Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 4
''/Fbílaleigan '1 *** ■ • " 51EYSIR of rvj E <i CAR Laugavegur 66 " RENSii 24460 jr ö • 28810 nd ,, Utvarp og stereo. kasettutcfcL: Fa JJ «//,! /,/ /f. l V tiíAit; 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABILAR h.f. Bilaleiga, simi 81260 Fólksbílar .— stationbilar sendibilar — hópferðabilai. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental « Q A Sendum I " /4- BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660— 42902 Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Kimm kviilda hraðsveita- keppni félaíísins er nú lokið op sifíraði sveit Kristínar Þórðar- dóttur nokkuö öruftnleua. hlaut :í471 Stifí. Auk Kristínar eru í sveitinni: Jón Pálsson, Albert Þorsteins- son. Guðni Þorsteinsson og Kjartan Markússon. Köð efstu sveita varð annars þessi: Krlu Eyjólfsd. .'(436 Bernharös Guðm.s. 3431 flannesar InfjiberKSS. 3419 Þórhalls Þorsteinss. 3418 Næsta keppni félajtsins verður jólatvímenninfíur tveKftja eða þrif'f'ja kvölda. Væntanlef’ir þátttakendur eru beðnir að láta skrá síp í sfma 17500 á daginn og eftir klukkan 18 i síma 16548 (Eiríkur Helgason). XXXXX Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar Fjórum umferðum er nú lokið i aðalsveitakeppni félagsins, en alls taka 10 sveitir þátt í keppn- inni. Staða fimm efstu sveita er sem hér segir: Sævars Magnússonar 73 Krístjáns Andréssonar 68 Ólafs Gíslasonar 62 Guðmundar Sveinssonar 52 Óla Kr, Björnssonar 50 Næsta umferð verður spiluö n.k. mánudafí 1. des. i Idnaðar- mannahúsinu í Hafnarfirði. xxxxx Tafl- og bridgeklúbburinn fór I keppnisferð upp á Akra- nes sl. laugardag og var spilað á 9 borðum. Var keppnin mjög jöfn og endudu leikar þannig að TKB hafði betur, sigraði með 11 stigum gegn 9. Skagamenn unnu fjóra leiki, töpuðu fjórum og einn leikur varð jafntefli. en sigrar TBK-manna voru stærri. sem gerði þann gæfumun að þeim var dæmdur sigur. Þótti ferð þessi takast mjög vel, enda móttökur Skaga- manna til mikils sóma. xxxxx Að fimm umferðum loknum í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavfkur er sveit Hjalta Framhald á bls. 5. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDACUR 30. NÓVEMBER 1975 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 30. nóvember MORGUNNINN 1 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá alþjóðlegu orgelvikunni I Núrnbcrg s.I. sumar. Verð- launahafar Ieika verk eftir Bach og Reger. b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Dvorák. Edith Peinemann og Tékkneska fflharmonfusveitin leika; Peter Maag stjórnar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ__________________ 13.15 Joseph Fourier. Dr. Ketill Ingólfsson flytur annað hádegiserindi sitt um stærð- fræði og tónlist. 14.00 Staldrað við á Raufarhöfn — fvrsti þáttur. Jönas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátíðinni f Salzburg s.l. sumar. Barry Tuckwell og Mozarteum-hljómsveitin leika verk eftir Mozart. Stjórnandi: Theodor Guschlbauer. a. Mars f C-dúr (K408) 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. b. Cassation f G-dúr (K63) 16.25 A bókamarkaðnum c. Hornkonsert f Es-dúr Umsjón: Andrés Björnsson. (K495). Kynnir: Dóra Ingvadóttir. d. Divertimenti í D-dúr (K131) 17.10 Tónleikar. e. Mars f D-dúr (K335) 17.40 Utvarpssaga barnanna: SKJANUM SUNNUDAGUR 30. nóvember 1975 18.00 Stundinokkar Fyrst er mynd um litla stúlku, sem heitir Ulla. Þvl næst er teiknimynd um hana nokkurn, sem dettur f bruggker, kvikmynd af önd- unum á Tjörninni og 9. þátt- ur myndaflokksins um bangsann Misha. Hinrik og Marta fara f knattspyrnu- spil, og loks er leikþáttur sniðinn eftir þjóðsögunni um Báráð. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglvsingar 20.35 Heimsóku Blómlega búið f Kolbeinsdal. Að Sleitubjarnarstöðum f Skagafirði hefur myndast vfsir að litlu sveitaþorpi. Þar býr Sigurður Þorvalds- son og niðjar hans, sem hafa tekið að sér émiss konar V____________________________ þjónustustörf f stað þess að flvtjast á mölina. Kvikmyndun Haraldur Frið- riksson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.35 Valtir veldisstólac Breskur leikritaflokkur. 4. þáttur. Harmleikur f höll- inni. Rúdolf, sonur Franz-Jósefs Austurrfkiskeisara og Elfsa- betar, konu hans, finnst lát- inn f veiðihöll keisarafjöl- skvldunnar f Mayerling, og talið er, að hann hafi ráðið sér bana. Ástmær hans er líka látin. I þessum þætti er greint frá viðleitni Hambsborgarætt- arinnar til að bregða hulu yfir harmleikinn f Mav- erling-höll. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.30 Töfravefurinn. Fræðandi mynd um rann- sóknir á starfscmi manns- heilans. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Aðkvöldidags Páll Gfslason læknir flytur hugleiðingu. 23.40 Dagskrárlok „Drengurinn í gullbuxunum" eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sína (7). 18.00 Stundarkorn með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína Umsjónarmenn: Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.30 Frá tónleikum f Háteigskirkju í aprfl „Nú kom, heiðinna hjálparráð", kantata nr. 61 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Ólöf K. Harðardóttir, Sigrfður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes, John Speight, kór Langholts- kirkju, félagar úr Sinfóníu- hljómsveit tslands og Martin Hunger. Stjórnandi: Jón Stefánsson. 21.15 Forkeppni Ólympfuleikanna f handknatt- Ieik: Island — Luxemborg Jón Asgeirsson lýsir úr Laugardals- höll. 21.50 Samleikur í útvarpssal „Ein Dieterstúck" eftir Leif Þórarinsson Gfsli Magnússon, Reynir Sigurðsson og höfundur leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskcnnari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. Framhald á bls. 28 Jón Hjartarson, Hjalti Rögnvaldsson og Sigríður Eyþórsdóttir I leikþættinum um Báráð. Leikþáttur eftir þjóðsögunni um Báráð í Stundinni okkar I stundinni okkar í dag verð- ur meðal annars leikþáttur gerður eftir sögunni um Báráð sem er í Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Efni þeirrar sögu er í stuttu máli á þessa leið: Karl og kerling búa í koti sínu. Þau eru barnslaus og einn daginn rýkur karl í burtu í fússi eftir að hafa sakað kerlu sína um að barns- leysið sé ailt hennar sök. Á með an karl er í brottu kemur Rauð- skeggur. Gerir hann sér dælt við kerlu og gefur henni silung og segir að eti hún hann muni hún verða þunguð og ala son. Þó tekur hann henni vara fyrir að eta beinin eða drekka soðið enda liggur í beinunum aflið og vitið i soðinu. Kerlingin fer þó ekki að þessum fyrirmælum enda verður sonurinn annarra manna afbragð. Aður en Rauð- skeggur kveður kerlu lætur hann hana lofa því að gefa sér strákinn þegar hann nær sjö ára aldri. Síðan fer svo að karl og kerling sættast heilum sátt- um þegar hann heyrir að barn er í vonum. begar nú nálgast sjö ára af- mæli drengsins segir kerling þeim feðgum allt af létta og tekur snáði til sinna ráða. Send- ir hann foreldrana út á skóg en tekur sjálfur á móti Rauðskegg. Tekst honum að vekja svo for- vitni hans að Rauðskeggur gef- ur honum sjö ára frest og kem- ur þá aftur. En piltur er ekki af baki dottinn þá heldur. Skal ekki efnið rakið nánar að svo stöddu, en ætla má að mörgum krökkum þyki gaman að. Það er Sigríður Eyþórsdóttir sem hef- ur fært þjóðsöguna í leikbún- ing og leikur jafnframt hlut- verk kerlingar. Jón Hjartarson leikur karlinn, Karl Guðmunds- son Rauðskegg og Hjalti Rögn- valdsson soninn 14 ára. Eyþór Arnalds fer með hlutverk son- arins þegar Rauðskeggur kem- ur í fyrri heimsókn sína. Borgarstjóri svarar í „beinni línu”hljóðvarps BORGARSTJÓRINN í Reykja- vík, Birgir Isl. Gunnarsson, mun svara spurningum um skipulag Breiðholtshverfanna í beinni línu í hljóðvarpi kl. 19.25 í kvöld. Stjórnendur þátt- arins eru fréttamennirnir Kári Jónasson og Wilhelm G. Krist- insson. Skipulag hverfanna hefur iðulega verið ofarlega á baugi, og ekki sfzt nú eftir sýn- ingu á skipulaginu, sem staðið hefur í Fellahelli. MARGIR munu þeir sem fylgjast með leikrita- flokknum „Valtir veldis- stólar“ enda slíkar sögu- legar myndir jafnan vel þegnar hjá söguþyrstum landanum. Þó svo að þarna sé ef til vill farið frjálslega með í ýmsum efnum er þó sjálfsagt heldur vísindalega að þáttunum staðið. í kvöld segir frá hinum fræga harmleik í Mayerlinghöll eftir að Rúdolf son- ur Austurrikiskeisara finnst látinn í veiðihöll fjölskyldu sinnar. Mynd- in er af Elisabethu Austurríkiskeisaradrottn ingu. Birgir tsl. Gunnarsson. Stjórnendur þáttarins beina þeim tilmælum til hlustenda sem vilja leggja spurningar fyr- ir borgarstjóra um málið að þeir komi með beinar og stuttar spurningar til að sem flestir komist að.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.