Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975 19 Hearst fyrir rétt 15. des. San Francisco 11. nóv. — Reuter. OLIVER Carter alríkisdómari ákvað í dag, að réttarhöld í máli Patriciu Hearst hæfust 15. desember n.k. Dómarinn hefur fallizt á beiðni lögfræðinga Patri- ciu um að frekari vitnaleiðslur fari fram um sakhæfi hennar og verða þær 20. nóvember. Lög- fræðingarnir telja úrskurð um sakhæfi hennar, sem kveðinn var upp s.l. föstudag, hafa verið á misskilningi byggðan, en skýrslur þriggja sálfræðinga og geðlæknis voru forsenda úrskurðarins. Cortinu stolið LJÓSGRÆNNI Cortinu, árgerð 65 með hvítum hringjum á hjól- börðum og mjög vel útlítandi, G 8015, var stolið í gærkveldi frá Flókagötu 33. Þeir, sem orðið hafa bifreiðarinnar varir, eru vin- samlegast beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. ADCLYSINÍiASIMlNN ER: 22480 BOSCH sett á kynningarverði bosch msmsL- t < * - tll \ BOSCH ; / 2ja hraöa högg borvél meö slípipúöa og borum. Verð aðeins kr. 1 5.700.— Verðmæti kr. 19.200.— Jólagjöfin fyrir eiginmanninn eöa soninn. Takmarkaðar byrgðir. ^funnu't Stfr'tZeit-'Mn h.j. Reykjavík Akureyri Umboösmenn víða. Vöruflutningafyrirtæki Til sölu vöruflutningafyrirtæki í fullum rekstri. Fyrirtækið rekur tvo bíla, Benz 1 61 9 árg. 1 974 6 hjóla, hámarksþungi 1 6,5 tonn, 9 tonna með húsi, ekinn 8 — 9 þús. km. Benz 2224 árg. 1971 10 hjóla, hámarksþungi 22 tonn. Kerra, 4ra hjóla, 2ja öxla, með opnum palli. Kerra, 2ja hjóla, 4ra tonna, yfirbyggð. Til greina kemur að selja fyrirtækið í fullum rekstri eins og það er nú og/eða hvert tæki fyrir sig. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, sfmar 20424 og 14120, heimasimi 85798. > PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR JÓL Önnumst allar myndatökur á Ijósmyndastofu okkar. Meðal annars eftirtökur é gömlum myndum. Opið á laugardögum. Ljósmyndastofa Jóns Kaldal Laugavegi 11, sími 13811. . KRóm v91ndað,rsto|ar Hús<5Ö<SN’ mikið litaurval TR einnig án arma Hentugur stóll skiptir miklu um heilsu yðar og vellíðan Landsins bezta úrval og þjónusta H.H. hvíldarstóllinn hægt að leggja niður bakið Lítið inn, sjón er sögu rikari. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H.F. úsgögn Opið laugardag 9 —12 Sendum í póstkröfu 'Grensásvegi 7. S. 83360. Keflvíkingar — Suðurnesjabúar — og fleiri SPARIÐ FYLGIST MEÐ VERÐLAGINU ATH. Frá deginum í dag til 22. nóvember veitum við 5 % afslátt af 5000.- kr. úttekt og þar yfir. Notið bílastæðin beint á móti verzluninni (fyrir neðan Félagsbíó ) Nú er tækifærið að spara. ATHUGIÐ AFSLÁTTURINN ER VEITTUR ■ AF ÖLLUM VÖRUM f VERZLUNINNI Sýnishorn af vöruverði: Kaffi 123,- kr. pakkinn, egg 390,- kr. 1 kg sykur 165,- kr. 1 kg majones 400 gr. 205.- kr. Tropicana 0.94 I 133,- MUNIÐ OKKAR STÓRKOSTLEGA KRYDDÚRVAL VÍKURBÆR VÖRUHÚS, VÍKURBÆR MATVÖRUM ARKAÐUR, VÍKURBÆR VÖRUHÚS,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.