Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Stofuflygill
Hornung & Möller til sölu.
Upplýsingar í síma 38492
milli kl. 6 og 8. næstu kvöld.
Húsgagnaáklæði
í miklu úrvali. Alullar áklæði
— 100% dralon pluss,
munstruð og einlit.
Áklæðissalan, Bárugötu 3.
Kjólar — Kjólar
Stuttir og siðir kjólar.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Verðiístinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Óska eftir að kaupa
3—4 fm vel með farinn mið-
stöðvarketil. Upplýsingar í
síma 85133 milli kl. 7 og 10
í kvöld.
Óska eftir að kaupa
notuð grásleppunet. Uppl. í
sima 93-1 796.
Timar í frönsku
Ég tek fólk á öllum stigum.
Upplýsingar í síma 10333.
Þór H. Tulinius.
19 ára piltur
óskar eftir atvinnu. Get
byrjað strax. Uppl. í síma
31484.
Ungur maður, vanur
verzlunar- og sölustörfum
óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, getur byrjað
strax. Sími 37828.
Aðstoðarmaður
Óskum að ráða aðstoðar-
mann á vélaverkstæði.
Upplýsingar um aldur og
fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu fyrir 17. nóvember
merkt „Aðstoðarmaður" —
2536.
Keflavík
Höfum góðan kaupanda að
einbýlishúsi eða raðhúsi.
Fullbúnu eða í smiðum. Við-
lagasjóðshús kemur til
greína.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik, simi
92-3222.
50—100fm
iðnaðarhúsnæði óskast í
Reykjavik eða Kópavogi
uppl. 4 síma 23451 eftir kl.
1.
Sandgerði
Til sölu fokhelt einbýlishús
1 25 fm við Vallargötu.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnesvegi 20,
Keflavík, símar 1263 —
2890.
Ytri Njarðvik
Til sölu vandað raðhús 4
svefnherb. stór stofa, bílskúr
fylgir. Lóð frágengin.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnesvegi 20,
Keflavik, símar 1263 —
2890.
Ökukennsla
Cortina simi 24158 eftir kl.
6.
Kona eða stúlka
óskast i sveit, til að annast
fullorðinn mann og veita
nokkra húshjálp. Góð ibúð.
Upplýsingar í sima 40564.
I.O.O.F. 5 = 1571 1 138'/2
= 9.0.
I.O.O.F. 11 =
1 571 1 138'A = SK.
□ HELGAFELl 597511137
VI. — 2.
Hjálpræðisherinn
Finnsk-islenzk kvöldvaka,
fimmtudaginn kl. 20.30.
Gestir kvöldsins Daniel og
Marianne Glad. Sönghópur-
inn ,,Blóð og eldur'' syngur.
Kvikmynd frá Finnlandi. Veit-
ingar. Happdrætti. Verið vel-
komin.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Hafsteinn Björnsson miðill
heldur skygnilýsingafund á
vegum félagsins í félagsbiói
Keflavík föstudaginn 14.
nóv. kl. 20.30. Stjórnin.
Laugardagur 15.
nóvember kl. 8.00
Þórsmerkurferð. Skoðaðar at-
hyglisverðir staðir i norður-
hlíðum Eyjafjalla, m.a. Naut
húsagil, Kerið, Steinholtslón.
o.fl.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands, Öldugötu
3, símar: 19533 — 1 1 798.
K.F.U.M. A.D.
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri talar um efnið:
Síðustu tímar. Allir karlmenn
velkomnir.
Borgfirðingafélagið
Spilum í kvöld kl. 20.30. að
Hótel Esju.
Kvenfélagið Keðjan
heldur skemmtifund í kvöld
kl. 20.30. að Bárugötu 1 1.
Spiluð verður félagsvist.
Stjórnin
Fíladelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumenn: Tvenn
hjón.
Félagsvist
Munið félagsvistina í kvöld
kl. 9 stundvislega.
Safnaðarheimili Langholts-
safnaðar.
Frá íþróttafél.
Fatlaðra
í Reykjavík. Æfingar á vegum
félagsins verða aðeins á
laugardögum kl. 14 —17 á
Háaleitisbraut 13. Sundið
verður á fimmtudögum kl.
20—22 í Árbæjarsundlaug.
Þjálfari verður á báðum
stöðunum.
Stjórnin
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Fyrirlestur
Föstudaginn 14. nóvember kl. 17.00
heldur prófessor Olaf Alfthan fyrirlestur 7
Domus Medica.
Fyrirlesturinn fjallar um krabbamein í nýr-
um.
Olaf Alfthan er prófessor í nýrna- og
þvagfærasjúkdómum við háskólasjúkra-
húsið í Helsinki. Er hann staddur hér á
landi í boði Borgarspítalans.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og eru lækn-
ar og aðrir sem áhuga hafa hvattir til að
mæta.
Reykjavík, 12. nóvember 1975.
BORGARSPÍTALINN
Útgerðarmenn
Höfum ódýrar keðjur af flestum gildleika
frá 18, 21,24, 26 og 28 mm og 1 V2
Einnig keðjur í netadreka.
Brotamálmur, Ármúla 28,
sími 27033.
Stilling h.f. Skeifunni 11
auglýsigir
Höfum opnað aftur varahlutaverzlun vora
með varahluti í bremsur á bifreiðum.
Höfum einnig fyrirliggjandi bremsuborða
i togspil. Stilling h. f., Skeifunni 7 7,
símar 31350 — 82740.
Tilboð óskast
í Peugeot 504 dísel árg. 1973 bifreiðin
sem er skemmd eftir árekstur verður til
sýnis að Auðbrekku 35, Kópavogi föstu-
daginn 14. nóvember Tilboðum sé skilað
til Ábyrgðar H.F. Skúlagötu 63 fyrir kl. 5,
1 7. nóvember n.k. Ábyrgð h.f.
■v
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
I Morgunblaðinu þann: .............. ...
j—i—i i i
J I I I I I I I I I I L
Fyrirsögn
150
L
X
J—I—I L
J I L
J—I—I--1 I I l I
I I
J I—1 I
J I I I I I I L
J L
J I I 1 X
J I L
J I L
X
X
J L
J L
J L
J L
I 1
J___I_I_I__I_I__I_I I I 300
J___I_I_I__I_I__I_I__I_I 450
J__I__I__I_I__I I I I 1 600
J—I—I I I I i L
J 750
J—I—I—I__I_I I I I I 900
J__I_I I I I l I i nnsn
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN: .........................................
HEIMILI: ......................................SÍMI:
--4 A /\-------A-A------A----A--A____A____A_____f\_
J ÍL
yiw...y....... yjm... y
_ i.ywy
‘ Athugio
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf I hvern reit.
Árfðandi er að nafn, heimili
°9 sími fylgi.
* * ------------A -----^
XíA AA/fM ,
s&k* ./ sasua n,a- '
AiMVSL , ,/ *jr./M/JL./.
s/*a ráa.aá. ,
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJOSMYNDA-
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS OG GJAFAVÖRUR
Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64.
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlið 45—47, VERZLUN
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 ÞÓRÐAR þÓRÐARSONAR, <
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SU°U,96'U 36-
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2
BORGARBÚOIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
a A.
A A a