Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975 Kaupendaþjónustan Til sölu Við Skaftahlíð 2ja herbergja góð !búð i kjallara. Samþykkt ibúð. Við Öldugötu 2ja herbergja ódýr íbúð i kjallara. Litið niðurgrafin. í Keflavík Einbýlishús á Berginu í Vogum einbýlishús i byggingu í Hafnarfirði Hæð og ris, ásamt bilskúr. Kvöld- og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 1 5. Sími 10-2-20 - 26200 2ja herb. íbúð » Mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Snorra- braut til sölu. Laus nú þegar. Útb. 2.8 til 3 FASTEIGNASALM MORGUNBLABSHÚSINl! Oskar Kristjánsson MALFLITMOTRIFSTOFA Guðmundur Pðtursson Axel Einarsson hæstaréttariögmenn 26200 I 26200 Hágreiðslustofa Til sölu hárgreiðslustofa á mjög góðum stað í bænum. Allar nánari uppl. aðeins gefnar upp í skrifstofunni. FASTEIGAIASALAAI M«Klil\BUBSHISI\l > Oskar Kristjánsson MALFLITNhGSSkRIFSTOFA (.uiimundur Pétursson Axel Einarsson ha’slaréttarloxmenn Til sölu við Sólheima ca 1 20 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er björt og rúmgóð. Stórar suðursval- ir. Sérstaklega hagstæðir greiðsluskilmálar. — Við Lækjarfit, Garðahreppi, rúm- góð 4ra herb. sérhæð í tví- býlishúsi, 1300 fm eignarlóð. Bílskúrsréttur. Mjög hagstætt verð kr. 6 millj. Útb. 4 millj. sem má skipta á 12 mán. — Við Vallartröð, Kópavogi, 2ja hæða raðhús, á neðri hæð hússins eru stofur, eldhús og snyrting, en 3 svefnherb. og bað á efri hæð. Vandaður 35 fm bílskúr. Verð 8 millj. Útb. 5,5 millj. Til sölu í Garði 110 fm 4ra herb. risíbúð, litið undir súð í þribýlis- húsi. Suðursvalir. Fagurt útsýni. Verð aðeins 4 millj 500 þús. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 21280 kvöld- og helgarsimi 20199 írabakki 4ra herb. ibúð um 110 ferm. tvennar svalir. Allar innréttingar nýjar, ný teppi. Skiptanleg útb. 4 millj. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð 80—90 ferm. Ný ibúð, en ekki fullfrágengin. Miklabraut 4ra herb. ibúð um 135 ferm. Sér hiti, sér inngangur. (Kjallari). Þverbrekka Vönduð 5 herb. ibúð. Útb. um 6 millj. Raðhús Við Hraunbæ, Vesturberg, Smyrlahraun. Kópavogur Raðhús og smiðum. Mosfellssveit Einbýlishús, fokheld eða lengra komin, eftir samkomulagi. Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykja- vik, Kópavogi og Hafnarfirði, einnig að einbýlishúsum og rað- húsum. einbýlishús FASTEIGNAVER H/ Klapparstlg 16, símar 11411 og 12811. Smáíbúðahverfi Einbýlishús um 80 ferm. hæð, ris og kjallari alls 7 herb. Falleg lóð, bilskúrs- réttur. Rauðilækur 4ra herb. ibúð á jarðhæð. stofa, 3 svefnherb., stórt eld- hús og baðherb., sér hiti. Kárastígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Asparfell 2ja herb. ibúð á 6. hæð, fullfrágengin með vönduðum teppum. Skerseyrarvegur Hafnarf. 3ja herb. efri hæð i tvibýlis- húsi, bilskúr. Þverbrekka Kóp. 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu: 2ja herb. úrvals íbúð við Kleppsveg á 3. hæð í háhýsi um 73 fm. Öll eins og ný. Teppalögð með harðviðarinnréttingu. Stórar suður svalir Laus strax. 3ja herb. sérhæð I Hafnarfirði við Vitastig um 90 fm. Mjög góð og sólrík í tvíbýlishúsi. Teppi. Tvöfalt gler. Sérinngangur. Sérhitastilling. Hita- veita að koma. Glæsilegur trjágarður. 4ra herb. sérhæð á Seltjarnarnesi við Lindarbraut á 1. hæð um 1 20 fm. Allt sér. (inngang- ur, hitaveita, þvottahús). Góður bllskúr. Glæsilegt raðhús endaraðhús við Vesturberg um 1 60 fm á tveimur hæðum auk bílskúrs. íbúðarhæft. Ekki fullgert. Ennfremur vönd- uð raðhús við Dalsel. Mjög góð kjör. Kynnið ykkur teikningu á skrifstofunni og fáið nánari uppl. Höfum kaupendur af íbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Sérstaklega óskast góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni, ekki í úthverfum. NY SÖLUSKRA HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGWASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Leitað er eftir húsnæði til kaups 1 • 2—300 ferm. skrifstofu- húsnæði í miðborginni. 2. 150—300 ferm. hæð, gjarnan í byggingu, fokheid eða tilbúin undir tréverk. T.d. í Ármúla eða í því hverfi. 3. 3—400 ferm jarðhæð (1. hæð) er hentaði jafnt sem skrifstofur og vörugeymslu- húsnæði. , ^ IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI sími 12180 Kvöld- og helgarsimi 20199. Höfum fjársterkan kaupanda að vandaðri sérhæð. Einnig höfum við kaupendur að raðhúsum í Fossvogshverfi. Sfmar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Æsufell ca 65 fm 2-herb. íbúð. Eldhús og bað flisalagt Fallegt útsýni. Einstaklingsíbúð við Njálsgötu Útb. 1300 þús. Mávahlíð 3-herb. ibúð á efri hæð. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Óðinsgata 3-herb. ibúð með sér inngangi og hita. Laugarnesvegur Góð 3-herb. íbúð á 2. hæð. Svalir. Eiríksgata 3- herb. íbúð á efri hæð Hafnarfjörður Góð 3 herb. ibúð á 1. hæð með bilskúr. Kóngsbakki 4- herb. góð ibúð. Svalir Lækjafit Garðahreppi 4- herb. ibúð ca 100 fm. Sér inngangur. Útb. má skipta veru- lega. Meistaravellir 5- herb. ibúð með þvottahúsi og búri á hæðinni. Nýbýlavegur 5—-6 herb. neðri hæð í þribýlis- húsi. 1 60 fm. Bilskúr. Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, simi 16767 Kvöldsími 36119. Til sölu DÚFNAHÓLAR Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Dúfna- hóla. Er ekki fullgerð, en vel ibúðarhæf. Ágætt útsýni. Lyfta. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi við Laugarnesveg. Ibúðinni fylgir 1 herbergi í kjallara, auk geymslu ofl. þar. íbúðin er i góðu standi. Útborg- un aðeins 4 milljónir, sem má skipta. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herbergja ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Álfaskeið. Hita- veita komin. Fullgerð ibúð i góðu standi. Suðursvalir. Gott útsýni. Útborgun 4 til 4,5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herbergja ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Ljósheima Lyftur. Sér hiti. Útborgun 4-—4,5 milljónir, sem má skipta. FÍFUSEL 4rá herbergja íbúð á hæð, ásamt 1 íbúðarherbergi i kjallara i sam- býlishúsi við Fifusel i Breiðholti II. Sér þvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. íbúðin afhendist fokheld í marz 1976. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Gott ibúðar- hverfi. KLEPPSVEGUR Rúmgóð 4ra til 5 herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Klepps- veg. Miklar og góðar innrétt- ingar. Stórar suðursvalir. Nýleg teppi á öllum herbergjum og skála. Laus strax. Útborgun um 5,5 milljónir. Árnl Stefánsson. nri. Suðurgötu 4. Sími 14314 - ■ I |5MPAUTG€RÐ KLMSINSJ m.s. Hekla fer frá Reykjavík þriðjudaginn 18. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: Fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.