Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1975
35
Holland, Belgía,
Mótherjar Islands í undan-
keppni heimsmeistarakeppninnar
HOLLAND, Belgfa og Norður-
Irland verða mðtherjar Islands 1
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar 1 knattspvrnu. en
dregið var um það I Guatamaia I
City í gærkvöldi hvaða Evrðpulið
Iékju saman 1 undankeppninni. t
undankeppni sfðustu heims-
meistarakeppni drðst tsland
einnig á mðti Hollandi og Belgfu
og Belgfa var einnig mðtherji
okkar I Evrðpubikarkeppni
landsliða.
Það er því hvorki meira né"
minna en silfurliðið frá síðustu
heimsmeistarakeppni, Hol-
lendingar, sem Islendingar fá að
spreyta sig gegn í undankeppn-
inni að þessu sinni, en eins og
flesta rekur sjálfsagt minni til
töpuðu Hollendingar úrslitaleikn-
um við Vestur-Þjóðverja 1—2 á
Olympíuleikvanginum f Munchen
í fyrrasumar, en voru hins vegar
að dómi allra þeirra sem fylgdust
með keppninni, bezta liðið.
Johan Cruyff og félagar munu
því heimsækja Island og leika á
Laugardalsvellinum. Slfkt verður
að teljast stór stund i sögu
islenzkrar knattspyrnu og mikið
tilhlökkunarefni.
tslendingar hefðu auðvitað get-
að fengið léttari andstæðinga í
undankeppninni, en samt verður
ekki annað sagt en að við höfum
verið sérlega heppnir. Belgfska
landsliðið þekkjum við frá lands-
leikjum í fyrra og í sumar — þar
eru snillingar á ferð, og í norður-
írska liðinu verða vafalaust marg-
ir leikmenn sem margir Is-
lendingar kannast vel við í gegn-
um ensku knattspyrnuna.
Niðurstaðan f drættinum í
Guatemala í gær varð þessi:
1. riðill: Pólland, Portúgal, Dan-
mörk, Kýpur
2. riðill: Italía, England, Finn-
land, Luxemburg
3. riðill: A-Þýzkaland, Austurriki,
Tyrkland, Malta
4. riðill: Holland, Belgia, N-
Irland, Island
5. riðill: Búlgaría, Frakkland,
Irland
6. riðill: Svíþjóð, Sviss, Noregur
7. riðill: Skotland, Tékkóslóvakía,
Wales I
8. riðill: Júgóslavia, Spánn,
Rúmenía
9. riðill: Sovétríkin, Ungverja-
I land ogGrikkland.
Sigurvegarar í níunda riðli
þurfa að leika við lið frá Suður-
Ameríku um sæti í úrslitakeppn-
inni í Argentínu, en sigurvegarar
í hinum riðlunum komast beint f
lokakeppnina.
Svo sem sjá má eru riðlarnir
nokkuð missterkir. Þannig má t.d.
ætla að leið Austur-Þjóðverja og
Svía í úrslitakeppnina verði nokk-
uð greið, en f sumum öðrum riðl-
um getur svo farið að öll Iiðin
berjist um úrslitasætið. Má þar
nefna riðla Júgóslavíu, Spánar og
Wales og Búlgaríu, Frakklands og
írlands.
Spennanöi viðfangsefni
— sagði Ellert B. Schram
— Þetta er sannarlega spennandi, sagði Ellert B. Schram
formaður KSl, þegar Morgunblaðið ræddi við hann f gærkvöldi um
dráttinn f undankeppni heimsmeistarakeppninnar f knattspyrnu.
— Eigum við ekki að segja að þetta verði jafnasti og tvísýnasti
riðillinn f undankeppninni f Evrðpu, sagði EHert, — þðtt róðurinn
verði vafalaust erfiður fyrir okkur. Við vitum að Hollendingar eiga
frábæru liði á að skipa silfurverðlaunin 1 sfðustu heimsmeistara
keppni tala þar skýrustu máli, og Belgfumennina þekkjum við frá
þvf í fyrra, það er alltaf gaman að leika við svo gott lið sem þeir
hafa á að skipa.
— Þegar við mættum Hollendingum og Belgfumönnum f undan-
keppni sfðustu heimsmeistarakeppni, þá fóru báðir leikirnir fram
ytra. Verður svo einnig nú?
— Nei. Það er stefna KSl að leika þá leiki sem við eigum rétt á
hér heima, og verður meðan ég fæ nokkru ráðið hjá sambandinu.
Það er þvf ðhætt að fullvissa fslenzka knattspyrnuáhugamenn um
að þeir fá tækifæri til þess að sjá Johan Cruyff og félaga leika á
Laugardalsvellinum. —stjl.
KR-INGAR míttu svo sannarlega
þakka pent fyrir þau tvö stig sem
þeir hlutu gegn Fylki I fyrrakvöld I 2.
deildinni I handknattleik. FylkisliSið
stóð sig mun betur i þessum leik en
öSrum sem undirritaður hefur séS til
þeirra og höfSu forystu um miSjan
seinni hðlfleikinn, 15:14. Þð tók
gæfuhjóliS aS snúast gegn ieikmönn-
um Fylkis, auk þess sem dómarar
leiksins urSu KR-liSinu heldur hag-
stæSir. VesturbæjarliSiS seig framúr
og sigraSi 19:16 og var þaS mun
minni munur en flestir höfSu ðtt von
ð fyrirfram.
KR-ingar höfSu ævinlega betur I
fyrri hðlfleiknum en munurinn varð
þó aldrei meiri en 1—2 mörk. Fyrir
lok hðlfleiksins tók FylkisliSiS svo
mjög góSan endasprett og nðSi að
jafna 10:10 ðSur en flautaS var til
leikhlés. Átti Einar Einarsson, einn
sterkasti leikmaSur Fylkis I þessum
leik. auk þess mjög gott tækifæri til
að koma Fylki yfir er hann fékk
knöttinn I dauSafæri ð llnu en skot
hans geigaði.
f seinni hðlfleiknum tók Fylkir
strax forystuna og varS hún mest
14:12. Var þð svo komiS aS leik-
menn KR voru orSnir spenntir ð
taugum og bitnaSi skap þeirra aS
mestu ð samherjum. Þeim tókst þó
að þjappa sér saman og rifa sig upp
úr meSalmennskunni og skora 7
mörk gegn 2 seinni hluta hðlfleiks-
ins. Eins og ðSur sagSi þð aSstoSuSu
dómararnir KR-liSiS talsvert og kom
það einkum fram I þvi, aS strangasti,
verjanlegi dómur bitnaði ð FylkisliS-
inu, þegar um matsatriSi var aS ræSa
hvaS dæma skyldi.
FylkisliSiS lék þennan leik mjög
vel og hefSu leikmenn liSsins þolað
spennuna allan timann er ekki gott
að segja hver hefSu orðiS úrslit
þessa leiks. LiSiS er nú jafnara en
ðSur og spilið skipulagSara. Bezti
maður MSsins aS þessu sinni var
Arnþór markvörður, sem stóS sig
mjög vel. Stefðn Árnason er
skemmtilegur spilari og Einari Ein-
arssyni er nú loksins fariS að hjðlpa I
sókninni. Þð lék meS liSinu að þessu
sinni efnilegur leikmaður frð Ólafs-
ffirSi, Albert Ágústsson að nafni.
KR-liSiS hefur ef til vill vanmetiS
FylkisliSiS aS þessu sinni, sem meB
liflegum leik sinum virtist koma KR-
ingunum i opna skjöldu. Hilmar
Bjömsson var sð eini sem ekki brðst
I þessum leik, en einnig hann hefur
oft leikiS betur. KR-ingar verSa að
gera betur — miklu betur — en
þetta ef þeir ætla sér að vinna ÍR I
næsta leik liSsins. Þess ber að geta
aS KR-ingar misnotuðu 4 vitaköst I
leiknum.
Mörk KR: Hilmar 7,lngi Steinn,
Haukur og Simon 3 hver, Kristinn 2
og Ásgeir 1.
Mörk Fylkis: Einar Einarsson 7,
Kristinn 3, GuSmundur, Albert og
Einar Ágústsson 2 hver, Steinar 1.
Dómarar: Haukur Hallsson og
Helgi Þorvaldsson. Þeir voru
ðkveSnir en ðn þess þó aS vera
beinlinis hlutdrægir, þð verSur varla
sagt aS dómgæzlan hafi lent jafnt ð
bðSum liSum. __zjj
N-Irland
Johan Cruvff superstar
JOHAN Cruyff superstar er hann oft kallaður, eða
„Hollendingurinn fljúgandi.“ Allir voru sammála
um að hann hefði verið bezti Ieikmaður síðustu
heimsmeistarakeppni. Það er sannarlega tilhlökk-
unarefni fyrir íslenzka knattspyrnuáhugamenn að
eiga von á honum í heimsðkn hingað.
KR mátti þakka fyrir að
fá bæði stigin gep Fylki
IR-INGAR léku sér að liði tBK á
fjölum Laugardaishallarinnar á
miðvikudagskvöldið. Þeir höfðu
ekkert fyrir þvf að skora hjá Suð-
urnesjamönnunum, sem máttu
gjöra svo vel að fara með 22
marka tap með sér á bakinu að
leiknum loknum. Úrslitin urðu
35:13 tR-ingunum 1 vil og hefði
sigurinn getað orðið enn stærri
hefðu iR-ingar kært sig um.
iR-liðið er sterkt — ef til vill
sterkast liðanna í 2. deild —■ en lið
IBK er hins vegar heldur tætings-
legt og þegar svo Þorsteinn Ólafs-
son leikur ekki með liðinu þá er
ekki von á góðu. I leikhléi þessa
ójafna leiks var staðan 17:8 og í|
seinni hálfleiknum héldu ÍR-
ingar áfram uppteknum hætti við
að salla mörkunum. Leyfðu þeir
sér þó þann munað að rabba við
áhorfendur — Gunnlaug Hjálm-|
arsson, Vilhjálm Sigurgeirssonj
o.fl. —meðan leikurinn stóð yfir.
Jens markvörður iR-inga var
bezti leikmaður liðsins en einnig
Hörður Hákonarson vakti athygli
undirritaðs í þessum leik, en
mörg marka hans í leiknum voru
gullfalleg, Brynjólfur skoraði
einnig mikið en það er svo sem
alveg óþarfi fyrir ÍR-ingana að
ofmetnast þó þeir hafi skorað
mikið af mörkum í þessum leik,
mótstaðan var ekki það mikil að á
raunverulega getu liðsins reyndi.
Eini leikmaður IBK sem ógnaði
verulega í þessum leik var Guð-
mundur Jóhannsson, en hann
lék áður með Val og Þróttí.
Mörk IR: Brynjólfur 9, Hörður
7, Bjarni H. 5, Sigurður Svavars-
son 4, Ágúst 4, Sigurður Sigurðs-
son 3, Úlfar 2, Bjarni B. 1.
Mörk ÍBK: Guðmundur 6,
Rúnar 3, Grétar 2, Sævar 1, Atli 1.
— áij.
STAÐAN
Stadan í 2. deildar keppni Islandsmóts-
ins í handknattleik er nú þessi:
ÍR 4 4 0 0 104—57 8
KA 5 4 0 1 108—91 8
KR 4 3 0 1 93—75 6
Lciknir 4 2 0 2 84—87 4
Þór 5 1 0 4 108—114 2
Fylkir 3 1 0 2 44—53 2
IBK 3 1 0 2 68—90 2
UBK 3 0 0 3 37—79 0
Markahæstir í 2. deild eru eftirtaldir
leikmenn:
Brynjólfur Markússon, IR 26
Símon Unndórsson, KR 26
Hafliði Pótursson, Leikni 24
Hilmar Björnsson, KR 25
Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 23
Hermann Gunnarsson, Leikni 22
Þorleifur Ananfasson, KA 21
Ármann Sverrisson, KA 20