Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 13

Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975 13 Aðalfundur Vélstjórafélag íslands verður haldinn laugar- daginn 6. des. 1975 í Tjarnarbúð kl. 15. Dagskrá 1 . Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á reglugerðum sjóða. 3. Kjaramál. 4. Önnurmál. Stjórnm. \ Rowente Vöfflujám teflonhúð Litur: Orange. Sölusýningin Hallveigarstöðum Opið 2—10 lýkur sunnudagskvöld Litljósmyndir eftir Mats Wibe Lund. ísafjörður, Borgarnes, Akranes, Grundarfjörður, Suðureyri og Ólafsvík með Snæfellsjökul í baksýn (Hnífs- dalur mynd 1930—1932). Eftirprentanir ís- lenzkar og erlendar. Gott verð. Alu-Flex myndir. Lesið og sjáið mynd í Vísi á föstudag í þætt- inum „Líf og list um helgina." (Myndir framtíð- arinnar á nútíma verði). Vilmundur Jónsson. Fyrirtæki — Læknar — Félagasamtök Athugið Til sölu húseign við Ránargötu. Húsið er 3 hæðir 80 fm að grunnfleti. Á hverri hæð eru 3 herbergi ásamt eldhúsi og baðherbergi. í kjall- ara eru góðar geymslur og þvottahús. Hús- eignin eröll nýlega endurnýjuð. Húsnæðið hentar vel sem skrifstofur fyrir fé- lagssamtök, læknastofur, eða stóra samhenta fjölskyldu. Hvert herb. m/sérinngangi. Tilvalið sem Gistiheimili fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Húseignin er laus til afhendingar strax. Góðir greiðsluskil- málar. Athugið: Til greina kemur að leigja allt húsið ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 37203 t dag og næstu daga. heimiiistoeKi s.fT Efglcesilea ~ verzlun! Sœtún fL <ú>a9atí bila',‘oeðl ALLAR PHILIPS ob' ^HILCO VORUR NÚ HÖFUM VIÐ GJÖRBREYTT GOMLU BUÐINNI NÝJAR OG GLÆSILEGAR INNRÉTTINGAR SÝNA YÐUR MUN BETUR EN ÁÐUR OKKAR GLÆSILEGA VÖRUVAL í: KÆLISKAPUM ÞVOTTAVÉLUM ÞURRKURUM UPPÞVOTTAVÉLUM FRYSTIKISTUM HUÓMFLUTNINGSTÆKJUM SJÓNVARPSTÆKJUM ÚTVARPSTÆKJUM VASAREIKNIVÉLUM HLJÓMPLÖTUM EIGIN VIÐGERÐARÞJONUSTA A ÓLLUM OKKAR VORUM philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf Sími 15655 HALLO KRAKKAR Grýla, Leppalúði og Gluggagægir ERU KOMIN í BÆINN LJOS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.