Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÖVEMBER 1975 Stórkostleg verölækkun: Fólksbílar til sölu Volvo 145 De Luxe ’74 4ra dyra station, sjálfskiptur með afl- stýri. Ekinn 43 þús. km. Litur rauður. Verð 1.850 þús. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Volvo 144 De Luxe ’73 4ra dyra, ekinn 63 þús km. Litur l'ulur. Verð 1.310 þús. Volvo 164 E, ’72, 4ra dyra, sjálfskiptur með aflstýri, ekinn 67 þús km. Litur blásanseraður. Verð 1.350 þús. Volvo 142 De Luxe, ’72 2ja dyra, ekinn 90 þús. km. Litur rauður. Verð 1.070 þús. Volvo 142 De Luxe ’72 2ja dyra ekinn 40 þús km. Litur Ijós- blár. Verð 1.090 þús. Volvo 142 Evrópa, ’70 2ja dyra, ekinn 120 þús km. Litur hvítur. Verð kr. 690 þús. Citroen DS super, ’74 4ra dyra, ekinn 20 þús km. Litur «rænn. Verð 1.450 þús. Vörubílar til sölu Volvo F 85, ’73, flutnin«abifreið. Scania 76, ’67 3ja öxla. Bedford 67, ’67 með framdrifi, flutnini>abifreið. VELTIH HF SUDURLANOSBRAUT 16 W 15200 Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Athygli bænda er vakin á því að árgjöld 1 975 af lánum við Stofnlánadeild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans féllu í gjald daga 15. nóvembers.l. Stofnlánadeild landbúnaðarins Búnaðarbanki Islands FJARLÓGIN OG ÞRÝSTIHÓPARNIR Heimdallur S.U.S. efnir til klúbbfundar laugardaginn 22. nóvember nk. í TJARNARBÚÐ UPPI kl. 12.00. GESTUR FUNDARINS VERÐUR MATTHÍAS Á. MATHIESEN, FJÁRMÁLARÁÐHERRA MUN HANN FLYTJA INNGANGSORÐ OG SVARA FYRIRSPURNUM FUNDARGESTA. Matthías Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Vesturbær Garðastræti Uppl. í síma 35408 Uthverfi Selás Ásgarður Bugðulækur Hafnfirðingar F.U.S. Stelnir heldur fund i kvöld kl. 20.30 I sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Ellert B. Schram ræðir framtíðarskipan náms- lána. Stjórnin Akureyringar — nærsveitar- menn Munið spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í sjálfstæðishúsinu Akureyri fimmtudaginn 20. 11. kl. 20.30. Glæsileg verðlaun. Dans að lokinni félagsvist til kl. 1. Spilanefnd. Akureyri — Akureyri Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn sunnudaginn 23. nóvember kl. 1 5.30 í Sjálfstæðishúsinu. Dag- skrá venjuleg aðalfundarstörf. Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra mun ræða um stjórnmálaviðhorfin. Fulltrúaráðsfulltrúar hvattir til að mæta. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. növember n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur aðalfund laugardaginn 22. nóv. kl. 14. i Hótel Hveragerði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Landbúnaðarmál Ráðstefna SUS um Landbúnaðarmál verður haldin að Fólkvangi Kjalarnesi laugardaginn 22. nóvember 1 975. Dagskrá: kl. 10:00 Ráðstefnan sett: Friðrik Sophusson form. SUS. kl. 10:10 Er róttækra breytinga þörf í landbúnaði?: Óðinn Sigþórs- son Einarsnesi, Gunnar Jóhannsson Ásmundarstöðum og Þorkell Fjeldsted Ferjukoti. kl. 1 1:00 Almennar umræður. kl. 12:00 Hádegisverður. Ingólfur Jónsson fyrrv. ráðherra flytur ávarp. kl. 13:15 Nýir möguleikar til innlendrar fóðuröflunar: Gunnar Bjarnason ráðunautur. kl. 14:00 Fyrirspurnir til ræðumanna. kl. 14.15 Er verðmyndunarkerfi landbúnaðarins úrelt?: Pálmi Jóns- son alþ. m. og Jónas Kristjánsson ritstjóri. kl. 15:15 Kaffi. kl. 15:40 Almennar umræður. kl. 1 8:00 Kosníng ályktunarnefndar og ráðstelnuslit. Ráðstefnustjóri verður Ófeigur Gestsson, Hvanneyri. Ráðstefnugjald er kr. 1.700.00 og innifalið í því er matur og kaffi. Þátttaka tilkynnist i slma 1 71 ÖO fyrir 20. nóvember. S.U.S. Seltjarnarnes Stofnfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi verður haldinn i Félagsheimilinu fimmtudaginn 20. nóvember. Gestir fundarins verða Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra, alþingismenn Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, formaður Kjör- dæmisráðs og formaður Kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna og mun Ólafur G. Einarsson alþingismaður tala um málefni sveitar- stjórna. Kjörnír fulltrúar mæti til fundarins, sem hefst kl. 21.00. Sjálfstæðisfélag Seltirninga, Baldur, félag ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesí. ÓtafurG. Einarsson Matthias Á. Mathiesen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.