Morgunblaðið - 13.11.1975, Síða 14

Morgunblaðið - 13.11.1975, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975 Bridgefélag kvenna: Nú er barometertvimennings- keppnin hafin aftur, en í síðustu viku var spilað í bikarkeppni B.I., eftir 5 kvöld, 19 umferðir, eru eftirtaldar konur efstar: Kristín Þórðardóttir — Guðríður Guðmundsd. 2852 Sigriður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 2821 Sigrún Isaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 2746 Hugborg Hjartardóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 2733 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 2665 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 2627 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsd. 2579 Esler Jakobsdóttir — Sigriður Vilhjálmsdóttir 2566 Meðalskor: 2432 stig. Næstu umferðir verða spilaðar mánudaginn 17. nóvember í Domus Medica, og hefst spila- mennskan kl. 20 stundvíslega. Frá Bridgefélagi Húsavíkur. Aðalfundur félagsins var hald- inn 25. sept. sl. Fyrsta keppnin var svo þriggja kvölda tvímenningskeppni með þátttöku 16 para. Röð efstu para varð þessi: Guðmundur Hákonarson — Þórður Ásgeirsson 728 Jón Arnason — Kristinn Lúðvíksson 689 Jón Jóhannesson — Jón Hannesson 687 Fjögurra kvölda hraðsveita- keppni ptendur nú yfir með þátt- töku 7 sveita. Staða efstu sveita þegar einni umferð er ólokið er þessi: Sveit Guðmundar Hákonarss 864 Sveit Jóns Árnasonar 864 Sveit Magnúsar Torfasonar 839 20. nóvember hefst firma- keppnin og er skorað á félaga að vera með. xxxx Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja Vetrarstarfsemi félagsins hófst I byrjun september. Nýlokið er tvímenningskeppni félagsins, en þátt í henni tóku 12 pör. Röð 5 efstu para varð sem hér segir: Guðlaugur Karlsson og Kristinn Helgason 618 Friðþjófur Másson og Richard Þorgeirsson 600 Pálmi Lórenz og Sveinbjörn Jónsson 600 Jakobína Guðlaugsdóttir og Reynir Másson 587 Anton Bjarnason og Gunnar Kristinsson 558 Hér var um að ræða 5 kvölda keppni og var meðalskor 550 stig. Félagið tók þátt í Bikarkeppni Bridgésambands Islands og var spilað í henni þriðjudaginn 4. nóvember. Síðan er ætlunin að hefja sveitakeppnina. Barðstrendingafélagið Revkja- víj<. Síðasta umferð i tvímennings- keppni félagsins verður spiluð mánudaginn 10. nóvember. Fyrir síðustu umferð er staðan þessi: Orwell & Sverrir 486 Ragnar & Eggert 450 Einar & Gísli 443 Agnar & Baldur 431 Þórarinn & Finnbogi 420 Sigurður & Hermann 406 Sveitakeppni félagsins hefst mánudaginn 17. nóv. Þátttakend- ur eru beðnir að mæta 10 mínút- um fyrir kl. 8. Barðstrendingar! Eflið Bridgedeildina og mætið stundvíslega, spilað er i Domus Medica. A.G.R. Dodge Challanger árg. 1970 8 cyl. 318 cub. sjálfskiptur m/vökvastýri, krómfelgur, ný dekk, ekinn 60 þús. mílur. Mjög fallegur og góður bíll. Til sýnis og sölu að Kvisthaga 1 8, milli kl. 1 8.00 og 21.00 í kvöld. mm^^^mmmmmm—mmmmmmmmmmmmá Kynningarkvöld SUNNUDAGUR 16. 11 75 HÓTEL SAGA SÚLNASALUR BENIDORM, TÚNIS, KANARÍEYJAR. Bingó, túnesískur matur, dans, skemmtiatriði, kvikmyndasýning Janis Caroll ásamt Ragnari Bjarnasyni. Opnað kl 1 9.00. Borð haldin til kl. 20.30. Borðpantanir hjá yfirþjóni. Feróamióstöóin hf. CENTRAL TRAVEL PHONE 11255 TELEX 2154 AOALSTRÆTI 9 REYKJAVÍK ICELAND SS Til samanburðar og minnis Vöruheiti SS verð Verzl. H. Verzl. V. Ferskjur Pearl Reef 215.— Perur AJC 210.— Ananasmauk 168.— Gúrkur Krakus 1/1 gl 145.— Neskaffi lúxus stórt gl. 1003 — Flacher súpur ... 75.— Roycosúpur 45.— Rauðkál V2 gl 139.— Aspas Libby's 293 — Aspas Golden Pagota 449,— Tropicana 0,94 lítra 130.— Verzlið f skemmtilegu umhverfi Búðir fyrir fólk sem gerir kröfur AUSTURVERI, Slálfstæðishúslð Sjálfboðaliðar — sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja * Sjálfstæðishúsið, laugardag kl. 13. Hvatarkonur Flóamarkaður verður að Hallveigarstöðum 15. þ.m. Þær félagskonur, sem vilja gefa á markaðinn, hafi samband við skrifstofuna i síma 26404 eða 17100! dag og á morgun. Stjórnin. Aðalfundur HEIMIS F.U.S. KEFLAVÍK verður haldinn fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Sjúkrahúsbyggingin. Gestir fundarins verða: Oddur Ólafsson, þing- maður, Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri, og Kristján Sigurðsson sjúkrahúslæknir. Laugarneshverfi Aðalfundur Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi verður haldinn i Kassager? Reykjavikur fimmtudaginn 13. nóv. og hefst fundurinn kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið stundvislega; Stjórnin Aðalfundur sjálfstæðisfélags Dalasýslu verður haldinn laugardaginn 15. nóvember kl. 1 5 í Dalabúð. Alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson koma á fundinn, auk þess koma þeir séra Ingiberg J. Hannesson og Jón Sigurðsson. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins „Þorsteins Ingólfssonar" i Kjósarsýslu verður að Hlégarði þriðjudagínn 1 8. nóvember 1 975 kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. MatthiasÁ. Mathiesen, fjármálaráðherra flytur ræðu. Sjálfstæðisfólk sem nýlega hefur flutt á félagssvæðið er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.