Morgunblaðið - 30.11.1975, Síða 26

Morgunblaðið - 30.11.1975, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30, NÖVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjólbarðaviðgerðir Óskum eftir að ráða vanan mann á hjól- barðaverkstæði okkar. Smiðjur Kaupfélags Árnesinga, simi 99-1260. Sjúkraþjálfar Sjúkraþjálfi óskast til starfa við endur- hæfingadeild St. Jósefsspítalans Reykja- vík frá 15. jan. 1976. Upplýsingar veitir starfsmannahald. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráða ritara til starfa. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. desem- ber n.k. merkt: R — 2263. Atvinna úti á landi Járnsmiður sem hefur unnið sem verk- stjóri um tíma óskar eftir atvinnu og húsnæði úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. desember merkt: Járnsmiður — 2264. Operator óskast Óskum að ráða ungan mann til starfa við rafreikni. Reynsla ekki nauðsynleg, en umsækjandi þarf að hafa nokkra kunnáttu í ensku. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. des. 1 975 MERKT: Operator — 2012. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknís á Endurhæfingadeild Borgaspítalans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1976 til 6 eða 12 mánaða. laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reyk|avikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 15. desember n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 27. nóvember 1975 Stjórn sjukrastofnana Reykjavíkurborgar. Verkstjórn —Verzlun Maður vanur verkstjórn og verzlunar- rekstri óskar eftir starfi helst á Reykja- víkursvæðinu, ef um starf utan Rvk. væri að ræða þyrfti að fylgja góð íbúð. Tilboð sendist til afgr. blaðsins merkt „Verk- stjórn — Verzlun — 3460." Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverk- fræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir og athuganir, á hagnýtri notkun jarð- varma. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sé skilað til starfs- mannastjóra Orkustofnunar fyrir 15. des. n.k. Orkustofnun. Flugvirkjastarf í Luxemborg Cargolux óskar eftir að ráða flugvirkja til starfa í Luxemborg. Lágmarks ráðningartími er 2 ár. Viðkom- andi þarf að hafa fullgild skilríki. Umsóknir þurfa að hafa borizt starfs- mannahaldi Flugleiða fyrir 5. des. n.k. Cargo/ux RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir forstöðukonan, sími 42800. Reykjavík 28. nóvember 1975. SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Staða kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Önfirðinga er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. apríl n.k. Umsóknir ásamt kaupkröfu og upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist stjórn K.Ö. fyrir 20. desember n.k. Upplýsingar gefa: Gunnar Grímsson, starfsmannastjóri S.Í.S. og Gunnlaugur Finnsson í síma 82277. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Bifreiðaeigendur Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bjóða vetrarskoðun á allar gerðir 4ra strokka bifreiða, húsnæöi í boöi ísfirðingar Einbýlishúsið Sætún 1 ísafirði til sölu. Skrifleg kauptilboð óskast send undirrit- uðum fyrir 10. desember n.k. Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða nauöungaruppboö j Sem auglýst var i 2. 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1 975 á Hraðfrystihúsi i Höfnum Hafnarhreppi þinglesin eign Hafbliks h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. des. 1975 kl. 16. Sýslumaður Gullbringusýslu. 45 skoðunaratriði aðeins 5.900 kr. Skodaverkstæðið, hafna öllum. Jón Karl Sigurðsson, Sætúni 1, ísafirði. Iðnaðarhúsnæði Sem auglýst var í 56. 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á BV Suðurnes K.E. 1 2 þinglesinni eign Útgerðarfélags- ins Suðurnes h.f. fer fram á eigninni sjálfri í Keflavíkurhöfn fimmtudaginn 4. des. 1975 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42604. Til leigu 400 fm. iðnaðarhúsnæði í Múla- hverfi. Þeir sem hefðu áhuga á frekari uppl. sendi tilboð á augl.deild Mbl. merkt: Iðnaðarhúsnæði — 2260. Sem auglýst var i 53. 55. og 57. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1 974 á VB Byr GK 27 þinglesin eign Gunnars Þórðarsonar fer fram á eigninni sjálfri í Keflavíkurhöfn fimmtudaginn 4 des 1975 kl. 10 f.h. i húsnæöi óskast Bæjarfógetinn i Keflavik. Fyrirtæki — einstaklingar Tökum að okkur erlendar bréfaskriftir, skattframtöl, tollskýrslur, verðútreikninga og aðra rekstraraðstoð. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þjón- ustu þessari, leggi nöfn og símanúmer á augl.d. Mbl. fyrir n.k. föstudag, merkt: Þjónusta — 2262. Lagerhúsnæði óskast 250—300 fm lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum og aðstöðu fyrir u.þ.b. 1000 fm útilager óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar I síma 37273 frá kl. 1 3.00— 1 7.00 næstu daga. ýmisiegt Útgerðarmenn Lítið hraðfrystihús við Breiðafjörð óskar eftir viðskiptum við þorskanetabát á kom- andi vertíð. Hagstætt greiðsluform í boði. Uppl. í símum 93-8213 — 93-8242 eftir kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.