Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975 35 „Njósnari nasista í þjónustu Breta” NÝLEGA er komin út hjá Al- menna bókafélaginu einhver þekktasta alvörunjósnasagan frá síðari heimsstyrjöldinni. Bókin nefnist Njósnari nasista í þjón- ustu Breta og er sjálfsævisaga hins kunna njósnaforingja Dusko Popovs. I fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Saga Dusko Popovs er áhrifa- ríkari og eftirminnilegri en nokkur skáldsaga. Bókin lýsir ein- stæðum njósnaferli Popovs í síð- ari heimsstyrjöldinni í bráð- snjallri og spennandi frásögn. I orði kveðnu vann hann fyrir Þjóð- verja — sem kölluðu hann Ivan, og töldu hann færasta njósnara sinn — en í reynd njósnaði hann fyrir Breta, sem nefndu hann Þrí- hjólið og notfærðu sér snilli hans á þaulhugsaðan og mjög árang- ursríkan hátt. Hann átti ríkan þátt í að blekkja Þjóðverja fyrir innrásina í Normandy, enda sagði breski hershöfðinginn Petrie að Popov hefði einn sinn liðs látið sjö til fimmtán herfylki Þjóðverja bíða óvirk og aðgerðarlaus fyrstu tvær vikur innrásarinnar. Hann skýrði bandarísku Al- ríkislögreglunni frá áætiunum Japana um árás á Pearl Harbor, nokkrum mánuðum áður en árás- in var gerð, en FBI trúði Popov ekki — sú frásögn hefur vakið gifurlega athygli um allan heim, einkum þó í Bandaríkjunum. En Popov var ekki aðeins njósn- ari — hann var lika gleðimaður og hrókur alls fagnaðar, kunni að meta fagrar konur en þær urðu býsna margar á vegi hans! Og fuliyrt er, að hann hafi orðið fyrirmyndin að ævintýrahetjunni James Bond hjá Ian Fleming, sem var samstarfsmaður Dusko Pop- ovs á stríðsárunum." 60 ár liðin frá stofnun UMF Drengs I ÁR eru sextíu ár liðin frá stofnun UMFD. Er það því eitt elsta aðildarfélag innan sam- bandssvæðis UMSK sem stofnað var 7 árum síðar. Drengur er virkur þátttakandi i starfsemi UMSK á hinum ýmsu sviðum, en þó aðallega á sviði félagsmála hin síðari ár. I tilefni afmælisins ákvað stjórn Drengs að stofna til sam- sætis með borðhaldi og fór það fram laugardaginn 18. október síðastliðinn I húsi félagsins, Félagsgarði. Á meðan borðhald stóð yfir voru félaginu færðar gjafir og ávörp flutt í tilefni þess. Þá var flutt ágrip af sögu félagsins og minnst helstu merkisatburða. Minnst var fyrsta formanns félagsins, Þorgils Guðmundssonar, en hann lést fyrr á þessu ári. Einhugur ríkti um áfram- haldandi starfsemi ungmenna- félagsins og fram kom vilji hreppsnefndar um aukinn fjár- hagsstyrk til eflingar félagsstarf- semi i sveitinni til gagns og heilla fyrir unga sem aldna. ENSKAR TEPPAMOTTUR í GLÆSILEGU ÚRVALI „r * ’i'WEJK Jq ÍE 1 . endurshoóun hf W Helgi V. Jónsson hdl Suóurlandsbraut 18, Reykjavik, Ólafur Nilsson. Simi 86533 löggiltir endurskoöendur Þessi nýja 3 rakhnifa vél er með innbyggðum bart- skera, samskonar og er I Philips Exclusive. Og vitaskuld er hún líka með hinum nýju 90 super rakhnífum _/ HP1125 Bestu kaupin I milliverðflokkí rafmagns- rakvéla. Hún er með rakhaus með 3 rakhnlfum, sem tryggir frábæran og mjúkan rakstur Þessa vél er hægt að nota é ferðalögum um vlða^------------ veröld, þar sem búry^Sí^ er með •nnbyggðum|(l^i~^jm’rcp ly ^ straumbrevti. /A Þessi 2 rakhnlfa vél er tæknilega alveg eins og HP 1124. Eini munurinn er sá, að þessi vél er geymd I mjúkum gervileðurpoka en HP1124 er I plastkassa. . Rakvél með hleðslutæki og rakhaus með 3 stillanlegum rakhnlfum. Þetta er rakvélin fyrir þá, sem vilja aðeins það besta. Þessi rakvél sam- einar alla kosti - I einni vél — I fullkomna ® %íái>k,a,knile9a hnnnnn / / stillan- 1leqa V : khn ifa 11lilllþJ' jöiJfog hleðslui ■ tæki. Þessi nýja 3 rakhnlfa vél er með innbyggðum bart- skera, samskonar og er I Philips Exclusive. Og vitaskuld er hún lika með hinum nýju —- 90 super rakhnlfum _/ HEIMILISTÆKISF Rakvélin með stillanlegum rakhnífum og bartskera. Karlmenn hafa misjafna húð og skeggrót. Philips sendir því nú á markað- inn Philips Exclusive rakvélina, m«ð rak hnffum, sem hægt er að stilla eftir þörfum hvers og eins. FULLKOMIN VARAHLUTAÞJÓNUSTA SÆTÚNI 8 s< 13869 H P 1124 G Þetta er vélin fyrir rafmagnsrakvél. Þessi vél er eins og allar aðrar gerðir af rakvélum með 90 super rakhnlfum. Nýtt og endurbætt lag orsakar að vélin fer betur I hendi en áður. sem kjósa ódýra en góða Philips PHILIPS á tækninni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.