Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÖVEMBER 1975 Veður hamlar loðnuleit — ENN sem komið er höfum við fundið mjög lítið af loðnu, þannig að ekki er hægt að segja mikið um horfurnar í vetur að þessu sinni. Veður hefur háð allri leit, t.d. er skítabræla á vestursvæðinu, þar sem loðnu er helzt að finna á þessum árs- tima, sagði Hjálmar Vilhjálms- son, leiðangursstjóri á rann- sóknaskipinu Árna Friðriks- syni, í samtali við Mbl. í gær, en þá var skipið statt norður af Melrakkasléttu. Hjálmar sagði, að tilgangurinn með þessari rannsóknaferð væri að athuga hvort hægt væri að átta sig á hvernig ástand loðnustofnsins yrði um áramót og hvar loðnan héldi sig einkum um þessar mundir. Gert væri ráð fyrir að vera við þessar athuganir eitt- hvað fram yfir 20. nóvember og vonandi gengi sunnanáttin niður á næstu dögum, þannig að hægt væri að leita skipulega á öllu svæðinu fyrir Norður- landi. VOLVOSA LUBINN Fólksbilar til sölu: Volvo 145 Dc luxe ’74 4ra dyra station, sjálfskiptur mcú afl- stýri, ckinn 43 þús/km. Litur raurtur. V'crð kr. 1 millj. 850 þús. Volvo 145 De luxe ’73 4ra dyra station litur oraniíe, ckinn 57 þús/km. Verð kr. 1 millj. 430 þús. Volvo 144 De luxe ’73 4ra dyra litur oran«e ekinn 43 þús. /km. Verð kr. 1 millj. 280 þús. Volvo 142 Evrópa ’73 2ja dyra litur «rænn ekinn 31 þús./km. Verðkr. 1280 þús. Volvo 164 E ’72 4ra dyra sjálfskiptur með aflstýri litur blásanseraður ekinn 67 þús./km. Verð kr. 1250 þús. Volvo 145 De luxe ’72 4ra dyra stalion litur hvítur, ekinn 76 þús. /km. Verrtkr. 1 millj.200 þús. Volvo 144 De luxe ’72 4ra dyra litur ^rænn ekinn 60 þús. /km. Verrtkr. 1 raillj. 150 þús. Volvo 144 De luxe ’71 4ra dyra litur uuldrapp ekinn 85 þús./km. Verð kr. 880 þús. Volvo 144 de Luxe ’70 4ra dyra sjálfskiptur, litur hvftur, ekinn 92 þús./km. Verð kr. 880 þús. Mercedes Benz 230 ’68 4ra dyra sjálfskiptur. ■ VELTIR HEÉi SUBUBL*NDS»H«UT It •» »5200 Ofnar Húsbyggjendur getum nú afgreitt ofna með mjög stuttum fyrirvara. Sérstaklega ódýrt efni fyrir verkstæðishús og bílskúra. Lang lægsta verð. Ofnar, Ármú/a 28, sími 37033. sýningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar i umboðssölu Fiat 850 Fiat 1 26 Fiat 125 Fiat 125 Fiat 127 Fiat 127 3ja dyra Fiat 127 3ja dyra Fiat 127 Fiat 1 28 Fiat 1 28 Fiat 128 Fiat 128 special árg. '71 árg. '74. Berlina árg. ‘ 7 1 Berlina árg. '72 árg. '72 2ja dyra og árg. '73 2ja dyra og árg. '74 árg. '75 árg. '71 árg. '73 árg. '74 station árg. ’ 74 Fiat 1 28 sport SL 1 300 árg. '73 Fiat 1 28 Rally árg. '73 Fiat 1 28 Rally árg. '75 Fiat 1 24 sport 1 800 coupé árg. '74 Fiat 1 32 árg. '73 Fiat 132 GLS árg. '74 Fiat 1 32 GLS árg. '74 Fiat 1 32 GLS árg. '75. Volkswagen 1 300 árg. ’73 Volkswagen sendiferðabifreið árg. '73 Citroen GS árg.'73 Sunbeam 1 250 árg. '72 Volga árg. '72. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.fc SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888 Blað- burðar fólk Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Uppl. í síma Uthverfi Laufásvegur 58—79 ' Selás 35408 í framhaldi af fréttatilkynningu í dagblöðunum 8. okt. s.l. er hér með auglýstur styrkur til náms í snjóflóðavörnum Styrkfjárhæð er kr. 500 þúsund að viðbættum fargjöldum. Styrkurinn verður veittur þeim er styrkveitend- ur samþykkja til að kynna sér snjóflóðavarnir í 4 mánuði og þá einkum haft í huga: A. Björgunaraðgerðir vegna snjóflóða (um- sækjendur skulu hafa reynslu í björgunum). B. Snjóflóðavarnir (umsækjendur skulu vera byggingaverkfræðingar eða byggingatækni- fræðingar). C. Snjóflóðaspá eða snjóflóðafræði (um- sækjendur skulu vera veðurfræðingar eða jöklafræðingar). Umsóknir skulu berast til skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21 fyrir 20. nóvember n.k. þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Hjá/parstofnun kirkjunnar Norðfirðingafélagið í Reykjavík Rauði kross íslands. 1 SKAMMDEGINU Mikil prýöi utandyra við hátíðleg tækifæri svo sem jól, afmæli, skírnir, bruökaup fermingar o.fl. Tilvalið á tröppur, í garða, við hlið og par sem fólk vill hafa hlýlega birtu. OLIT Hl cow BOY HURÐIR FULNINGAHURÐIR VINDHANAR Okkar landsþekktu BYLGJU- HURÐIR framleiöum við eftir máli ÞILPLÖTUR HURÐIR h.f. Skeifan 13, GUNNAR ASGEIRSSON HF. Akureyri, VERZL. BRIMNES, _____________Vestmannaeyjum WJ HORNSKÁPAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.