Morgunblaðið - 20.11.1975, Page 15

Morgunblaðið - 20.11.1975, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975 15 Bridgefélag kvenna: Eftir 23 umféróir af 33 í „Baro- meter“-tvímenningskeppni fé- lagsins eru eftirtaldar konur efst- ar: stig Kristín og Guðríður 3353 Sigriður og Ingibjörg 3337 Gunnþórunn og Ingunn 3286 Hugborg og Vigdís 3277 Sigrún og Sigrún Ölafsd. 3268 Steinunn og Þorgerður 3219 LaufeyogÁsa 3117 Guðrún og Guðrún Einarsd. 3105 Meðalskor: 2944 stig. Næstu umferðir i þessari keppni verða spilaðar mánu- daginn 24. nóvember n.k. í Domus Medica, og spilamennskan hefst kl. 20 stundvislega. Frá Bridgefélaginu Ásarnir f Kópavogi Staðan í sveitakeppninni eftir fimm umferðir er þessi: stig Sveit Ólafs Lárussonar 88 Sveit Guðmundar Grétarssonar 71 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 71 Sveit Trausta Valssonar 67 Sveit Jóns Hermannssonar 53 Sveit Valdimars Þórðarsonar 49 Sveit Trausta Finnbogasonar 41 Úrslit fimmtu umferðar urðu þessi: Sveit Valdimars vann Sigríðar 20—0 Trausta V. vann Guðm. 20—0 Jóns vann Érlu 13—7 Ólafs vann Júlíusar 20—0 Trausta F. vann Magnúsar 20—0 Frá Taf 1- og bridgeklúbbnum Staðan eftir þrjár umferðir í hraðsveitakeppninni er þessi: Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 2106 Sveit Kristínar Þórðard. 2089 Sveit Þórhalls Þorst. 2078 Sveit Gests Jónssonar 2073 Sveit Þórarins Arnasonar 2067 Sveit Hannesar Ingibergss. 2055 Fjórða umferðin verður spiluð i Frá bridgeklúbbi Akraness Þegar 10 umferðum af 25 var lokið í Barometertvímenningnum höfðu Baldur Ölafsson og Bent Jónsson tekið afgerandi forustu, eru með 155 stig, röð efstu manna er annars þessi: 1. Baldur — Bent 155 2. Ólafur — Björn 102 3. Alfreð — Valur 66 4. Viktor — Arni 60 5. Þórður —Jón 59 6. Eiríkur — Þórður 49 7. Dagbjartur — Vigfús 47 8. —9. Guðmundur — Páll 46 8.—9. Andrés — Guðjón 46 10. Björgvin — Hermann 12 Meðalskor er 0. Keppnisstjóri er Jón Gíslason. Fimmtudaginn 6/11 ’75 var spilað í Bikarkeppni B.S.I. sem er 1 kvölds tvímenningur og töflu- gefin spil, i langan tíma hafa ekki eins margir spilað i einni keppni hjá okkur en alls spiluðu þetta kvöld 60 manns, keppnisstjóri var Garðar Óskarsscn. kvöld, spilað er i Domus Medica og byrjað kl. 20. X X X X Bridgefélag Kópavogs. Eftir tvær umferðir i hrað- keppni sveita hjá félaginu, eru nú eftirtaldar sveitir efstar: Bjarni Pétursson 647 Grímur Thorarensen 642 Bjarni Sveinsson 627 Guðmundur Jakobsson 617 Sigurður Sigurjónsson 615 Þorsteinn Þórðarson 601 Hlynur Antonsson 588 Skúli Sigurðsson 587 Vilhjálmur Vilhjálmsson 579 Meðalskor 576 stig. Næsta umferð verður spiluð i kvöld 20. nóvember í Þinghól, og eru spilarar beðnir að mæta það tímanlega, að hægt verði að byrja spilamennsku stundvíslega kl. 20. A.G.R. Félagsheimilið Hvoll og sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu 1 FRÉTTAGREIN þeirri sem birt- ist í Morgunblaðinu 15. nóv. um Félagsheimilið Hvol og spilavist sjálfstæðisfélaganna gætir svo gróflegrar rangtúlkunar að því verður ei látið ósvarað. Hið rétta í þvi máli er að um miðjan október óskaði Norræna félagið i Rangárvallasýslu eftir að fá að halda aðalfund sinn I félags- heimilinu þann 14. nóv. Fundur þessi skyldi vera með kaffiveit- ingum og auk þess að vera aðal- fundur yrði hann með einhverju skemmtiefni, og var þessi fundur afráðinn. Síðan verða þau mistök að þegar fulltrúi sjálfstæðisfélag- anna biður um húsið fyrir spila- vist bókast það á sunnudaginn 16. nóv. Hvorum það er að kenna fulltrúanum eða forstöðumanni hússins eru þeir einir til frásagn- ar um. Mistök þessi uppdagast svo ekki fyrr en báðir aðilar fara að auglýsa sína skemmtun á sama degi. Aðdróttanir þeirra oddvita sjálfstæðisfélaganna til min og forstöðumanns hússins um að við höfum þarna verið að framkvæma skipun frá Ólafi Ólafssyni Iæt ég mér i léttu rúmi liggja, því þeim voru allir málavextir kunnir þótt þeir vísvitandi í umræddri grein slepptu kjarna málsins. Þvi ég ætla að vona að pólitiskt ofstæki og fjarstýring sé þeim ekki svo hugfólgin og nærtæk, að þeir geti ekki hugsað sér aðra án hennar. Hér i Hvolhreppi þekkjum við ekki til neinnar fjarstýringar. Til hreppsnefndar Hvolhrepps hefur verið kosið um menn en ekki póli- tíska flokka og þar af leiðandi ákvarðanir hreppsnefndar varð- andi rekstur félagsheimilis svo og um önnur hreppsmál aldrei tekn- ar eftir pólitískum linum eða þrýstingi frá einhverjum allsherj- ar goðum. Enda kemur fram í umræddri grein að sjálfstæðisfélagið sem og önnur félagasamtök eiga greiðan aðgang að Félagsheimilinu Hvoli. Það skal tekið fram að þetta mál kom aldrei fyrir hreppsnefnd Hvolhrepps, þarna lá svo ljóst fyrir, hver átti réttinn að um það þurfti ekki sérstaka fundar- ákvörðun. Þrátt fyrir það var af mér og forstöðumanni hússins gert það sem hægt var til að finna viðunandi lausn á málinu og stuðlaði það meðal annars að því að endanleg afgreiðsla þess dróst. Oddviti Hvolhrepps. H<")fundar 1. bindis cru: Þorleifur Finarsstin, Siguróur borarinsson, Kristján Eldjárn, Jakob Bcncdiktsson, Siguróur Líndal. Hofundar 2. bindis cru: Gunnar Karlsson, Magnús Stcfánsson, Jónas Kristjánsson, Bjórn Th. Björnsson, Hallgrímur Hclgason, Arni Björnsson. Wái: , Saga íslands íúemkar tónmenntir, bokmenntir og myndlist. Þjóðhœttir og fornminjar. Truarbrögó, stjórnmal og valdabarátta. Landiö sjálft, folk/ö og umheimurinn. Útgáfa sögu íslands hófst síðastliðið ár. Verkið verður í 5-7 bindum. ANNAÐ BINDIÐ ER KOMIÐ ÚT Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 12, Reykjavík. Sími:21960. ] Sendið mér fyrsta bindi Sögu Islands gegn póstkröfu. ~~] Sendið mér annað bindi Sögu Islands gegn póstkröfu. j Eg óska inngöngu í hið íslenzka bókmenntafélag. Nafn: Heimili: ...........________________ Sími:_______________________v_________,---------------- Búðarverð þess er kr. 3.600.-. Félagsmenn,- og að sjálfsögðu þeir sem gerast félagsmenn nú, fá bókina fyrir kr. 2.886.- í afgreiðslu Hins íslenska bókmenntafélags að Vonarstræti 12 í Reykjavík. Af Sögu íslands kemur út viðhafnarútgáfa í 1100 eintökum innbundin í geitarskinn og árituð. Viðhafnarútgáfan verður aðeins seld í afgreiðslu bókmenntafélagsins. Hið íslenzka bókmenntafélag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.