Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975 Brúður herramannsins og nokkra húsmenn af hjáleigunum og loksins var hægt að bisa hryssunni upp stigana og inn í herbergið, sem tiltekið hafði verið. Þar var allt brúðarskartið tilbúið. „Nú er ég búinn að gera það, sem þú sagðir mér, húsbóndi góður,“ sagði vinnumaðurinn, ,,en erfitt var það; versta strit sem ég hefi komist í, síðan ég kom hér á bæinn.“ „Gott er það, og þessa verks skaltu njóta,“ sagði herramaðurinn. „Sendu nú kvenfólkið upp, til þess að búa brúðina.“ „Búa hana, nei veiztu nú hvað hús- bóndi góður,“sagði vinnumaðurinn. „Ekkert slúður," sagði herramaðurinn reiður. „Það verður að búa hana vel, láta hana bæði fá krans og brúðarkórónu.“ Vinnumaðurinn gekk nú í öngum sín- um niður í eldhúsið og sagði við stúlkur þær, sem þar voru: „Heyrið mig nú stelp- ur, nú verðið þið að fara upp á loft og koma brúðarskarti á merargreyið, það lítur út fyrir að húsbóndinn blessaður ætli að láta boðsfólkið fá eitthvað til að brosa að.“ Stúlkurnar hengdu nú á hryssuna allt sem þær höfðu til og svo fór piltur til húsbóndans og sagði að nú væri hún kominn með krans og kórónu. „Gott er það, komið með hana,“ sagði herramaðurinn, ég skal sjálfur taka á móti henni í dyrunum.“ Græni riddarinn bókina með sér, og opnaði hana. Fyrst heyrði hún sömu indælu hljómana, sem hún hafði heyrt en síðan aumlegar stun- ur og vein og allt i einu kom svo græni riddarinn. „Ég er nær dauða en lífi“, sagði hann og sagði svo frá því, að stjúpan hefði látið setja eitur í múrinn og hann vissi ekki, hvort hann kæmist lif- andi út aftur. Og þegar hún svo varð að loka bókinni aftur, heyrði hún sömu stunurnar og veinin. En stúlkan, sem var hjá konungs- dóttur, átti sér unnusta. Til hans gat hún komið boðum með þeim, sem létu siga niður til þeirra matinn, að hann skyldi fara til múrarans, og biðja hann að víkka svo mikið opið á hlemmnum yfir fangelsi þeirra, að þær gætu skriðið upp um það. Ilór eru átla teikninf'ar sem segja dálitla sögu af strák á reiðhjóli. Þó hver teikninf' sé númer- uð einn, tveir þrfr o.s.frv. er sagan ekki rakin í þeirri röð heldur verðið þið að sjá á myndunum f hvaða röð atburðirnir gerast. Til að auðvelda lausnina skal þess getið að fyrsta mynin I serí- unni er ekki númer 1 heldur nr. 8. — Og svo glfmið þið við lausnina V (9 Z-t' i I-£'S-8 uiusnEi) J MW MORÖdK/ KAFP/NU Mamma, ég vil fara heim! — Ég vil fara heim! Þvf getum yið ekki látið okkur nægja kött eða hund — eins og annað fólk? Amerfskur spekingur sagði eitt sinn, að það tæki móðurina 20 ár að gera mann úr syni sfnum. En að ung stúlka með Ijósa lokka og rauðar neglur gæti gert unglinginn snarvit- lausan á tfu mfnútum. X — Þú ert þá í stuttu máli sagt alveg trúlaus. — Það voru ekki mfn orð, en ég trúi ekki á annað en það, sem ég get skilið. — Já, en það kemur út á eitt. X Kona hitti á götunni tcipu, sem hágrét, og segir: — Ekki myndi ég skæla svona, ef ég væri f þfnum spor- um. — Mér er alveg sama, hvern- ig þú skælir, sagði telpan, en ég skæli svona. X Piparmey segir svo frá ástar- ævintýrum sfnum: Ég læt þig fá bflinn fyrir 29.9.99 krónur! Ekki krónu billegri! Hefðirðu ekki klappað á öxlina á mér — hefði ég ekki snúið mér við! — Fyrir þrjátfu árum fór ég eins og um var talað á stefnu- mót til þess að hitta liðsfor- ingja. Sennilega væri ég nú hershöfðingjafrú, ef hann hefði komið. X Fjöldi drengja er f áflogum á götunni, en lftill drengur stendur fyrir utan þvöguna og grætur. Gamall maður gengur þar hjá og segir með meðaumkun: — Af hverju ertu að gráta, drengur minn? — Vegna þess að strákarnir eru að fljúgast á f illu og ég fæ ekki að vera með. Þeir segja að ég eigi að vera Sameinuðu þjóð- irnar. X — Af hvaða bókum hcfuröu mest yndi? — Matreiðslubókinni hennar móður minnar og ávfsanabók- inni hans föður mfns. Morðíkírkjugarðinum Eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjóns- odóttir þýddi 38 mig niður og það hlítur að hafa verið á tröppunum okkar þvf að skömmu seinna opnaði Puc-k dyrnar og (ók þennan and- styggðarlrefil af mér, og það var hreint dásamlegt að losna við han. .. — Eg starði þrumu lostin á hana. — Hver... hcer hringdi þá dyrabjöllunni? IIúii hristi höfuöið ákaft. — Það var ekki ég? Eg vissi ekki einu sinni að ég stæði á tröppunum hér og að það va'ri bjalla til að þrýsta á. Christer reyndi að spyrja hana frekar og kanna þa'r upplýsingar sem hún hafði komið með, en hún var orðin svo þreytt að hún var alveg að lognast út af og Tord og Hjördfs voru á einu máli um að nú yrði hún að fara hið bráðasta í rúmið. Við hin sátum um stund f stof- unni og veltum frásögninni fyrir okkurog skoðuðum brúnan trefil- inn sem við vorum að minnsta kosti viss um að Lotta átti ekki. En hver átti þá þennan trefil? Þegar Tord kom niður aftur reis Christer einbeittur úr sa-ti. — Mig langar til að skreppa yfir f kirkjuna. Tord, Einar og ég slógumst f för með honum. Það var krapaslydda og við skulfum af kulda, þegar við reyndum að hraða för okkar eflir níðdimmum kirkjustígnum. Tord opnaði inn í skrúðhúsið og kveikti á lampa inni. Allt var óbreytt aö sjá. Svarta trékistan stóð enn á sínum stað. Lokiö á henni var opið eins og áður. En þegar við gengum nær, upp- götvuðum við hvað hafði gerzt. Kístan var ekki fengur tóm. Því að f henni var stolna kirkjusilfrið snyrtilega raðað og það glóði eins og strfðnislega á móti okkur. 11. KAFLI Næstu dagar voru ákaflega við- burðalitlir. Lögreglan vann að því myrkranna á niilli að upplýsa bæði morðið og hinn dularfulla silfurþjófnað. Christer bjó enn f prestsbústaðnum en við sáum hann varla nema á hlaupum. Og þá hafði hann ekkí ýkja mikið að segja. Ba-ði blöðin og fbúarnir í sveit- inni virtust þegar hér var komið sögu hafa sýnu meiri áhuga á kirkjusilfurþjófnaðinum en á dauða Arne Sandells. Frétta- maður einn sem keöjureykti ail- an daginn sagði kaldha-ðnislega. — Það eru allt of margir hér sem verða fvrir þvf að vera kálað með öxi. En biessaður sé handitt sá sem stelur dýrmætum kirk.ju- gripum. Það er einmitt ilmandi lesefni einmitt um jólaleytið. Og svo að taka upp á þvf að fara aftur inn f kirkjuna og skila öllu heila draslinu. Þá fer meira að segja að verða gaman f augum harðsoðins fréttasnáps. Ég held ekki að sérfræðingar lögreglunnar hafi verið sama sinnis. Menn sem stela eru að vísu á hverju strái, en þjöfur sem sfðan skilar þýfinu rétt fyrir aug- unum á lögreglunni, fógetanum og ég veit ekki hverjum — hann gerir lífið dálftið flókið fvrir þessa aðila. Ekki hvað sfzt þegar ekki hefur ■. erið neitt skemmt og enginn getur botnað nokkurn skapaðan lilut f hverjar hvatir liggja þarna að baki. Hvers vegna hafði þjófurinn eða þjófarnir — ef marka mátti frásögn Lottu — gripið til þessa bragðs, þar sem þeir settu sig f mikla ha'ttu með athöfnum sín- um. Og hvernig höfðu þjófarnir komizt inn f skrúdhúsiö? Höfðu þeir stolið kirkjulykli Arne Sand- ells? Lotta staðhæfði fullum fetum að frásaga hennar væri siinn og rétt. í hvert skipti sem hún sagði söguna gerði hún þó einhverja smábreytingu og maðurinn með trefilinn varð æ risavaxnari og klukkustundirnar æ fleiri. Þegar hún var spurð hvort maðurinn hefði minnt á Connie Lundgren sagði hún að hann hefði haft elns hendur og Lundgren, en hann hafði ekki lyktað eins og Lund- gren. Connie Lundgren var yfir- heyrður og enda þótt hann gæti ekki sannað að hann hefði setiö f friði og spekt heima hjá sér annan jóladag, var þó ekki hægt að sanna neitt sem gerði hann grunsamlegan. Honum tökst á heldur sannfærandi hátt að gera grein fvrir þeirri dagskrá sem hefði verið í útvarpinu á tímabil- inu milli átta og níu um kvöidið og seinna sagðist hann hafa hlust- að á saxófón og fíðlumúsík og konu sem hefði sungið ákveðið lag. Og allt kom þetta heim og saman. Márten Gustafsson lét svo Iftið að tjá sig um að fjölskyldu sinni hefði verið boðið í famelfuboð, en þar sem hann hefði skömm á slíku hefði hann verið heima við lestur. Og lengra c arð ekki komizt með hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.