Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1975 15 íslenzkum listamönnum boðið ljóða- skreyting NORSKI bókaklúbburinn vinnur nú að útgáfu á völdum íslcnzkum ljóðum 25 skáida frá tímabilinu eftir siðari heimsstyrjöldina og mun bókin koma út næsta ár. Bóka- útgáfan miðar að þvl að ljóða- safnið verði myndskreytt með svart-hvítum myndum gerðum af einum eða fleiri fslenzkum listamönnum og hefur fslenzk- um listamönnum nú verið boðið að taka þátt I samkeppni um Ijóðaskreytingar f bókina. Er ánægjulegt að listamenn skuli þannig kallaðir til leiks og þær teikningar sem kunna að verða notaðar verða ágæt- lega borgaðar eða með 400—600 krónum norskum. Reiknað er mcð að ekki verði minna en 16 heilar sfður skreyttar I bókinni I stærðinni 12x15,5 sm. Þeir íslenzkir listamenn sem hafa áhuga á þessu geta sent inn 1—3 prufuteikningar til Bókasafns Norræna hússins fyrir 10. des. n.k. og verða prufumyndirnar síðan endur- sendar eftir athugun og haft samband við þá sem fengnir verða til að myndskreyta þessa norsku útgáfu. 1 Bókasafni Norræna hússins er einnig að finna sýnishorn af öðrum myndskreyttum útgáfum Den norske Bokklubben. Verkefnið i samkeppninni til þess að velja úr listamenn, er ljóðið Upphaf eftir Hannes Pétursson og birtum við það með til þess að hvetja íslenzka listamenn til að taka þátt í samkeppninni, svo þessi út- gáfa íslenzkra ljóða á norsku megi verða sem glæsilegust. Norski bökaklúbburinn mun gefa út 6 ljóðabækur á næsta ári, 1976, og verður íslenzka eftirstríðsáraljóðasafnið nr. 2 f röðinni. Þýðendur fslenzku ljóðanna yfir á norsku eru: Camilla Carlson, Ivar Eskeland, Ivar Orgland, Eilif Straume og Knut ödergaard. Hannes Pétursson UPPHAF Enn strýkur vorkoman af augum mínum svefn. Eg vakna við vatnaþyt og söng I brumandi trjám og við Ijósið sem logar og steypist fram af hengjum skýjanna! Vakna við kunnuglegt upphaf innan hins lokaða hrings árstfðanna. Nú er einskis að sakna allt er ný endurlífgandi byrjun! (Úr Ijóðabókinni Innlönd 1968) Vikingur: Gummersbach laugardaginn 22. nóv. kl. 3.00 Forsalan aðgöngumiða I Q er í tjaldi v/Útvegsbankann 1 ídag frá kl. 11.30—14.00 og 16.00—19.00. LEIKUR SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. Kenwood \ cttir HE1M»USST< léttir Stórlækkað verð á sy kri 139.— kg. Frönsk græn og rauð epli á 96.— kg. Opið til kl. 10 í kvöld , Ifenwood, strattvtX/IN Acvnleq heirriöishjálp BnÆoZnöd^rUeKs,,, FB^"Sdur frjálsar « dag- ræðrngar á þvo<u• aA Verð frákr.35.1UU H EKLA^ Laugaveg' JRorettnblnMb nucivsincRR 4gL*-w2248D og hádegis á morgun. Til heyrnleysingja og aðstandenda þeirra. Skemmtikvöld verður haldið í salarkynnum Hreyfils í Hreyfilshúsinu, við Grensásveg þann 21. nóvember n.k. Skemmtunin hefst kl. 8.30 með félagsvist, og eru góð verðlaun í boði, síðan verða kaffiveitingar og að lokum dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Foreldra og styrktarfélag heyrnardaufra. NÝKOMIÐ # FRÁ SVÍÞJOÐ BARNARUM 4 litir BARNASTÓLAR háir — lágir BARNALEIKGRINDUR BARNAHLAÐRÚM OPie TIL KL 10 © Vörumarkaðurinnh í. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S 86-111, Vetnaðarv.d. S 86-113 litmyndir yðar á 3 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersenf Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.