Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÖVEMBER 1975 FERÐABILAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN , 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental O A QOi Sendum 1-74-921 "/Fbílaleigan 7 ifelEYSIR ° i > CAR Laugavegur 66 'j: " RENiJL 24460 I 28810 R k Utvíirp og stereo kasettutæk ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur dLlL^ 4L áf, m j 4 ] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA m RENTAL ^21190 SKÁPAR KOMMÓÐUR SKATTHOL VALHÍSGÖGN, ÁRMÚLA4 WkOMIII Húsa- & fyrirtækjasala Suðarlands, Vesturgötu 3, sími 26572 Útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 20. nóvember MORGUNNINN 7.00 IVIorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Frétlir kl. 7.30, 8.15 (og foruslugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdðttir les „Eyjuna hans Múmín- pabba“ eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem (19). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli alriða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingðlfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Búdapeststrengjavartettinn leikur Kvarieii nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Bcet- hovcn/Edwin Fischer og kammersvei! hans leika Rondð í D-dúr (K382) fvrir píanó og hljómsveil ef(ir Mozart/David Oistrakh og hljðmsveitin Philharmonía undir stjðrn hans leika Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. A frfvakiinni Margrél Guðmundsdðtlir kvnnir ðskalög sjómanna. 14.30 Vedvangur Umsjðn: Sígmar B. Hauks- son. 1 áttunda þætti er fjallað um ofnæmi. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Ashkenazv leikur Fanlasíu fvrir píanð I C-dúr op. 17 eftir Robcrt Sehumann. Robert Tear, Aian Civil og hljómsveit „Northern Sin- fonia“ flytja Serenöðu fvrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten; Neville Marriner stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tðn- leikar. 16.40 Barnatími: Guðmundur Magnússon kennari stjórnar. Undraheimur hafsins. 17.30 Framburðarkennsla I ensku 17.45 Tónleikar. Til- kvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Lesið í vikunni Ilaraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði líðandi stundar. 19.50 Ida Hándel leikur fiðlu- lög 20.05 Leikrit: „Músagildran" cftir Agöthu Christie Þýðandi: Halldðr Stefánsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og teikendur: Mollie Rason Anna Kristín ...........Arngrímsdóttir Giles Ratson ............. ...........Gísli Alfreðsson Kristðfer ................ .........Sigurður Skúlason Frú Boyle ................ ........Guðrún Stephensen Metacef major ............ ...........Ævar R. Kvaran Ungfrú Caswell ........... ...........Helga Bachmann Paravieini .......;....... ........Róbert Arnfinnsson Trotter................... ......Þorsteinn Gunnarsson Sálfræðingur.............. ...........Klemenz Jónsson Rödd i útvarpi ........... ..........Ævar Kjartansson Rödd ..................... ......Anna Guðmundsdóttir 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Ilöfundur les (17). 22.40 Krossgölur Tðnlistarþáttur 1 umsjá Jðhönnu Birgisdðttur og Björns Birgissonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 21. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Guðrún Guðlaugsdðttir les „Eyjuna hans Múmfn- pabba“ eftir Tove Jansson (20). Tilkynningar ki. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.05. tJr handraðanum ki. 10.25: Sverrir Kjartansson talar við Guðnýju Jðnsdóttur frá Galtafelli; þriðji þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Stuttgart leikur Chaconnu eftir Gluck; Karl Múnehinger stjðrn- ar — Fou Ts’ong ieikur á pfanó Krómantíska fantasíu og fúgu í d-moli eftir Bach/Thomas Brandis, Edwin Koch Grebe leika Tríó 1 D-dúr op. 50 nr. 6 fyrir fiðlu, selló og sembal eftir Boismortier/RCA Victor sin- fóníuhljómsveitin ieikur „Flugeldasvítuna” eftir Hándel; Leopoid Stokowski stjðrnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 13.05 Við vinnuna: Tðn- leikar. FÖSTUDAGÐUR 21. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljðs þáttur um innlend máiefni. Umsjðnarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.30 Evðiþorpið Bærinn Gleeson í Arizona- fyiki f Bandaríkjunum hefur lagsl f eyði. En vilii- heyja ekki sfður harða bar- áttu en byssumenn „villta vestursins" forðum. Þýðandi Jðn O. Edwald. 22.00 Sjávarljóð Bresk sjónvarpskvikmynd. Ungur auðmaður er á siglingu á skútu sinni og uppgötvar laumufarþega um borð. unga stúlku. Þýðandi Dðra Hafsteins- dóttir. dýrin hafa sest þar að og 23.20 Dagskrárlok 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndís Víglundsdðttir les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonlusveitin I Berlfn leikur „Ugluspegil", sinfðn- (skt ljóð op. 28 eftir Richard Strauss; Karl Böhm stjórnar. La Suisse Romande hijóm- sveitin leikur „Rósamundu”, leikhústónlist op. 26 eftir Schubert; Ernest Ansermet stjórnar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn f guil- buxunum" eftir Max Lundgren Olga Guðrún Arnadóttir ies þéðingu sfna (3) 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Hornkonsert 1 Es-dúr eftir Richard Strauss Hermann Baumann og Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins f Stuttgart leika; Uri Segal Stjórnar. — Frá tónlistarhátíð f Schwetzingen s.l. sumar. 20.20 Staldrað við á Leirhöfn Þáttur 1 umsjá Jónasar Jónassonar. 21.20 Kórsöngur Barnakór ungverska útvarps- ins syngur lög eftir Béla Bartók og Zoltán Kodáiy; Istvan Zambó stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor- steinn Ö. Stephensen ieikari les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson 22.50 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Músa- gildran I kvöld kl. 20.05 verður flutt leikritið „Músagildran” eftir Agöthu Christie. Þýðandi er Halldór Stefánsson, en leik- stjóri Klemenz Jónsson. Agatha Christie er fjölmörg- um kunn hér á landi, enda á hún stóran lesendahóp. Hún heitir réttu nafni Agatha Mary Clarissa Miller og er fædd í Torquay í Devon árið 1891. Á Leikendur f Músagildrunni ásamt leikstjóra, talið frá vinstri: Guðrún Stephensen Sigurður Skúiason, Þorsteinn Gunnarsson, Klemens Jónsson, Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinnsson og Helga Backmann unga aldri stundaði hún tón- listarnám f París og var hjúkrunarkona í heimsstyrjöld- inni fyrri. Hún hefur ferðast mjög víða, ekki sízt í fylgd með manni sínum, Sir Max Mallowan, sem er fornleifa- fræðingur. Fyrstu sakamálasögur Agöthu Christie komu út um 1920 en alls hefur hún skrifað yfir 70 sögur, en auk þess all- mörg leikrit. Langvinsælast þeirra er án efa „Músagildran" sem hefur verið sýnd í London samfleytt frá 1952, eða í 23 ár. Leikurinn gerist á Monkwell- herragarðinum, sem breytt hef- ur verið í gistihús, og er loft þar sannast að segja lævi blandið, en efnið skal ekki rakið nánar af skiljanlegum ástæðum. I útvarpinu hafa verið flutt eftirtalin leikrit eftir Agöthu Christie eða gerð eftir sögum hennar: „Vitni saksóknarans" 1956 „Morðið 1 Mesópótamíu” 1957, „Tfu litlir negrastrákar” 1959 (framhaldsleikrit) og „Viðsjál er ástin“ 1963. Þess má geta, að Leikfélag Kópavogs sýndi „Músa- gildruna" árið 1959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.