Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975
iCJöRnuiPú
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
|TjJb 21. marz — 19. aprfl
Þú verður fyrir ýmsum vonbrÍKÓum í dag
en horfur eru á betri lfð. Notaðu h'vert
tækifæri til að bæta stöðu þína í starfi og
meðal þeirra sem þú umgengst mest.
Nautið
20. aprfl -
- 20. maf
Þó að þú ráðir gangi mála skaltu ekki
láta aðra verða vara við það. Vertu
sveigjanlegur en gættu þess að vita alltaf
hverju fram vindur.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Skapandi starf á vel við þig. Láttu hæfi-
leika þfna njóta sín til fulls og þér mun
verða hrósað að verðleikum.
ZW&l
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Þú ert í essinu þínu f dag og kemur
miklu í verk. Ólfkar kröfur eru gerðar til
þfn innan fjölskyldunnar. Reyndu að
sigla á milli skers og báru.
M
Ljðnið
23. júlí —
22. ágúst
Þetta er þiun dagur. Þér stendur margt
til boða og skaltu hamra járnið á meðan
það er heitt. Njóttu ástamálanna út f y/tu
æsar.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú færð svar við spurningum sem hafa
verið þér ofarlega í huga að undanförnu
og allar líkur er á að þér hugnist það vel.
Þegar kvöldar skaltu leita hvíldar í and-
legum efnum.
Vogin
W/t^á 23. sept. — 22. okt.
í dag skaltu leggja drög að betri framtfð,
bæði f fjármálum og félagslífi. Vertu
vakandi fyrir öllum nýjum tækifærum.
Gættu þess að ganga ekki of nærri heilsu
þinni.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nokkuð rekur á fjörur þfnar f dag sem
gæti haft góð áhrif á efnahag þinn. Ef þú
ert einbeittur og ákveðinn nærð þú góð-
um árangri.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Áhugasemi þfn gerir þér fært að vinna
verk sem þú veigraðir þér við áður.
Ræddu ekki einkamál þfn viðókunnuga.
Aflaðu þér nýrra vina.
Wmfi Steingeitin
^m\ 22. des. — 19. jan.
Allir leggjast á eitt við að gera þér til
geðs. Gerðu ekki upp á milli vina þinna.
Ástir og ævintýri bfða þfn á næsta leiti.
g§|
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Kfmnigáfa þfn kemur til hjálpar í dag.
Ekki mjög spennandi dagur en árangurs-
ríkur þó, og einkar vel fallinn til allrar
áætlunargerðar.
* Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Búðu þig undir óvænta atburði og freist-
andi tilboð. (ióður dagur til að hitta fólk
og taka þátt í nýjum viðfangsefnum.
{ Bara /i£/a /iru, /júf/ herra f
Annars verður a//t /jra2//eg£
og skartgr/j?/r /rverfa....
Fyrsf er best, að eg s/á/fc/r
/rverf/. //ý ernóg!
'íT-
VeriS þii evo s<o/ og gattð veíað
/it/a gul/rno/anurrr y/c/rar. Bf ég
mertti gefa yjttur gótt ráð, þa er
e/eti f/ei/susa/rr/egt fyrir ung J/Órn^
að vet/'a sér dva/arstað / f//Jru
um/iverf/...
HvaÓ rr/emarðu ? He/c/arSu,
aí við frófum va//ð ottur
þeita i/a/c/stað/ ?Aú fe/c/ur
þé etfyao v/ó U/7U//7 óttur
best / obre/r///T</u/n ag óþeff
Hú, frvaÓ arjnað-'i'~7ý '
þ-pú HEFur
lögað /mæla
JpAKKAOU FyRIR AO HALDA
* —■ V4/, BAXTER.XX, pURVA
^HÖLDUM AF
STAÐ þ>A€> tR
LÖN6 SISLIKJG
AÐUR EN VHD
GETUM HAFlST
HANDA VIÐ
8AXTER'
. AÆTLUNINAf
LJÓSKA
& maðuf.viltu vera Svo
VÆNN AÐHALDA i'hesPUNA
iMINA ?
EG EFAST UM AÐ FOR -
5TTÖRINN GLEVPI VlÐ
(3E5SARI SÖQU
wmmm
iiiiéi;
KÖTTURINN FELIX
FERDINAND
1*1 X M I N
PEAR Bf?0THEie, PLEA5E
TKVTO C0ME TO NEEPLE5
FOR THANIC56IVING "
''THERE'5 A CUTE LITTLE
COVOTE HEf?£ hJHO 15 W\H6
10 MEET V0U... I'VE TOLP
HEK ALL ABOUT H'OU " „
— Hérna, þú varst að fá annað
bréf frá Brodda.
— Kæri bróðir, reyndu hvað þú
getur að koma og vera með okk-
ur hér á Hveravöllum 1. des.
— Hérna er til dæmis lftil og _ÉGERFARINN!
lagleg tæfa sem vill uppvæg fá
að hitta þig ... ég hef sagt
henni svo mikið um þig.