Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1975 25 félk í fréttum Jólatrén komin + Það fer ekki fram hjá nein- um að jólin eru að nálgast. Jóiaskreytíngar sjást þegar í gluggum nokkurra verzlana og núna í vikunni fékk Skógrækt- in stærstu jólatréssendingu sfna. Komu jólatrén með Ira- fossi frá Danmörku og voru að þessu sinni flutt í gámum. Var sfðan ekið með þá að af- greiðsluskála Skógræktarinnar f Fossvogi, þar sem þau verða til sölu. A myndinni sést þegar verið er að afferma einn bflinn. Lengst til vinstri á myndinni er Kristinn Skæringsson skógar- vörður. Afhenti milljón til sjúkrahúss- ins í Eyjum + NYLEGA afhenti Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða Eyjólfi Pálssyni framkv.stj. Sjúkrahúss Vest- mannaeyja tæpa eina milljón króna sem hafði safnazt f Þýzkalandi. Upphaf málsins var það, að þegar eldgosið var í Heimaey hleyptu tveir starfs- menn skrifstofu Fl í Frankburt og einn ferðaskrifstofumaður af stokkunum söfnun. Mennirnir eru Gunnar V. Jóhannsson, Helmuth Voss og Bruno Schischke. Söfnunin gekk vel, tæplega 15 þúsund þýzk mörk söfnuðust. Þeir félagar ákváðu að peningarnir skyldu renna til sjúkrahússins og ætluðu að afhenda þá sjálfir, en gátu ekki komið þvf við þegar til kom og varð það úr að Sveinn Sæmundsson afhenti peningana. Ljósm. Sigurgeir í Eyjum. 1 L 1 dag gerumst við ! þjóðlegir og bjóðum: Takið eftir — takið eftir Hinn langþráði basar fóstrunema verður hald- inn að Hallveigarstöðum laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Stórkostlegt úrval af jólagjöfum — leikföngum, kökum, lukkupokum. Eitthvað fyrir alla. c, . ' róstrunemar. AKKwm KYOIilKyiMSNHSTA ^TAFÉLAGS ISI.AXIIS crBisAsveoi u Opin í dag Sérsýning Gólfefni '75 Húsbyggjendur Húseigendur í sýningarsal okkar er sérsýning á ýmsum gerðum gólfefna (teppi, parket, dúkur og fl.) Sýning er opin alla daga frá 29. nóv. — 6. des. kl. 14—22. jr Ath.: Okeypis aðgangur syningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssölu OPIÐ I DAG Til sölu: Fiat 600 Fiat 850 Fiat 1 26 Fiat 1 26 Fiat 125 Fiat 125 Fiat 125 Fiat 127 Fiat 127 3ja dyra Fiat 127 3ja dyra Fiat 127 Fiat 128 árg. '73 special árg. '71 Berlin árg. '74 Berlln árg. '75 Special árg. '70 Special árg. '71 Bertln árg. '72 Berlln árg. '72 2ja og árg. '73 2ja og árg. '74 Berlln árg. '75 4ra dyra árg. '70 Fiat 128 Berltn árg. '71 Fiat 1 28 Berlln árg. '73 Fiat 128 Berlln árg. ’74 Fiat 128 station árg. ’74 Fiat 128 Sport 1300 SL árg.’73 Fiat 128 Sport 1300 SL árg. ’74 Fiat 128 Rally árg. '73 Fiat 124 Sport Coupé 1800 árg. '74 Fiat 1 32 Special árg. '73 Fiat 132 GLS árg. '74 Volkswagen sendiferðabifreið árg '73 Datsun 1 200 árg. '73 FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.