Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1975 9 Listamaðurinn situr hér I sýningarsalnum, sem hann hefur innréttað f einbýlishúsi. Jóhann G. sýnir í Garðahreppi FYRIR nokkru opnaði Jóhann G. Jóhannsson sýningu á málverkum sfnum að Skógar- lundi 3, Garðahreppi. Á þessari sýningu sýnir Jóhann 56 myndir og er þar bæði um að ræða olfu- og vatnslitamyndir. Sýningarhús- næðið er einbýlishús, sem Jóhann tók á leigu og hefur nú breytt f sýningarsal og eru húsakynnin hin vistlegustu. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og hefur um helmingur myndanna selzt. Þetta er sjöunda sýning Jóhanns og hefur hann nú nokkuð breytt um form f list- sköpun sinni. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld, 30. nóvember n.k. AU(iI,ÝSIN(iASÍMINN ER: 22480 JR«r0imbIot)ib Mr. T. Sato, Route 3 Box 210, Delavan, Wisconsin 53115, U.S.A. sfmi 414-728-6900 Amerfskur rfkisborgari (Japani) 39 ára óskar eftir að komast i samband við fslenzka konu 18—28 ára, verður að tala ensku. Verður að hafa háskóla- próf eða vera f Háskólanum. Hæð um 5.2"—5,7". Þyngd 100—135 pund. Gjörið svo vel að koma á Hótel Loftleiðir til viðtals. Herbergi nr. 209'. Eða eftir 30. nóv. skrifið. Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði laugardaginn 6. desember kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Húsnæðismálaráðstefna Sjálfstæðisflokksins Fundarstaður: Skiphóll, Hafnarfirði. Dagskrá: Laugardagur 6. desember. Kl. 09:00 Afhending gagna. Kl. 10:00 Ráðstefnan sett, Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri. Ávarp: Gunnar Thoroddsen, félagsmálaráðherra. Kl. 10:30 Byggingariðnaðurinn: Guðm. Einarsson, verkfr. Byggingarrannsóknir: Óttar P. Halldórsson, verkfr. Skipulag og hönnun: Kl. 12:00 Hádegisverður: Erindi um Hafnarfiörð: Jóhann Bergþörsson, verkfr. Kl. 14.00 Umræðuhópar starfa. Kl. 16:00 Almennar umræður. Sunnudagur 7. desember. Kl. 1 1 :00 (búðarbyggingar: Skúli Sigurðsson, skrifstofustjóri. Fasteignir: Ragnar Tómasson, hdl. Kl. 1 2:00 Hádegisverður: Ávarp: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra. Kl. 14:00 Umræðuhópar starfa. Kl. 1 6:00 Almennar umræður. Kl. 18:00 Ráðstefnuslit: Jóhann Petersen, formaður kjördæmis- ráðs Reykjaneskjördæmis. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins S-82900, fyrir miðvikudag 3. desember n.k. Þátttökugjald kr. 3.500.00. Innifalið hádegisverður. síðdegis- kaffi, laugardag og sunnudag og ráðstefnugögn. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Skrifstofur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik eru fluttar í Sjálfstæðishúsið v/Bolholt. Nýtt simanúmer: 82963 Auk 82900 (skiptiborð). Bakka og Stekkjahverfi 9 | Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Bakka og Stekkjahverfi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember. S, JL:J Fundurinn verður að Seljabraut 54 II hæð (í húsnæði Kjöts og Fisks) og hefst hann kl. 14:00 MSJZ Markús Örn Antonsson borgarráðsmaður ræðir um borgarmálefni. SÍMI1ER24300 Til sölu og sýnis 29 Vandað einbýlishús 9 ára steinhús 1 og V2 hæð alls um 175 fm. með innbyggðum bílskúr i Kópavogskaupstað. í húsinu er nýtízku 6 herb. íbúð (4 svefnherb). Lítið einbýlishús 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Breiðholtsbraut. Laust strax ef óskað er. Útb. aðeins 1.200.00. Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum og m.f.l. \ýja fasteignasalan Samí 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: í Hólmslandi lítið timburhús i ágætu standi. Góð kjör. Laust strax. í Breiðholti Nýjar og vandaðar 2ja 4ra og 6 herb. íbúðir. í Heimahverfi mjög góðar 4ra herb. ibúðir. Sumar lausar strax. Einnig rúm- góð 4ra herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. í Austurborginni Einstaklings — 3ia og 4ra herb. ibúðir, sumar lausar strax. Einn- ig séreign með tveim ibúðum (6 herb. og 2ja herb.) Mikið er um eignaskipta- möguleika Opið i dag frá kl. 1 0—1 6. Til sölu Raðhús í Kópavogi, Breiðholti og við Miklubraut. Fokhelt raðhús við Prestbakka. Stór húseign í Þingholtum. 5 herb. sérhæð við Miðtún. 3ja herb. endaibúð í Hraunbæ. 3ja herb. íbúðir við Álftahóla, Hjarðarhaga og Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Bárugötu, Rauðalæk og Álftahóla. 4ra — 6 herb. íbúð óskast í Keflavík. Fasteignasalan Bankastræti 6 sími 28440 Kvöld og helgarsími 72525 opið laugardag 2—5. Húsa- og fvrirtækjasala Suðnrlanís, Vestorgötu 3, sími 26572 Opið til kl. 4 í dag. Aðalfundur B.S.F.R. Verður haldinn miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 20.30, í Dómus Medica. Dagskrá aðalfundarstörf. B yggingarsam v/nnufé/ag Reykjavíkur Eldri maður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar ísima 18970 og 27570. Húsbyggjendur Stærstu hönnuðir einingarhúsa (timbur/múrsteinn) i Bretlandi hafa ákveðið að athuga um byggingu sýn- ingarhúss á Reykjavikursvæðinu. Um væri að ræða einbýlishús og er hægt að velja úr yfir 100 teikning- um eftir þekkta arkitekta. Fullgengið yrði frá húsinu að utan sem innan, meðtaldar allar innréttingar, gólfklæðningar og tæki að nýjustu og vönduðustu gerð. Óskað er eftir, að komast í samband við aðila, sem hefur heppilega lóð til umráða og hefur áhuga á að eignast slíkt hús og getur fjármagn- að byggingu þess. Húsið yrði selt um eða undir kostnaðarverði með skilmálum um 6 mánaða afnotarétt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. des. n.k. merkt „Módelhús — 2258." ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til ístands, sem hér segir: ANTWERPEN Reykjafoss 4. des. Grundarfoss 10. des. Urriðafoss 1 5. des. Tungufoss 22. des. Grundarfoss 29. des. ROTTERDAM Dettifoss 29. nóv. Reykjafoss 3. des. Grundarfoss 9. des. Urriðafoss 16. des. Tungufoss 23. des. Grundarfoss 30. des. I Í Sj 9 i m ífji^ Sj I ij f Ú p FELIXSTOWE L0| Mánafoss 2. des. Dettifoss 9. des. rS Mánafoss 16. des. \J\ Dettifoss 23. des. [Jjj] Mánafoss 6. jan. Pfj! HAMBORG rS Mánafoss 4. des. M) Dettifoss 1 1. des. [Jjjl Mánafoss 1 8. des. Dettifoss 29. des. Plj Mánafoss 8. jan. S NORFOLK oj Selfoss 1. des. fR| Goðafoss 1 6. des. rs Bakkafoss 1 6 des. 1-1j Brúarfoss 30. des. HALIFAX [fe Skip, febr. H Askja 2. des. M WEST0N P0INT |i^| Úðafoss 10. des. Askja 1 7. des. M! KAUPMANNAHÖFN írafoss 2. des. [j-j' Múlafoss 9. des. r4l írafoss 16. des. jJJj Múlafoss 22. des. ■— [K írafoss 30. des. HELSINGBORG l ui Tungufoss 9. des. [jri Álafoss 29. des. Öf GAUTABORG Unj írafoss 3. des. rji Múlafoss 10. des. I£|i írafoss 1 7. des. [jT Múlafoss 23. des. [J/j írafoss 2. jan. rj p KRISTIANSAND jíJ l-TT Tungufoss 1 1. des. i/j [jn Álafoss 30. des. fjTj ö THRONDHEIM |H pj Álafoss 15. des. bf-J P GDYNIA /GDANSK rfj [gj Skip 18. des. fíj (jj VALKOM i&j Skógafoss 1. des. Irt Ujj Lagarfoss 6. des. r£| Skip 16. des. m rjÍ VENTSPILS fjj MJ Skógafoss 28. nóv. ipj M Skip 17. des. ^£j pjl 'ijj | Reglubundnar 0 S vikulegar Shraðferðir frá: P r! W ANTWERPEN, Íj [rl FELIXSTOWE, M GAUTABORG, d S HAMBORG, f^j [5] KAUPMANNAHÖFN, PÍT ROTTERDAM í| m tí ífi ]2x- GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.