Morgunblaðið - 20.11.1975, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dugleg og
vön saumakona
óskast á bólsturverkstæði allan daginn.
Upplýsingar í síma 44004 frá kl. 1—5
eða á staðnum á sama tíma.
Bæjarbólstrun h.f.,
Smiðjúvegi 6, Kópavogi.
Bókhaldari
þaulvanur bókhaldi og öðrum skrifstofu-
störfum óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. f. 30. þ.m. merkt:
„Bókhald — 2002 "
Ungur
reglusamur maður óskar eftir vinnu. Er
vanur verkstjórn í frystihúsum. Hefur til-
skilin réttindi. Uppl. i síma 43842 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Kvenmaður óskast
Kvenmann vantar til starfa í fatahreinsun,
helzt vana gufupressun.
Upplýsingar í síma 85480 — 30385.
Staða
Staða forstjóra N.L.F.-búðanna í Reykja-
vík, er laus til umsóknar.
Veitist frá 1. janúar 1976.
Umsóknum sé skilað fyrir 10. des. n.k. til
forseta Náttúrulækningafélags íslands,
Arnheiðar Jónsdóttur, Tjarnargötu 10 c,
Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar.
Enskt —
sænskt fyrirtæki
sem framleiðir sælgæti óskar eftir að
komast í samband við einstakling eða
fyrirtæki, til að kynna vörur sínar á
íslandi.
Svar ásamt meðmælum frá banka sendist
Rel Produkter, Fack 12202 Enskede 2,
Stockholm, Sverige.
Seðlabanki íslands
vill ráða fólk til starfa í gjaIdeyriseftirliti og
endurskoðun. Stúdents- og verslunar-
menntun áskilin. Upplýsingar hjá starfs-
mannastjóra kl. 11—12. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
Happdrætti
Háskóla íslands
Umboðið í
Arbæjarhverfi
er laust til umsóknar
frá næstu áramótum.
Allar upplýsingar gefur Anna Árnadóttir,
fulltrúi, í síma 14365 frá kl. 10—12
daglega. Umsóknir berist AÐALSKRIF-
STOFU Happdrættis Háskóla íslands,
Tjarnargötu 4, fyrir 27. þ.m.
r
Oskum að ráða
ungan reglusaman mann til útkeyrslu og
lagerstarfa. Meðmæli óskast. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Friðrik Bertelsen,
Lágmúla 7.
Ræstingarkona
óskast
Viljum ráða konu til ræstingarstarfa í
Brauðgerð okkar í Skeifunni 1 1. Uppl. á
staðnum milli kl. 3 og 4 í dag og næstu
daga.
Brauð h. f.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
Frystitæki til sölu:
SABROE — frystiskápur PF 1 5 A með
álplötum fyrir 15 pönnur 109x142 cm
(tekur 1080 kg af loðnu í einu), GRASSO
— frystipressa, sjálfvirk, 60 þús. kcal,
2ja þrepa, ásamt ASEA-mótor og
stjörnurofa, tilheyrandi SABROE-
CONDENS og geymi.
Hér er um að ræða „complet" sjálfstæðan
frystibúnað, tilvalinn til loðnuvinnslu, eða
hverskonar fisk- eða matvælafrystingar.
Allur búnaðurinn er nýlegur og lítið not-
aður.
Nánari upplýsingar í síma 21296 á skrif-
stofutíma.
___________tilkynningar_____________
Kópavogur Olíustyrkur
Greiðsla olíustyrks skv. lögum nr.
47/1974, fyrir tímabilið júní/ágúst
1 975, fer fram í bæjarskrifstofunum á 4.
hæð í félagsheimilinu í Kópavogi.
Styrkurinn greiðist þeim framteljendum
til skatts, sem búið hafa við olíuupphitun
ofangreint tímabil.
Greiðslum verður hagað þannig:
Til framteljenda hverra nafn byrjar á:
A — G miðvikudaginn 19. nóvember kl.
10.00 — 1 5.00
H — M fimmtudaginn 20. nóvember kl.
10.00 — 15.00
N — O þriðjudaginn 25. nóvember kl
10.00 — 1 5.00
Framvísa þarf persónuskilríkjum til að fá
styrkinn greiddan.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
Auglýsing um
aðalskoðun léttra
bifhjóla í Reykjavík.
Mánudagur 24. nóv. R- 1 til R- 50
Þriðjudagur 25. nóv. R- 51 til R-100
M iðvikudagur 26. nóv. R-101 til R-150
Fimmtudagur 27. nóv. R-151 til R-200
Föstudagur 28. nóv. R-201 til R-250
Mánudagur 1. des. R-251 til R-300
Þriðjudagur 2. des. R-301 til R-350
M iðvikudagur 3. des. R-351 tll R-400
Fimmtudagur 4. des. R-401 til R-450
Föstudagur 5. des. R-451 tll R-500
Mánudagur 8. des. R-501 til R-550
Þriðjudagur 9. des. R-551 til R-600
Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftir-
litið að Borgartúni 7 kl. 8.45 til 16,30. Bífreiðaeftirlitið er
lokað á laugardögum.
Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé i gildi.
Tryggingargjald ökumanns fyrir árið 1975 og skoðunargjald
ber að greiða við skoðun.
Skoðun hjóla, sem eru í notkun i borginni, en skrásett eru i
öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda
daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavik, 1 7. nóvember 1 975.
Sigurjón Sigurðsson.
Veitingarhúseigendur
— Mötuneyti
Til sölu nýr 100 lítra Gettingi suðupottur.
Orka: 20 KW (rafskautsupphitun). Gott
verð. Uppl. í síma 1057 7.
STÁLTÆKI s.f.
Beitusíld
Höfum til sölu góða nýfrysta beitusíld.
Kristján Ó. Skagfjörð h. f.
Hólmsgötu 4. Sími 24 120.
Söluskattur í Kópavogi
Söluskattur 3. árfjórðungs 1975 er fall-
inn í gjalddaga. Lögtak er úrskurðað
vegna vangreidds söluskatts og fer það
fram eftir 8 daga frá birtingu úrskurðar
þessa.
Jafnframt verður atvinnurekstur þeirra,
sem skulda söluskatt þennan eða eldri
stöðvaður án frekari aðvörunar.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
nauöungaruppboö
sém auglýst var i 42., 44. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á Digranesvegi 81 — hluta —, þinglýstri eign Ara
Kristins Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25.
nóvember 1 975 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Frystihús og
fiskvinnslustöðvar
Fyrirlyggjandi: Hnékranar, fótsígnir
kranar og tilheyrandi GROHE-
thermostadkranar
A. Jóhannsson og Smith h. f.
Brautarholti 4. sími 24244.
Mercedes Benz 200/8
Árgerð 1974, nýinnfluttur, ekinn 34.000
km litur: gulur, vökvastýri, litað gler,
útvarp. Óekinn hérlendis. Uppl. í síma
96-21715 og 96-1 1413.