Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975 GAMLA BÍO í Spennandi og barnarísk kvikmynd tekin i Afríku. RODTAYLOR, ANNES HEYWOOD, JEAN SOREL. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ , Sími 31182 ASTFANGNAR KONUR „Women in Love" LARRY KRAMERand MARTIN ROSEN presenl KEN RUSSEirSn.ii D.H.LAWRENCE'S "WOMEN IN LOVE" COLOR by DeLuxe" United Artists Skotglaðar stúlkur Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi, ný bandarísk litmynd um þrjár stúlkur sem sannarlega kunna að bíta frá sér. GEORGIA HENDRY CHERI CAFFARO JOHN ASHLEY íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 Börnnuð börnum innan 1 6 ára. ■ !«■■■■! ..... , .................I ili'ÞJÓflLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ Þjóðníðingur í kvöld kl. 20 Carmen föstudag kl. 20 Uppselt sunnudag kl. 20 Uppselt miðvikudag kl. 20 Sporvagninn Girnd laugardag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar sunnudag kl. 1 5 Hákarlasól sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. Leikfélag Kðpavogs Bör Börsson Sýning fimmtudag kl. 8.30 uppselt Sýning laugardag kl. 3 Sýning sunnudag kl. 8.30 Miðasalan opin alla daga frákl. 5—9 Leikfélag Kópavogs. T M E A T R E Mjög vel gerð og leikin, brezk, átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögu hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „WOMEN IN LOVE". LEIKSTJÓRI: KEN RUSSELL Aðalhlutverk: ALLAN BATES, OLIVER REED, GLENDA JACK- SON JENNIE LINDEN. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Emmanuelle Heimsfræg, ný, frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuella Arsan. Leikstjóri Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn urri þessar mundir í Evrópu og viðar. Aðal- hlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, MarikaGreen, Enskt tal, islenzkur texti Stranglega bonnuð innan 16 ára Nafnskirteini Miðasalan opnar kl. 15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HÆKKAÐ VERÐ Aly.l.VSIM.ASIMINN KR: 22480 Jllorjjnnþlntiit) Öifusingar og Flóamenn takið eftir Systrafélagið Alfa heldur happamarkað í húsi Kvenfélagsins í Hveragerði, sunnudaginn 16. nóv. kl. 2 e.h. Á boðstólum er fatnaður notaður og nýr. Allt valið. Skór vaðstígvél og sitthvað fleira. Gjörið svo vel að líta inn. Stjórnin. S.P.Y.S. DONALD SUTHERLAIMD ELLIOTT &G0ULD Einstaklega skemmtileg bresk ádeiíú og gamanmynd um njósn- ir stórþjóðanna — Breska háðið hittir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner Aðalhlutverk: Donald Suterland Elliot Gould íslenskur texti Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9.30 Clint Eastwood is Dirty Harry in llagnum Force V________________2 Hörkuspennandi og viðburðarik, bandarísk lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD. HAL HOLBROOK. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti MAGNUM FORCE 1 x 2 — 1 x 2 1 2. leikvika — leikir 8. nóv. 1975 Vinningsröð: 21 1 — 1 1 1 — 2X1 — X12 1. VINNINGUR: 1 2 réttir — kr. 363.000.— nr. 36.385 + 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 31.100 — nr. 1 1.367 36.359+ 36.366+ 36.382+ 36.388 + + nafnlaus Kærufrestur er til 1. des. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 2. leikviku verða póstlagðir eftir 2. desember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og beimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík GARÐAHREPPUR Blaðberi óskast í Arnarnesið Upplýsingar í síma 52252 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS CPM CPM-námskeið haldið að Skipholti 37, 14., 15., 1 7. og 1 8. nóvember ★ Námskeiðið stendur yfir föstud. 14.1 1 kl. 15:30—19:00, laugard. 15.11 kl. 9:15—12:00. mánud. 17.11. kl. 13:30—19:00 og þriðjud. 18.11 kl. 13:30—18:00. Critical Path Method er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, sem á að tryggja, að valin sé fljótvirkasta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og sparar þvi tima, mannafla og fyrirhöfn. CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu opinbera og einka- aðilum. Námskeiðið er ætlað stjörnendum fyrirtækja og stofnana og öllum þeim sem sjá um skipulagningu verkefna. Áhersla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi verður Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur. Síma- námskeið -V , sA Stjórnunarfélagið gengst fyrir símanámskeiði fyrir símsvara 4. 5. og 6. desember að Skipholti 37. Námskeiðið hefst kl. 9:15 árdegis alla dagana og stendur yfir til kl 1 2:00. Fjallað verður um starf og skyldur simsvarans, eiginleika góðra símraddar, slmsvörun og simatækni. Ennfremur fer fram kynning á notkun símabúnaðar, kallkerfi o.s.frv. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Helgi Hallsson fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson símvirkjaverkstjóri. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Þekking er góð fjárfesting. Ævintýri meistara Jacobs THE MAD AOVEMTURES 0F“RABBI”JAC0B Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og ísl. texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metað- sókn bæði í Evrópu og Banda- ríkjunum sumarið 74. Aðalhlutverk: LouÍS De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð LAUGARAS B I O Sími 32075 Bamsránið MICMAELCAINEin THE IMACft WINDMILL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7M0RB I KQBENHAVN Ný spennandi sakamá|amynd I litum og cinemascope með ís- lenskum texta. Sýnd kl. 1 1. Bönnuð börnum innan 16 ára. <£jO LEIKF£LAG REYKJAVlKUR PH Skjaldhamrar í kvöld. Uppselt. Saumastofan föstudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. Fjölskyldan laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Skjaldhamrar sunnudag. Uppselt. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. 30. sýning^ Sumastofan miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opinfrá kl. 14. Sími 16622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.