Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÖVEMBER 1975 Terylenebuxur kr. 2.375, kr. 2.575 og 3.575. Flauelsbuxur drengja og telpna kr. 1.330. Terylenefrakkar 3.575 Nylonúlpur kr. 3.025 vattst. Acrylpeysur kr. 1.270. Ódýr nærföt. Sokkar kr. 125. Leðurhanskar 995. Karlmannaföt kr. 9.080. Andrés, Skólavörðustíg 22. Nú eru allar vörur á einum gólffleti __ MMk. Mk M! ■■ WMMM^. ■§ Æt ■ i LITAVERI, Grensasvegi — HREYFILSHÚSINU — Kuldahúfur frá kr. 1.500—4.600. Minkahúfur kr. 9.000—21.000 Prjónahúfur og heklaðar húfur kr. 750-- 1.650. Alpahúfur kr. 1.100. Herðasjöl með kögri kr. 1.51 5 og 1.800. Silkitreflar langir kr. 1050. Prjónaðir treflar, hálsklútar og slæður. Hattabúð Reykjavíkur. Laugavegi 2. AUSTFIRÐINGAR A ★ Málningavörur og málning I þúsundum lita. ★ Veggfóöur, sjálflímandi vinyl og pappaveggfóður. ★ Gólfdúkar, breydd 2 metrar og 2,74 metrar — veggdúkar ★ Gólfteppi á stofur og stigahúsganga. Lykkjuteppi — uppúrklippt teppi — filtteppi. STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR 10% 10% Pað munar um minna Lítið við í LITAVERI, það hefur ávallt borgað sig. LITAVER, Grensásvegi Hreyfilshúsinu. Simi 30480. Stjórnunarfélag Austurlands og Stjórnunarfélag íslands gangast fyrir námsmóti í Valaskjálf, Egilsstöðum dagana 6. og 7. desember n.k. Að afloknu mótinu verður haldinn aðalfundur SFA. Dagskrá: LAUGARDAGUR: Kl. 14.00—1 8.00. Stutt nám- skeið í fundatækni. Leið- beinendur verða Ragnar S. Halldórsson form. SFÍ og Friðrik Sophusson framkv. stj. SFÍ. SUNNUDAGUR: Kl. 10.00. Hvernig Davíð varð Golíat. Próf. Ólafur Ragnar Grímsson flytur erindi um stjórnkerfi íslenzka ríkisins 1904—1974. Kl. 12.00. Aðalfundur SFA. Venjuleg aðalfundarstörf. Þátttaka tilkynnist í síma 1261 (Egilsstöðum) eða 82930 (Reykjavík). Ólafur Ástir og listalif Bók um einn mesta söngvara og leikara sem uppi hefur verið — bassasóngvarann Sjaljapin. fslenzkar Ijósmæður I—III Hér segir frá hetjudáðum og ævi- kjörum 100 (slenzkra Ijósmæðra. Guðmundur Böðvarsson Ljóðasafn — safnrit V Ný bók f samstæðri útgáfu á verkum skáldsins. Jóhann Hjálmarsson: Myndin af langafa Bók sem allir tala um. Bók sem boðar nýja bókmenntastefnu. Lára miðill Séra Sveinn Vlkingur skrifar um dulræna hæfileika og skyggnigáfu Láru Ágústs- dóttur. Því gleymi ég aldrei I— IV 75 frásöguþættir af eftirminnileg- um atburðum úr llfi þjóðkunnra íslendinga. Skáldkonur fyrri alda I — II Guðrún P. Helgadóttir skýrir hlut- deild konunnar I Islenzkum bók- menntum fyrri alda. HÖRPUÚTGÁFAN Bodil Forsberg: Ég ann þér einum Hrlfandi ástarsaga um heitar ástrfður og örlagabaráttu. Ungbarnabókin er rituð af færustu sérfræðingum I barnauppeldi. Bók fyrir mæður verðandi mæður, Ijósmæður og fóstrur. HÖRPUÚTGÁFAN Francis Clifford: Nazisti á flótta Hörkuspennandi bók genginn flótta. um æðis- Guðmundur Böðvarsson SÉR* SVEINN VÍKINGDK BJÚ TIL PRENTUNAH UÓS MÆÐIJR ÆVIÞÆTTífí ()(, ENDURMINNINGAR {dví gleymi ég aldrei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.