Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975 5 — Bridge Framhald af bls. 4 efst eftir að hafa sigrað sveit Stefáns i síðustu umferð. Urslit einstakra leikja í síð- ustu umferð voru þannig: Hjalti — Stefán 12—8 Einar — Benedikt 17—3 Jón — Helgi 17—1 Gísli — Lárus 14—6 Gylfi — Gunngeir 20—0 Birgir — Þórður 15—5 Alfreð — Ólafur H. 18—2 Ólafur V. — Gestur 12—8 Þórir — Esther 17—3 Röð og stig efstu sveitanna er nú þessi: Hjalta Elíassonar 75 Stefáns Guðjohnsen 71 Einars Guðjohnsen 71 Jóns Hjaltasonar 62 Helga Jóhannssonar 59 Alfreðs G. Alfreðss. 56 Gísla Hafliðas. 55 Gylfa Baldurss. 54 I næstu umferð spila saman m.a. sveitir Hjalta og Jóns, Stefáns og Helga, Einars og Alfreðs, Gísla og Benedikts, Gylfa og Lárusar. Leikur félagsmeistaranna við íslandsmeistarana verður áreiðanlega harður og spenn- andi, Hjalti má varla við að tapa honum og Jón verður að vinna. Spilað er á miðvikudags- kvöldum í Domus Medica. XXXXX Frá bridgedeild Ilúnvetningafélagsins. Lokið er fjórum umferðum af fimm í yfirstandandi hrað- sveitakeppni. Síðasta umferð verður spiluð miðvikudaginn 3. des. Staðan er þessi: Sveit stig. Cyrus Hjartarson 1820 Karl Gunnarsson 1803 Kári Sigurjónsson 1785 Hreinn Hjartarson 1739 Jakob Þorsteinsson 1734 Zophanias Benedikts. 1692 Sigurður Kristjánss. 1690 Hermann Jónsson 1684 Haraldur Snorrason 1605 Minnt skal á að aðalfundur deildarinnar verður haldinn á sama stað miðvikudaginn 10. des. kl. 20, stundvíslega. Spilað verður sér til gamans að fundi loknum. Fríar kaffiveitingar. XXXXX Bridgefélag Kópavogs Nú er lokið fjögra kvölda hraðkeppni sveita. Sveít Ármanns J. Lárussonar sigram með 1240 stigum. Auk Ármanns eru í sveitinni Sverrir Ármannsson. Sigurður Helga- son og Eggert Jónsson, næstar urðu eftirtaldar sveitir: Grímur Thorarensen 1227 Bjarni Pétursson 1217 Bjarni Sveinsson 1217 Sigurður Sigurjónsson 1184 Vilhjálmur Vilhjálmsson 1175 Guðmundur Jakobsson 1171 Hlynur Antonsson 1171 Þorsteinn Þórðarson 1166 Meðalskor: 1152 stig. Fimmtudaginn 4. desember hefst einmenningskeppni, sem jafnframt er firmakeppni, og verður í tvö skipti. Þeir sem ætla að taka þátt í keppninni, og ekki hafa látið skrá sig, eru beðnir að tilkynna þátttöku til formanns félagsins Kristins A. Gústafssonar í síma 53101 sem allra fyrst. Spilað verður i Þing- hól, og hefst keppnin kl. 20 stundvíslega. A.G.R. Málverkasýning á Akureyri Akureyri, 28. nóvember. KRISTJAN S. Jónsson opnar fyrstu málverkasýningu sína i Myndsmiðjunni, Gránufélagsgötu 9 í kvöld. Sýningin verður opin um tvær næstu helgar, 28. til 30. nóvember og 5. til 7. desember. Á föstudögum klukkan 20 til 23, en laugardaga og sunnudaga klukkan 15 til 23. Kristján er aðeins 18 ára gamall og sýnir að þessu sinni 23 myndir, 18 olíumálverk og 5 vatnslita- myndir. Hann hefur stundað myndlistarnám hjá Armanni Sigurjónssyni. — Sv.P. LÆKJARGOTU 2 - SIMI FRA SKIPTIBORÐI 28155 TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR AUSTURSTRÆTI 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a SIMI FÁ SKIPTIBOPÐÍ 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.