Morgunblaðið - 21.11.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 21.11.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1975 í DAG er föstudagurinn 21. nóvember. Þríhelgar. Mariu- messa Dagurinn er 325. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð er kl. 07.33 siðdegisflóð kl. 19.49. Sólarupprás í Reykjavik er kl. 10.13 og sólarlag kl. 16.13. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 10.15 og sólarlag kl. 15.40. (ís- landsalmanakið) Þann, sem til min kemur, mun ég alls ekki reka á brott. (Jóh 6 37.) í Reykjavik er tunglið i suðri kl. 03 03. LÁRfiTT: 1. samst. 3. ólíkir 5. óknyttir 6. jurtir 8. sem 9. fát 11. unaðinum 12. játun 13. fugl. LÓÐRÉTT: 1. runni 2. húðina 4. á skipi 6. (myndskýr) 7. hlvja 10. fyrir utan. Lausn á síðustu LÁRfiTT: 1. mór 3. or 4. pakk 8. aurinn 10. skarni 11. SAB 12. NN 13. bý 15. eira. LÓÐRÉTT: 1. mokir 2. or 4. passa 4. auka 6. Krabbi 7. óninn 9. NNN 14. ýr. SÓLSKRtKJUSJÓÐURINN gefur út að venju sérstakt jólakort til ágóða fyrir sjóðinn, sem er m.a. að auka áhuga fólks á því að hlúa að fuglum himinsins þegar þröngt er 1 búi hjá þeim. Sjóðinn stofnaði ekkja Þorsteins skálds Erlingssonar, Guðrún J. Erlings. Kortið er prentað eftir málverki Höskulds Björns- sonar. Formaður þessa sjóðs er Erlingur Þorsteinsson læknir en jólakortin eru þegar komin í bókabúðir. |t-WÉ t flP 1 INGATLAR-nefnd aust- firzku átthagafélaganna hefur opnað gíró-reikning nr. 19760, sem þeir geta greitt inn á, er styðja vilja fjársöfnunina til minn- ingarvarðans um Inga T. Lárusson, tónskáld. KIRKJUNEFND kvenna Dómkirkjunnar verður með kaffisölu i Tjarnarbúð n.k. sunnudag 23. nóv. kl. 2.30 e.h. Jafnframt verður basar fyrir kaffigesti. Margt ódýrra og góðra muna. Mesti lánssámningur Islendinga: Ingimar Erlendur Sigurðsson: Byltingar-raunsæi Jú — víst er þetta tilvist undir torfum, og tfmann sjálfan ormar dauðans naga; eitt stundarkorn til moldarhimins horfum, svo hrynur kistulok á augans daga. En — mannsins þráða bylting brátt er hafin, og breytist þessi ljóti heimsins siður; þá hver og einn í grasi verður grafinn — og grænu stráin hljóta að snúa niður! BLÖO OG TÍIVtAPIT BLAÐINU hefur borizt nýtt hefti Goðasteins sem þeir í Skógum gefa út. En þetta er tímarit um menn- ingarmál og er 1. hefti 14. árgangs. Af efni sem er mikið og fjölbreytt að vanda er t.d. Ævisaga sr. Jóns Austmanns, Guð- mundur frá Lundi: Dular- full björgun, Æviþáttur Guðmundar Árnasonar, dúllara, Þórður Tómasson: Elín frá Eystri-Skógum, Skúli Helgason: Sendibréf sr. Sig. Thorarensen, Þórður Tómasson: Byggða- safnsþáttur, Jón R. Hjálmarsson: Baldvin Einarsson. Smuwd Svona Brúnka mín. Ekki berð þú það sem ég ber! 7,5 milljarða „öiyggis,,-lá!issainn- ingur vegna grdðduskuldlmdinga Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Italiu og Israel í Evrópumótinu 1975. Norður S. 3 II. A-K-8-7-2 T. D-5 L. K-D-9-8-7 Veslur S. K-D-G-6 II. 6-4 T. K-G-9-6 L. 10-4-3 Austur S. 10 II. D-10-9-5 T. A-8-7-3-2 L. 6-5-2 Suður S. A-9-8-7-5-4-2 II. G-3 T. 10-4 L. A-G Itölsku spilararnir sátu N-S og sögðu þannig: s — N ls 2h 2s 11 3s 41 4s P Vestur doblaði ekki og lét í byrjun út hjarta. Sagnhafi (Garozzo) drap með ási, tók spaða ás, síðan laufa ás og gosa, lét út hjarta drap með kóngi, tók laufa kóng, kastaði tígli heima, lét út laufa drottn- ingu og kastaði enn tígli og nú var spilið unnið, því vestur fær aðeins 3 slagi á tromp. ÁRtMAD HEILLA Niræð er í dag, 21. nóvember, Guðrún Ölafs- dóttir frá Litluhlíð á Barðaströnd. Hún dvalur á St. Jósepsspítala i Hafnar- firði. Sjötugur er í dag Her- mann Árnason frá Látrum í Aðalvík, nú til heimilis að Drekavogi 20, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellssveit, eftir klukk- an 19 í dag. | AHEIT 013 GJAFIR Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandakirkja: Ómerkt 2.000.-, N.N. 1.000.- Hjördís 500.-, tvær ánægð- ar f Garðinum 1.000.-, Ás- laug Guðm. 600.-, b. 50.-, G. K. 2.000.-, J.S.G. 16.000.-, H. G.P. 1.000.-, H.P. 1.500.-, k. E. 100.-, Jóna Vestm. 100.-, G.G. Vestm. 300.-, M. I. 500.-, V.J. 200.-, J.J. 500.-, Ónefndur 600.-, N.N. l. 000.-, Ö.Á. 500.-, N.N. 1.000.-, J.D.J. 300.-, A.H.- Þ.Ó.V.H., 500.-, R.E.S. 200.-, D.E.S. 500.-, S.Á.P. 500.-, F.G. 1.500.-, Asgeir 200.-, N.N. 1.500.-, X-2 1.000.-, Góa 1.000.-. WÖNUSTR LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt.er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardógum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. Q IMkRAU.IC heimsóknartím uJUIXnMílUu AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvita bandið: Mánud.--- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----- laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15 —16.15 og kl. 19.30—20. cnciu BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrlV VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bús aðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlðna fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sóí heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir úmtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NOR RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN ei opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga '-g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er ojið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT VAS"r„s.™ svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna t'pw* var meðal helztu frétta U^^ÁJMbl. 21. nóv. 1935 að hinum heimsfræga ítalska hugvitsmanni — föður útvarpsins eins og hann er kallaður í frétt Mbl. — hafi verið neitað að tala í útvarp Breta um styrjöldina I Abyssiniu (Eþíópiu) sem þá geisaði. I annarri fregn af þvf stríði segir að Eþiópíumönnum hafi tekizt að hitta flugvél tengdasonar Mússólínis, en flugkappinn hét Cianó og var greifi og virðist hafa verið ein helzta hetja ítalska innrásarliðsins. I---------------------------------------------------------------------------------------1 imttg K1 13. 00 Kaup Sa la 1 llanda ríkjadolla r 168,10 168,50 1 Stcrlmgspund 343.35 344,35 * 1 Kanarladolla r 165,90 166,40 100 Danskar kronur 2775, 40 2783, 60 * 100 Norskar krónur 3036,20 3045,30 * 100 S«**nska r krónur 3818,20 3829,60 * 1 00 Kinnsk n.ork 4341,25 4354,15 * 1 00 I- ra 11 s k i r 1 ra n k «< r 3804,40 3815, 70 * 100 M« Ig. trai.k.ir 429, 25 430, 55 * 1 00 Svissii. 1 rank.i r 6326,00 6344,80 * 100 r.yllini 6309,35 6328,15 * I0Ú V . - l>v/.k niork 6472, 65 6491.95 * 100 Lirur 24, 70 24, 77 * ,100 .•\usturr. Ijrli. 914,30 917,00 * 1 00 Lsiudos 626,20 628, 10 * 100 1'eseUr 283, 30 284, 10 * 100 Ven 55, 46 55, 63 100 Keikni ngsk rónu r - Vi.ruskiptalond 99. 86 100, 14 1 Kfikningsdulla r - Voruskiptalond 168, 10 168,50 Hreyting 1 rá sfSustu skráni ngu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.