Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1975 9 íbuðir óskast Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda að íbúð- um — 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja og einbýlis- husum. Háar útborganir koma til greina — í sum- um tilvikum full útborg- un. Vagn E.Jónsson hæstaréttarlógmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 utan skrifstofutíma 32147. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Holtsgata 5 herb. einbýlishús (steinhús) i ágætu ástandi. Tjarnarbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð (timburklætt) Árnl Gunniaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúð í austur — eða vesturborginni. Þarf ekki að losna fyrr en í april 1976 Höfum kaupendur að sérhæðum og blokkaribúðum í Kópavogi í austur eða vesturbæ Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra—5 herb. íbúðum í Hraun- bæ eða Breiðholti. Höfum kaupanda að sérhæð i Garðahreppi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. kjallara og risíbúðum. Mega þarfnast stand- setningar. Verðmetum fasteignir lögmaður gengur frá öllum samningum. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. Sími 28888 kvnld- góð ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Risibúð 3ja herb. risibúð i Smáibúða- hverfi. Getur verið laus fljótlega. Lítið hús lítið hús i Blesugróf. Verð 1500 þús. Útborgun eftir samkomu- lagi. Einbýlishús við Fremristekk. Á efri hæð sem er 1 20 fm eru 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, stofur, bað og eldhús. Á neðri hæð er inn- byggður bilskúr. Þvottaherbergi, geymslur og ibúðarherbergi. Húsið er að nokkru ófullgert. Skipti á 5—6 herb. íbúð með bilskúr möguleg. SELJENDUR ATHUGIO Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum með fullar hendur fjár. SELJENDUR Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Gústatsson. hrl. Auslurslræll 14 ^Símar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 26600 í Smíðum BLOKKARÍBÚÐIR 3ja herb. 91 fm íbúðir á 1. og 2. hæð í 3ja hæða blokk að Engja- seli 31, í Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign að mestu frágengin. Fullgerð bíl- geymsla fylgir. Til afhendingar upp úr áramótum. VeKð: 5.597 þúsund og 5.71 0 þúsund. Beðið eftir 1.060 þúsund kr. hús- n. m.stj. láni. Mismuninn má greiða á næstu 1 3 mánuðum. ★ 5 herb. 121 fm endaibúð á 3. hæð i háhýsi að Krummahólum 4 i Breiðholti III. Selst tilbúin undir tréverk, sameign að mestu frágengin. Til afhendingar fljót- lega. Réttur að bilgeymslu i bíla- húsi fylgir. Verð: 6.3 millj. Beðið eftir 1.700 þúsund kr. húsnæð- ismálastj.láni. RAÐHÚS í Garðahreppi við Ásbúð. Húsið er á tveim hæðum með innb. bilskúr á neðri hæð. Selst rúm- lega fokhelt. Verð: 5.5 millj. Beðið eftir 1.700 þúsund kr. húsnæðism.stj.láni. Til afhend- ingar i janúar/febrúar. ★ Endaraðhús um 260 fm, kjallari og tvær hæðir við Bakkasel i Breiðholti II. Selst tilbúið undir tréverk og málningu, pússað ut- an. Vandað hús, til afhendingar nú þegar. Verð: 13.0 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir fullgerða blokkaríbúð. ★ Raðhús 179 fm, jarðhæð og tvær hæðir við Engjasel i Breið- holti II. Selst fokhelt, fullgert utan, þ.m.t. málning, útihurðir, 2f gler, opnaleg gluggafög o. fl. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Afhending i febrúar/marz. Verð: 8.2 millj. Beðið eftir 1.700 þús- und kr. húsnæðismálastj.láni. ★ Endaraðhús um 240 fm, kjallari og tvær hæðir við Fljótasel i Breiðholti II. Selt fokhelt. Opn- anleg gluggafög og svalahurðir fylgja. Bilskúrsréttur. Verð. 7.0 millj. Beðið eftir 1.700 þúsund kr. húsnæðismálastj.láni. ★ Raðhús, tvær hæðir og þakhæð um 240 fm við Seljabraut i Breiðholti II. Selst fokhelt, til afhendingar i marz. Verð: 8.0 millj. Beðið eftir 1.700 þúsund kr. húsnæðism.stj.láni pg lánað 1.500 þúsund til 5 ára. ★ Raðhús, kjallari, tvær hæðir og baðstofuloft við Birkigrund i Kópavogi. Selst fokhelt til af- hendingar nú þegar. Verð: 6.0 millj. Beðið eftir 1.700 þúsund kr. húsnæðism.stj.láni. EINBÝUSHÚS Á Álftanesi á einni hæð um 142 fm og 60 fm bilskúr. Selst fok- helt til afhendingar i desember n.k. Eignarlóð. Verð: 7.0 millj. ★ Einbýlishús um 164 fm á einni hæð og 25 fm bilskúr á eignar- lóð í Skerjafirði. Selst fokhelt til afhendingar nú þegar. Verð: 10.0 millj. ★ Gerðishús (einbýlishús) á tveim hæðum við Vesturberg. Selst fokhelt 1 skiptum fyrir fullgerða ibúð. ★ ALLAR NÁNARI UPP- LÝSINGAR OG TEIKN INGAR Á SKRIFSTOF- UNNI. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 KVÖLDSÍM! 42618 SIMIIIER 24300 Til sölu og sýnis 21. Við Suðurbraut 3ja herb. rishæð um 85 fm. Sér inngangur. Við Vallartröð 5 herb. ibúð með sérinngangi. Bílskúr fylgir. Við Löngufit Efri hæð um 100 fm. 4ra herb. íbúð i tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur. Ný teppi. Útborgun 3 millj- ónir sem má koma i áföngum. Ný raðhús á ýmsum byggingarstigum i Breiðholtshverfi. Fokheld raðhús í Kópavogskaupstað í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. ibúðir með bil- skúrum. í Vesturborginni 3ja og 5 herb. ibúðir. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 ES3SS3 utan skrifstofutima 18546 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Álftanes litið eldra einbýlishús á eignarlóð með byggingarrétti Stór bilskúr fylgir. Góð kjör. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð i háhýsi. Gott útsýni Við Asparfell 3ja herb. ibúð rúmgóð. Mikil sameign. Við Geitland 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Alfheima 4ra—5 herb. ibúð i fjölbýlis- húsi. Kópavogur 5 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Góð lóð. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. Simi 28888, kvöld- og helgarsimi 82219. VIÐ VESTURBERG 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 3,6 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 3 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. rúmgóð (75 fm) ibúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér lóð. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 3,0 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4—4,3 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð Sér þvottaherb. i ibúðinni. Utb. 4.5— 5,0 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Útb. 5,5 millj. í HÁALEITISHVERFI 4 — 5 herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Laus strax. HÆÐ í HLÍÐAHVERFI 1 60 fm 6 herb. hæð (efri hæð) i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur Utb. 8,5 millj. VERZLUNARHÚSNÆÐI Til sölu 2X35 fm verzlunarhús- næði við Njálsgötu. Verð 2.5— 3,5 millj. Útb. 2,0 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja og 4ra herb. ibúðum i Hraunbæ. Háar útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb íbúðum nærri miðborginni. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð á hæð i Vestur- bæ. II VOIMARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri: Sverrir KHstinsson Smáraflöt Einbýlishús um 157 fm ásamt bílskúr. Húsið skipt- ist þannig: 5 svefnherbergi, bað, sjónvarpsherbergi, stofa og borðstofa, rúmgott eldhús með borðkrók, búr og stórt þvottaherbergi. Út- borgun 9 milljónir. kvöldsimi 42618. SÍMAR 21150 ■ 21370 Til sölu 3ja herb. íbúðir við Eyjabakka á 2 hæð 85 ferm. ný og mjög góð ibúð Sér þvottahús á hæð, stór og góð geymsla (Nú að hluta föndurherb.) Laugarnesveg efri hæð um 80 ferm nokkuð góð I gömlu steinhúsi, bílskúrsréttur mikið útsýni. Einbýlishús á Selfossi í smíðum um 140 ferm. á góðum stað, fokhelt. Gott lán fylgir Viðlagasjóðshús í Grindavík um 1 30 ferm. við SuðurvÖr, fullgert GóS lán fylgja. Þurfum að útvega 3ja — 4ra herb. íbúð i Kópavogi, mikil útb. 3ja—4ra herb. ibúð i Austurborginni. Mjög mikil útb. 4ra— 5 herb. góða ibúð með bilskúr. Skiptamögu- leiki á úrvals raðhúsi. NY SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SIIVIAR 21150-21370 EIGNASALAINi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Sérlega vönduð og skemmtileg íbúð á I. hæð við Álfaskeið. Bilskúrsréttindi fylgja. 2JA HERBERGJA Kjallaraibúð við Tunguveg. Sér inngangur, ræktuð lóð. íbúðin laus nú þegar. Útb. kr. 2—2,5 millj. 3JA HERBERGJA Nýleg jarðhæð við Þinghóls- braut. Sér inngangur. 4RA HERBERGJA íbúð við Tjarnarból. íbúðin er á 2 hæð í nýlegu fjölbýlishús. Skiptist í rúmgóða stofu, svefn- herb. 2 stór barnaherb. eldhús og bað. ibúðin öll mjög vönduð og vel unnin. Frágengin lóð og malbikað bílaplan. EINBÝLISHÚS Við Mosgerði. Húsið er um 80 ferm. að grunnfleti. Á I. hæð er stofa. 2 herb. og eldhús. í risi 3—4 herb. og bað. Góðir skápar. í kjallara eru góðar geymslur og þvottahús. í SMÍÐUM 4ra herbergja íbúðir í Selja- hverfi. Sér þvottahús á hæðinni fyrir hverja íbúð. íbúðunum fylgir aukaherbergi í kjallara. Beðið eftir lánum Húsnæðis- málastjórnar. íbúðirnar seljast fokheldar og tilbúnar undir tré- verk og málningu. Fast verð (ekki vísitölubundið}. EIIMBÝLISHÚS Ennfremur raðhús og einbýlis- hús í smíðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu við Sæviðarsund: Til sölu vandað fullbúið raðhús ca. 1 60 fm á einni hæð, ásamt innbyggðum bílskúr og fullfrá- genginni lóð. Húsið er byggt árið 1965. í húsinu eru 3 svefn- herb.. húsbóndaherb., skáli með arni, sfofa, bað snyrting. eldhús, þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Eignaskipti Vönduð sérhæð (efri hæð) ca. 165 fm. ásamt 2 geymslum á jarðhæð og stór góður bílskúr, byggt árið 1965. Fæst aðeins í skiptum fyrir gott einbýlishús eða raðhús á einni hæð í Reykja- vík, Kópavogi eða Garðahreppi Teikningar og allar nánari upplýsingar um þessa eign aðeins á skrifstofunni. Ekki i síma. Smáraflöt Til sölu ca. 157 fm. einbýlishús ásamt bílskúr við Smáraflöt. Húsið er fullbúið, lóð frágengin. í húsinu eru 4 — 5 svefnherb,. sjónvarpsskáli, stofa o.fl. -— Teikning á skrifstofunni. Móaflöt Til sölu stórt raðhús Móaflöt. Húsið selst tilbúið undir tréverk, frágengið utan, lóð sléttuð, Húsið er skipulagt með tveimur ibúðum, önnur 5—6 herb., hin einstaklingsibúð til 2ja herb. ibúð. Höfum teikningar af fimm möguleikum á nýtingu plássins. í gamla bænum Til sölu nýstandsett hús i gamla bænum. Húsið er kjallari. 2 hæðir og ris. —— I kjallara eru geymslur og þvottaherb. á 1. hæð eru 3. herb., eldhús og sturtubað. Á 2. hæð eru 3. herb., eldhús og bað í risi eru 3—4 herb., eldhúsaðstaða og bað. — Húsið er bentugt fyrir skrifstofur o.fl. þess háttar. Laust strax. Góð greiðslukjör sé samið strax. Hafnarstræti 1 1 . Símar: 20424 — 14120 Heima: 85798 —- 30008

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.