ vikunni.
Haraidur Ólafsson talar um
bækur og viðburði líðandi
stundar.
19.50 Einsöngur í útvarpssal:
Elln Sigurvinsdóttir syngur
Iög eftir Sigfús Halidórsson,
Maríu Thorsteinsson og
Skúla Halldórsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á planó.
20.15 Leikrit: „Lifandi og
dauðir“ eftir Helge Krog.
Þýðandi: Þorsteinn Ö.
Stephensen.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
sem einnig flytur formáls-
orð.
Persónur og leikendur:
Jensen ...Gfsli Halldórsson
Fletting ...Helgi Skúlason
Systir Klara .. Herdfs Þor-
valdsdóttir
Magda . .Guðrún Þ. Stephen-
sen
Helena .... Þórunn Magnea
Magnúsdóttir
Vang .. Þórhallur Sigurðsson.
21.40 Pfanókonsert nr. 2 op.
102 eftir Sjostakovisj.
Hljómsveitin Nýja Phil-
harmonfa leikur.
Einleikari og stjórnandi:
Leonard Bernstein.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (14).
22.40 Krossgötur.
Tónlistarþáttur f umsjá Jó-
hönnu Birgisdóttur og
Björns Birgissonar.
23.30 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
FOSTUDtkGUR
14. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir
les „Eyjuna hans Múmfn-
pabba“ eftir Tove Jansson f
þýðingu Steinunnar Briem
(14).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45 Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05
(Jr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson talar við
Guðnýju Jónsdóttur frá
Galtafelli; annar þáttur.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Arthur Rubinstein leikur á
píanó Andante og tilbrigði f
f-moll eftir Haydn / Trieste
trfóið Ieikur Tríó nr. 2 f B-
dúr (K502) eftir Mozart /
André Navarra og Tékk-
neska fflharmonfusveitin
leika Sellókonsert f a-moll
op. 129 eftir Sehumann;
Karel Ancerl stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
14. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós
Þáttnr nm innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
21.30 Samleikur á gitar og
blokkflautu. Snorri Örn
Snorrason og Camilla Söder-
bcrg leika. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.50 Ast (Laska)
Tékknesk bfómynd frá ár-
inu 1973. Leikstjóri er Karel
Kachyna, en aðalhlutverk
leika Oidrich Kaiser, Jaro-
slava Schatterova, Mifena
Dvorska og Frantisek
Velesky.
Eva hittir af tilviljun fyrr-
verandi unnusta sinn,
Brukner. Þau eru bæði frá-
skilin. Hún á 16 ára dóttur
og hann á son á Ifku reki.
Feðgarnir flytja heim til
Evu, en sambúðin er ekki
árekstralaus. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.20 Dagskrárlok
Gísli Haltdórsson og Helgi Skúlason leika taugaveikissjúklinga. sem fð
ofskynjanir I leikriti Helga Krogs I útvarpinu I kvöld.
FKM41TUDKGUR
13. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir
les „Eyjuna hans Múmfn-
pabba“ eftir Tove Jansson í
þýðingu Steinunnar Briem
03).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Arna
Þórarinsson fyrrverandi
skipstjóra.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Artur Rubinstein og félagar í
Paganinikvarfettinum ' leika
Kvartett nr. 1 íc-moll op. 15
eftir Fauré/Lau Suisse
Romande hljómsveitin og
Marina de Gabarain flytja
„Ástarglettur galdrameistar-
ans“, tónverk fyrir hljóm-
sveit og mezzósópran eftir
Manuel de Falla; Ernest
Ansermet stjórnar.
Fílharmoniusveitin f Los
Angeles leikur „Habanera“
eftir Chabrier; Alfred
Wallenstein stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Vettvangur.
Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son, í sjötta þætti er fjallað
um félagslega og sálfræði-
lega aðstoð í nýju ljósi.
15.00 Miðdegistónleikar
Milan Turkovi’c og Eugene
Ysaye strengjasveitin leika
Fagottkonsert f C-dúr eftir
Johann Gottfried Miithel;
Bernhard Klee stjórnar.
Columbia sinfóníuhljóm-
sveitin leikur Sinfónfu nr. 4 f
B-dúr eftir Bethoven; Bruno
Walter stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatfmi: Ágústa
Björnsdóttir stjórnar.
Kaupstaðir á Islandi.
iIt Jiilii—■
Lifandi eða dauðir nefnist fimmtu-
dagsleikritið. sem flutt er i kvöld.
Það fjallar um tvo taugaveikissjúkl-
inga, sem fá ofskynjanir og imynda
sér eitt og annað, sumt mjög
skemmtilegt, annað miður, eins og
gengur. Þessa sjúklinga leika þeir
Gísli Halldórsson og Helgi Skúla-
son. Leikstjórinn Sveinn Einarsson
flytur formálsorð áður en leikurinn
hefst.
Höfundur er norski rithöfundurinn
Helge Krog. Áður hafa verið flutt
leikrit hans í útvarpið, þ.e. Afritið
1937 og aftur undir heitinu Eftírritið
1942, f leysingu 1938, Lifandi pg
dauðir 1948. Móti sól 1956,
Hugsanaleikur 1959 og Kom inn
1960.
Helge Krog er fæddur árið 1889 i
Ósló, sonur F.A. Krog málafærslu-
manns og Idu Ceciliu Thoresen, en
hún var fyrsta konan I Noregi. sem
varð stúdent. Helge lauk hagfræði-
prófi 1911 og var síðan blaðamaður
við Verdens Gang og fleiri blöð.
Blaðamennskuna notar hann sem
uppistöðu I gamanleikinn „Detstore
vi" 1919, sem gerði hann frægan á
einni nóttu. Af öðrum gamanleikjum
hans, sem sumir fela I sér talsverða
þjóðfélagsádeilu. má nefna „Pé sol
siden" 1927, Blápapiret 1928,
Konkylien 1929 og Opbrudd 1936.
Það slðast nefnda er athyglisvert að
þvl leyti að það lýsir hvernig nýi
timinn þokar þeim gamla til hliðar.
Þá samdi Krog einnig nokkur leikrit i
samvinnu við aðra. Hann var flótta-
maður i Sviþjóð á striðsárunum, en
að stríði loknu sendi hann frá sér
tvo einþáttunga, Kominn og Lifandi
og dauða, sem flutt er i kvöld kl.
20.15 og tekur um 35 minútur.
Auk leikritanna hafa komið út eftir
Helge Krog nokkur ritgerðasöf n.
Helge Krog lézt árið 1962.
Rétt er að vekja athygli þeirra,
sem njóta tónlistar, á því að bæði á
undan og eftir leikritinu er nokkuð,
sem vert er að hlusta á. Kl. 19.50
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál" eftir Joanne
Greenberg Bryndfs
Vfglundsdóttir les þýðingu
sfna (3).
15.00 Miðdegistónleikar Ida
Haendel og Alfred Holecek
leika „Zigeunerweisen“ op.
20 fyrir fiðlu og pfanó eftir
Sarasate. Grace Bumbry
syngur „Sfgaunaljóð" op. 103
eftir Brahms; Sebastian
Peschko leikur á pfanó. Jean-
Pierre Rampal, Pierre
Pierlot, Gilbert Coursier,
Paul Honge og Kammersveit-
in í Parfs leika „Symphonie
Consertante“ nr. 5 eftir Ignaz
Pleyel; Louis de Fromant
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri”
eftir Gunnar M. Magnúss
Höfundur les sögulok (9).
17.30 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Þingsjá Kári Jónasson
sér um þáttinn.
20.00 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands í
Háskólabfói kvöldið áður.
Stjórnandi: Karsten Ander-
sen. Einleikarar: Gayle
Smith og Hideko Udegawa.
Stúlkur úr kór Menntaskól-
ans við Hamrahlíð syngja.
Kórstjóri: Þorgerður Ingólfs-
dóttir.
a. Þrjár noktúrnur eftir
Debussy.
b. „Upp til fjalla“, svíta eftir
Arna Björnsson.
c. Tvíleikskonsert f a-moll
op. 102 eftir Brahms.
Kynnir Jón Múli Árnason.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður“ eftir Gunnar
Gunnarsson Jakob Jóhannes-
son Smári þýddi. Þorsteinn
ö. Stephensen leikari les
(15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Dvöl Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Gylfi Gröndal.
22.50 Áfangar Tónlistarþáttur
f umsjá Ásmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
£3.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
syngur Elin Sigurvinsdóttir islenzk
lög eftir Sigfús Halldórsson, Maríu
Thorsteinsson og Skúla Halldórsson
við undirleik Guðrúnar Kristinsdótt-
ur og er söngurinn tekinn upp i
útvarpssal. Og eftir leikritið flytur
Nýja philhamónian pianókonsert,
eftir Sjostakovitsh undir stjórn
Leonards Bernsteins sem einnig er
einleikari.
Leonard Bernstein er bæði einleik-
ari og stjórnandi Nýju phil-
harmoniunnar á flutningi
pianókonserts Sjostakovitsj i
útvarpinu i kvöld.