Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÖVEMBER 1975 27 Sími 50249 Sköpun heimsins (The Bible) Amerísk stórmynd i litum. Stephen Boyd, Ava Gardner, Richard Harris, John Huston. Sýnd kl. 9. BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR, BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI 20010. 3ÆJARBÍÖ c:™: cnn Simi50184 Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLES CHAPLIN, íslenzkur texti Hækkað verð Sýnd kl. 10 The First ElectricWestern Ný „ROCK WESTERN" kvik- mynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. I myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir, sem uppi eru i dag, m.a. Country Joe and the Fish og the Jamas Gang og fl. Sýnd kl. 8. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Verksmidju útsala Aíafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsolunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur 3 ÁLAFOSS HF 888 MOSFELLSSVEIT AUCLVsINGASÍMINN ER: 22480 JHergttnbluöiti ÞÓRSCAFÉ TRÍÓ 72 Gömlu og nýju dansarnir Opið frá kl. 9 — 1. Ævintýri meistara Jakobs THE MAD ADVENTURES 0F“RABBI"JAC0B 20th Centuty-föx pKsents IDUI5 DE FUNES in AGERARD OURY FILM "THE MADADVENTURES OF 'RAB8r JACOe- Screenplay by GERARD OURVand DANIELE THOMPSON Ftoduced by BERTRAND JAVAL Drrected by GERARD OURY Ein hlægilegasta skopmynd síðari ára, mynd sem sýnd hefur verið með metaðsókn bæði í Evrópu og Banda ríkjunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROÐULL . yf*spr#S&- Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—1. Borðapantanir í síma 15327. Danska nektar- dansmærin MARIA THERESA skemmtir kl. 10.30. STOR I SIGTÚNI í KVÖLD KL. 20.30 18 umferðir. Stórglæsilegir vinningar Utanlandsferð kr. 70.000.00 Frystikista 86.000.00 Frystiskápur 63.000.00 ásamt fjölda annarra glæsilegra vinninga Lionsklúbburinn Fjölnir Ath. húsið opnað kl. 1 9.30 1. umferð hefst stundvíslega kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.