Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUbAGUR 13. NÓVEMBER 1975
r
í dag er fimmtudagurinn 13.
nóvember, Briktiusmessa, og
kominn 317. dagur ársins
1975. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 02.22 og siðdegis-
flóð kl. 14.47. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 09.47 og
sólarlag kl. 16.39. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 09.46
og sólarlag kl. 16.06. í
Reykjavík er tungl í suðri kl.
20.52. (íslandsalmanakið).
Kristur elskaði söfnuðinn og
lagði sjálfan sig i sölurnar
fyrir hann til þess fyrir vatns-
laugina, með orðinu, að
hreinsa hann og helga hann.
Efes. 5. 25.-26.
Lárétt: 1. fjörug 3. klaki 4.
deyddi 8. brauðmylsnuna
10. dugnaðinn 11. á ketti
12. 2 eins 13. komast yfir
15. þefa
Lóðrétt: 1. lyklageymslu 2.
möndull 4. (myndskýr.) 5.
skemmtun 6. andlit 7.
regnið 9. ekki út 14. spil
Lausn ásíðustu
Lárétt: 1. aka 3. UV 5. lakk
6. óháð 8. KL .9. rot 11.
ræðast 12. ár 13. ósa
Lóðrétt: 1. aula 2. kvaðrats
4. skatts 6. orrar 7. hlær 10.
ós.
Þessar telpur efndu fyr-
ir nokkru til tomhólu f
Melaskóla til ágóða fyr-
ir sumarstarf vangef-
inna. Telpurnar fjórar
og tvær stöllur þeirra
til viðbótar sem ekki
eru á myndinni söfnuðu
til þessa starfs með
tombólunni kr.
22.236.— Telpurnar á
myndinni eru: Ingunn
S. Veturliðadóttir (til
v.) og Rannveig Sigur-
geirsdóttir. — Fyrir aft-
an eru Hildur Stefáns-
dóttir (til v.) og Rann-
veig Ólafsdóttir. Á
myndina vantar Svein-
dfsi Hermannsdóttur og
Rósu Harðardóttur.
[fréi IIR 1
Finnsk-íslenzk kvöldvaka á
Hjálpræðishernum. I
kvöld kl. 20.30 verður
kvöldvaka á Hjálpræðis-
hernum. Verður þar margt
til fróðleiks og skemmt-
unar og m.a. tala finnsku
hjónin Daníel og Marianne
Glad. Unglingasönghópur-
inn „Blóð og Eldur“
syngur. Kvikmyndasýning,
veitingar ofl. Kvöldvakan
er opin öllum..
(Frá Hjálpræðishernum.)
BLÖO OG TÍMAFIIT
SJAVARFRÉTTIR,
fimmta tölublað er komið
út. Af efni þess er m.a.
þetta: Ritstjórnarspjall,
Hringborðsumræður blaðs-
ins fjalla nú um framtfðar-
horfur í sjávarútvegsmál-
um. Samtal er við Helga
Hallvarðsson skipherra,
skrifað er um fiskiðnaðar-
mál, um rannsóknir og vís-
indi, fræðslu- og öryggis-
mál, tækni og nýjungar og
fleira læsilegt efni er í
blaðinu sem er undir rit-
stjórn Jóhanns Briem og
Gissurar Sigurðssonar.
RANNSÓKNARSTOFN-
UN iðnaðarins hefur sent
blaðinu skýrslu um störf
árin 1973 og 1974. Guðjón
S. Sigurðsson tók saman og
bjó til prentunar. — Efnis-
yfirlit ritsins skiptist í 12
kafla.
ást er . . .
að svara ró-
lega þegar barnið
spyr án afláts: „af
hverju“?
iMf.q US Po' 0*1 All
I I97á br lov An.j.l»t
| BRIDGE ~~1
Þýzki spilarinn Rosert-
koch heldur því fram að
eftirfarandi spil sé það
versta sem spilað var í
Evrópumötinu 1975. Hann
var sjálfur sagnhafi.
Nordur
S. D-G-10-9
H. A K
T. A-D-G-10-5
L. A-K
Vestur Austur
S. A S. 7-4-3
H. G-9-7-2 H. 10-6
T. K-6-4-2 T. 9-8-3
L. 9-8-6-3 L. G-10-7-5-2
Suður
S. K-8-6-5-2
H. D-8-5-4-3
T. 7
L. D-4
Sagnir gengu þannig:
N S
21 2s
6s P
Vestur lét út tigul 6,
sagnhafi drap með ási, lét
út spaða drottningu, vestur
drap með ási og Iét út
hjarta. Sagnhafi drap i
borði, tók 2 slagi á tromp,
lét út tígul, trompaði
heima og fór nú að athuga
sinn gang. Næst lét hann
út lauf, drap í borði og lét
út tígul drottningu og gaf
heima, en vestur drap með
kóngi. Einn niður!! —
Reynið, lesendur góðir,
hvort ykkur tekst betur.
ÁRIMAÐ
HEILLA
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Kristin
Stefánsdóttir og Jón Er-
lingsson — Heimili þeirra
er að Hvassaleiti 14, R.
(Ljósmyndaþjónustan
S.E.)
SEXTUGUR verður í dag,
13. nóv. Jóhann Þorkels-
son verkstjóri, Brekkustig
11 í Sandgerði. Jóhann var
verkstjóri hjá Garði um
margra ára skeið og síðan
hjá Guðmundi Jónssyni á
Rafnkelsstöðum. Margir
munu þeir verða sem
senda Jóhanni hlýjar
kveðjur í tilefni dagsins.
Vinur.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Regina
Gréta Pálsdóttir og Einar
Sveinn Hálfdánarson.
Heimili þeirra er að
Krummahólum 6 R. (Ljós-
myndaþjónustan S.E.).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Klara
Sigurðardóttir og Þröstur
Lýðsson. Heimili þeirra er
að Safamýri 56 R. (Ljós-
myndaþjónustan)
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 7. til 1 3. nóvember er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I
Laugarnesapóteki en auk þess er Ingólfs
apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I
slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl
1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I stmasvara 18888. — TANNLÆKNA
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmissklrteini.
(> II II/ n A U I I C HEIMSÓKNARTÍM
OJUIVrÍMrlUO AR Borgarspltalinn
Mánudag. — föstudag kl 18.30—19.30,
laugard.—sunnud kl. 13.30—14.30 og
18 30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.----
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartimi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-----
laugard. kl 15—16 og 19.30—20 — Vifils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30—20
O /í r HI BORGARBÓKASAFN REYKJA-
SUFN VÍKUR: Sumartlmi — AÐAL
SAFN Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 I sima 36814 — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29A, slmi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Simi 12204. -— Bókasafnið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slð-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan
sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
manna.
I' /» Þennan dag hófst árið 1963
*-^“V3gos á sjávarbotni við Vest-
mannaeyjar og hlaut það gos nafnið Surts-
eyjargosið. Það stóð yfir í fjögur og hálft
ár og mun annað lengsta eldgos á íslandi,
— það kemur á eftir Skaftáreldum. Upp í
gosinu er talið að komið hafi upp 1100
milljón rúmmetrar af gosefnum. Surtsey
gaus í fjórum áföngum. Siðasta goshrinan
hófst í ágústmánuði 1966.
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
CENCISSKRÁNING
NR. 210 - 12. nóvember 1975
Ein.ng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bsnda rfk jadolla r 166.90 167,30
1 Sterlinsspund 344.40 345, 40
1 Kanadadolla r 164,50 165, 00
100 Danskar krónur 2780, 90 2789.30
100 Norska r krónur 3030,30 3039.40
100 Saenska r krónur 3812,40 3823,90
100 Finnsk mork 4340,55 4353, 55
100 Franskir frankar 3809.90 3821,30
100 Belg. frankar 430.50 431,80
100 Svissn. fraukar 6316,50 6335,40
100 Gyllini 6316,00 6334,90
100 V. - Þýzk niork 6487,45 6506,85
100 Lírur 24. 67 24. 74
100 Austurr. Sch. 916,00 918.70
100 Escudos 626,20 628,10
100 Pesetar 282, 10 282,90
100 JLtn 55,26 55,42
100 Reikningskrónur -
Voruskiptalónd 99. 86 100,14
1 -RglhningsdQMar -
Voruskiptalónd 166,90 167,30
* Hreyting (rá sfSuetu skrán mgu