Morgunblaðið - 21.11.1975, Side 24

Morgunblaðið - 21.11.1975, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafmagns tæknifræðingur Óskar eftir atvinnutilboðum. Útskrifaður frá sterkstraums deild með sérþekkingu í iðnaðar elektronik. Tilboð merkt. Rafmagn—2374. Rafmagnstækni- fræðingur (sterk og svagström) óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: Traust — 2003. Framkvæmda- stjórar athugið: Viðskiptafræðinemi, kunnugur viðskipta- lífinu óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Nafn sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt B: 1 007. Sendill óskast fyrir hádegi. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármú/a 1, sími 85533. Atvinna . .. V ■ ._ . . 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, aðeins heilsdagsstarf kemur til greina, uppl. í síma 731 78. Verksmiðjuvinna Menn óskast til starfa í verksmiðju. Lýsi h. f., Grandavegi 42. Enskt — sænskt fyrirtæki sem framleiðir sælgæti óskar eftir að komast í samband við einstakling eða fyrirtæki, til að kynna vörur sínar á íslandi. Svar ásamt meðmælum frá banka sendist Rel Produkter, Fack 12202 Enskede 2, Stockholm, Sverige. Útibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar á Eyrarbakka, aðeins reyndur verzlunar- maður kemur til greina. Skriflegar um- sóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Guðna Guðnasyni að- stoðarkaupfélagsstjóra sem gefur nánari uppl. Húsnæði fyrir væntanlega útibús- stjóra er fyrir hendi. Kaupfé/ag Árnesinga Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir vinnu. Er vanur alls kyns skrifstofustörfum, akstri o.fl. o.fl. Tilboð óskast send Mbl. merkt: VE — 2004. raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | kennsla KONUR «s MEGRUN Nú losum við okkur við aukakílóin fyrir jól. Vegna mikilla eftirspurna höfum við ákveðið nýtt 3ja vikna leikfiminámskeið fyrir konur sem vilja grenna sig. Námskeiðið hefst 26. nóvember. Matseðill — Viktun — Mæling. Gufa — Ljós og kaffi. Góð nuddkona á staðnum. Upplýsingar og innritun í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 til 22. JUDO-dei/dÁrmanns, Ármú/a 32, Rvk. fundir — mannfagnaöir Lögmannafélag íslands heldur almennan félagsfund í Þingholti í dag kl. 1 7.1 5. Félagsstjórnin bílar Man dráttarbifreið með malarvagni árg. 1969 til sölu. Einn- ig kemur til greina að selja bifreiðina án vagns. Stálpallur og sturtur geta fylgt. Uppl. í síma 92-1083. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjóns ástandi. Volkswagen '71 Moskvich '74 Fíast 128 '75 Fíast 125 P '75 Fíat 132 1600 '74 Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu F.Í.B. Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, Laugar- daginn 22. þ.m. frá kl. 14.00—17.00. Tilboð sendist skrifstofunni Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 24. þ.m. Brunabótafé/ag Islands. nauöungaruppboö tilkynningar Greiðsla olíustyrkja í Reykjavík fyrir tímabilið júni-ágúst 1975, er hafin. Styrkir fást greiddir hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16, gegn framvísun per- sónuskilríkja. Skrifstofa borgarstjóra. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir október mánuð 1975, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25 þ.m. Viðurlög er 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir ein- daga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1%% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. nóvember 1 975. sem auglýst var í 53., 54. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1 975 á Selbrekku 21, þinglýstri eign Friðriks Söebeck, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1975 kl. 10.30. Baejarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 53., 54 og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Skólagerði 17, — hluta-, þinglýstri eign Kristbjörns Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1 975 kl. 11. Baejarfógetinn i Kópavogi. sem auglýst var í 53., 54. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Vallargerði 22, þinglýstri eign Jóns Guðmunds- sonar en talinni eign Stefáns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1975 kl. 1 2. Bæjarfógetinn i Kópavogi. sem auglýst var i 62., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Kársnesbraut 59, þinglýstri eign Björns Emilsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1975 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. sem auglýst var i 62., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1 975 á Mánabraut 3, þinglýstri eign Ketils Axelssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1 975 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var i 53., 54. og 56. tölublaði Lögbirtingaþlaðs- ins 1975 á Kársnesbraut 97, hluta, þinglýstri eign Friðbjörns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1975 kl. 15.30 D . , Bæjarfógetmn i Kópavogi. sem auglýst var i 32., 34. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Bjarnhólastíg 19, þinglýstri eign Sigurðar Grétars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1 975 kl. 16. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.