Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna óskast Ungan stýrimann vantar at- innu í landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72257 þiðjud. frá kl. 1 4 til 1 8. Ungur maður óskar eftir vinnu i jólafríi 16. des. —16. jan. Kvöld- eða næturvinnu eða helgarvinnu. Hefur reynzlu í byggingar- vinnu, fiskvinnu og vakta- vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt. ..Jólafrí — 231 6”. Rauðamöl Til sölu rauðamöl heimkeyrð eða ámokuð. Sjáum einnig um útjöfnun, þjöppun og jarðvegsskipti. Kambur, Hafnarbraut 10, sími 43922. Milliveggjahellur Léttar, sterkar, sjáum um flutning að húsdyrum, hring- ið í síma 99-1 399. Steypuiðjan Selfossi. Verðlistinn Munið sérverzlunipa með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. íslenzku jólasveinarn- ir 13 Plakatið kostar 200 kr. Fest upp 1 3 dögum fyrir jól. Þjóð- leg jólagjöf. Simi 4295. Pósthólf 1 3, Hveragerði. Píanó Þýzk píanó skipa öndvegi. Nokkur hljóðfæri á Ránarg. 8, sími 11671, Helgi Hall- grímsson. Snjóplógur til sölu, má nota á vörubil, veghefil eða gröfuskóflu. Upplýsingar í síma 97-1 288. ! I I I Bílabónun — hreins- un Hvassaleiti 27, simi 33948. “y-\ar [ húsnæöi í boöi -A Keflavík Til sölu lítið einbýlishús á Bergi við Keflavík. 3 herb. og eldhús. Laust strax. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, simi 1420. Keflavík — Y.-Njarð- vík Ungt reglusamt par óskar eft- ir lítilli íbúð á leigu, uppl. i simum 1417 og 1686. Vantar húsnæði ca 100 fm sem er hentugt fyrir viðgerðir á bilum o.fl. Uppl. i sima 31486 — 85989. 1.0.0.F. Rb. 4= 1 251 1 292 — 0 — I. 1.0.0.F Rb. 4 =1251 1302 = II =111. □ Gimli 59751217 = 2 □ Gimli 597511292 — 4 I.O.G.T. Bazar og kaffisala verður á morgun sunnudag 30. nóv. kl. 2 e.h. í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. SVR leið 01. Nefndin Félagið Anglia heldur kvikmyndakvöld að Aragötu 14 fimmtudaginn 4, des. kl. 8 stundvíslega. Sýnd verður kvikmyndin „Four a clock in the morning'' Félags- menn og gestir mætið stund- vislega. Nú eru síðustu forvör að tilkynnaþátttöku í Lund- únarferð Angliu 6. des. (eina viku). Uppl. hjá Áslaugu Bóucher, sími 13669. Stjórn Angliu. Kvenstúdentar Munið opna húsið á Hallveig- arstöðum miðvikudaginn 3. des.. kl. 3—6. Jólakort barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna verða til sölu, enn- fremur verður tekið við pökk- un i jólahappdrættið. Stjórnin Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund, mánu- daginn 1. desember kl. 8.30 stundvíslega að Hallveigar- stöðum. Spiluð verður félags- vist. Stjórnin. KFUM og K Hafnar- firði Almenn samkoma verður að Hverfisgötu 15 sunnudags- kvöld kl. 20.30. Ásgeir Pétursson, flugmaður talar. Allir hjartanlega velkomnir. K.F.U.M. Reykjavík Samkoma í umsjá Kristilegs stúdentafélags annað kvöld kl. 20.30 að Antmansstig 2b. Dr. Theol. Einar Sigur- björnsson talar, allir vel- komnir. Aðventuhelgistund verður í Neskirkju, sunnu- daginn 30. nóv. kl 5 síðdeg- is. Fjölbreytt efnisskrá: Orgel- leikur Reynir Jónasson, Ræða: Vilhjálmur Þ. Gísla- son, Kórsöngur Neskirkjukór- inn. Upplestur: Soffia Jakobsdóttir Leikkona. Al- mennur söngur. Allir vel- komnir. 0 Æskulýðsstarfið mánudaginn 1. des. opið hús frá kl. 1 9.30. FTRÐAFFLAG ISLANDS Sunnudagur 30. nóvember kl. 13.00 Gönguferð um Seljahlið og meðfram Urriðavatni. Fara- stjóri Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 500.— Farmiðar við bílinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 1 4. Verið velkomin. Kvenfélag Keflavíkur Jólafundur verður haldinn þriðjudaginn 2. des. i Tjarnarlundi kl. 9. Upplestur, söngur ofl. Stjórnin Laugardagur 29. nóv. kl. 13.00 Fuglaskoðunarferð i nágrenni Reykjavíkur. Leiðbeinandi Grétar Eiriksson. Hafið kíki meðferðis. Verð kr. 500.— Farmiðar við bílinn. Brott- fararstaður Umferðarmið- stöðin (að austanverðu) Ferðafélag íslands UTIVISTARFERÐIR Laugard. 29. 11. kl. 13 Hvaleyri Hafnarfjörður Byggðasafnið skoðað eftir göngu. Fararstj. Gísli Sig- urðsson. Verð 500 kr. Sunnud. 30. 11. kl. 13. Setbergshlíð. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr., fritt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. (vestanverðu)! Útivist. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir FÍL Bylgjan Loftskeytamenn munið árshátíðina í félagsheimili Seltjarnarness í kvöld kl. 21. Skemmtinefndin. Bingó Soroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garðahrepps heldur stórfenglegt Bingó að Skiphól, laugardaginn 29. nóv. 1975. Allt góðir vinningar, hæsti vinningur að verðmæti 40.000 kr. Nefndin húsnæöi í boöi Akranes Tvær 2ja herb. og tvær 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í 6 íbúða fjölbýlishúsi í byggingu seljast fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. Bifreiðageymslur fylgja. Höfum einnig eldri hús og íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Látið lögmann annast fasteignaviðskipti yðar. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. þakkir Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem mynntust mín af hlýhug og vinsemd á 70 j ára afmæli mínu 8. nóv. 1 975. Guð launi ykkur og blessi. Jú/ianna S. Eiríksdóttir. K/arlaks vöHum. húsnæöi óskast Herbergi eða íbúð óskast Ungur maður í góðu starfi óskar eftir þokkalegri vistarveru sem mest sér. Má þarfnast einhverrar viðgerðar. Verð í síma 34129. Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 3—400 fm iðnaðarhúsnæði til verkstæðisreksturs. Helzt þarf 300 fm port að fylgja, en þó ekki nauðsyn. Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 7. des. '75 merkt: Jðnaðarhúsnæði — 2259". 2ja herbergja íbúð Til sölu Gistihúsið á Hólmavík ásamt innbúi er til sölu frá næstu áramótum. Uppl. í síma 83084. Iðnaðarhusnæði — Hafnarfjörður Til leigu er ca 220 — 230 fm iðnaðarhús- næði. Upplýsingar í síma 53636 virka daga. tilboö — útboö Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í álklæðningu á stöðvarhús Kröfluvirkjun- ar, S-Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn verða afhent í verkfræðistofu vorri Ármúla 4, Reykjavík, gegn 3 þúsund kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 19. des. 1975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sl ARMULI 1 RTVKJAVIK SIMI 84499 óskast til leigu sem fyrst. Einhleypur maður, góð umgengni og skil- vís greiðsla. Upplýsingar í síma 14412 í dag, laugar- dag, kl. 2 — 6 e.h. .. , _ ... Hafste/nn Bjornsson ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.