Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÖVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna St. Jósefsspítalinn Reykjavík óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa við lyfja- og handlæknisdeildir. Upplýsingar veitir starfsmannahald. Stúlka óskast Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til almennra skrif- stofustarfa. Vélritunar- og einkum bók- haldskunnátta nauðsynleg, ásamt alm. reynslu í skrifstofustörfum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: ÚG — 5498. Framtíðarstarf Viljum ráða lagermann til starfa við heild- verzlun okkar að Borgartúni 33. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja starfs- reynslu. Ásbjörn Ólafsson hf. Borgartúni 33, sími 24440. Herrafataverzlun — afgreiðslumaður Reglusaman og duglegan afgreiðslumann vantar í herrafataverzlun. Hugsanlegt er að viðkomandi þyrfti að taka að sér frekari ábyrgðarstörf, hjá verzluninni Þyrfti að geta hafið stöf sem fyrst. Upplýsingar og tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „herrafataverzlun — 5493". Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til vinnu við vélabókhald og almenn skrifstofustörf. Laun eftir 14. launaflokki. Umsóknum skal skila fyrir 17. nóv. n.k. til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Framleiðslustjóri Iðnfyrirtæki óskar að ráða framleiðslu- stjóra frá n.k. áramótum Verzlunarskóla- próf eða hliðstæð menntun áskilin. Við- komandi þarf að hafa góða framkomu og eiga gott með að komast í samband við fólk. Skipulagshæfileikar, festa og stjórn- semi eru mikilvægir kostir í þessu starfi. Þeir sem vildu kynna sér starfið nánar sendi tilboð á afgr. blaðsins fyrir 20. nóv. n.k. merkt: Framleiðslustjóri — 5494. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Dýrfirðingar sunnanlands Munið skemmtikvöldið í Domus Medica á morgun 14. nóv. kl. 8:30. Bingó og dans. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Konur, Konur Breiðholt III Kvenfél. Fjallkonurnar halda fund í Fella- helli í kvöld kl. 20:30. Dagskrá: Tískusýning frá verzluninni Mel- korku. Stjórnandi Fleiðar Jónsson. Snyrtivörukynning frá verzl. Andreu, stjórnandi Erna Guðm. Kaffi og köku. Mætið vel og stundvíslega. S tjórnin Borgfirðingafélagið í Reykjavík býður eldri Borgfirðingum á skemmtun í Lindarbæ, sunnudaginn 16. nóv. kl. 2. Kaffidrykkja og skemmtiatriði. Verið velkomin. Stjórnin Verzlunar- og skrifstofufólk Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Víkingasal Hótels Loftleiða sunnudaginn 16. nóvember 1975 kl. 14. Fundarefni: Uppsögn kjarasamninga. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur r\dcmsa)(\U(jlauri nn Árshátíð verður haldin í Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi, föstudaginn 21. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmti- atriði- dans. Upplýsingar og miðapantanir í síma 18268 eftir kl. 17. Aðgöngumiðar seldir í félagsheimili Hreyfils á laugar- dagskvöld. Sýnið félagsskírteinin. Stjórnin. nauöungaruppboö \ á garðyrkjustöðinni Stuðlum i Ölfushreppi, eign Ólafs Ólafs- sonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 27. og 29. ágúst og 3. sept. 1975, fer fram samkvæmt kröfu hrl. Þorvalds Lúðviks- sonar á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1975 kl. 14.00 Sýslumaður Árnessýslu. á landi jarðanna Einarshafnar, Skúmsstaða og Stóru-Háeyar í Eyrarbakkahreppi, eign Eyrarbakkahrepps, áður auglýst i Lög- birtingablaði 27, og 29 ágúst og 3. sept. 197 5, fer fram samkvæmt kröfu Búnaðarbanka Islands i sýsluskrifstofunni á Selfossi mánudaginn 1 7. nóvember 1 975 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. á húseigninni Borgarhrauni 13 i Hveragerði, eign Sigurðar Frimannssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 27. og 29. ágúst og 3. sept. 1975, fer fram samkvæmt kröfu hrl. Einars Viðar á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1975 kl. 15.30. Sýslumadur Árnessýs/u. á húseigninni Borgarheiði 6 til hægri i Hveragerði, eign Friðriks Sæmundssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 27. og 29. ágúst og 3. sept. 1975. fer fram samkvæmt kröfu hrl. Loga Guðbrandssonar á eigninni sjálfri mánudaginn 17. nóvember 1 975 kl. 1 5.00. Sýslumaður Árnesssýslu. húsnæöi í boöi Húsnæði til leigu Til leigu er önnur og þriðja hæð að Hverfisgötu 26, ásamt geymslum í kjallara. Húsnæðið getur verið laust eftir samkomulagi. Frekari upplýsingar gefur Hjalti Geir Kristjánsson Laugavegi 13. Sími 25870. Kópavogur Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar eftir húsnæði (ekki minna en 200 ferm.) á Miðbæjarsvæði Kópavogs. fyrir ýmiskonar tómstundastarf. Uppl. gefur undirritaður í síma 41 570. Félagsmálastjóri. tilkynningar MiXMRMAMNtt Samkeppni Hugmyndasamkeppni um aðalskipulag Sel- tjarnarneskaupstaðar Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar hef- ur ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarneskaupstaðar samkvæmt 5. grein Ol. b. samkeppnisreglna Arkitekta- félags íslands. Keppnisgögn verða afhent hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags íslands, Grensásvegi 1 1. mánudaga — föstudaga kl. 17.00—18.00 frá og með 14. nóv. 1 975, gegn kr. 5.000.00 skilatryggingu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 3. ársfjórðung 1975 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 7. nóvember. Fjármá/aráduneytid Knattspyrnudeild Fram óskar eftir auglýsingu á búninga á næsta keppnistímabili 1976 í knattspyrnu. Tif- boð merkt: Fram 2535 sendist Mbl. fyrir 1. des. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.