Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NOVEMBER 1975 Rowenía. Sjálfhreinsandi grillofn Elektroniskur hitastillir. 10 valstig (KG — 96) He'ir .-“•v aJ*ir hí'- /ittSc- Sim. o. GÓÐUR MATUR VERÐUR ENN BETRII CTNFOSTUM MÓTUM. fþlbreytt úpæiI sem hentar við öll lceki- lœri og fœst i öIIuti bestu verslunum GLIT Werzalit þarf ekkert viðhald er auðvelt að þrífa og er sérstaklega áferðarfallegt. Werzalit sólbekkir fást i palisander og eikarlitum. Afgreiðsla í Skeifunni 19. — Werzalit er góð fjárfesting — > TIMBURVERZIUNIN VULUNUUR hf. Sími 18430 — 85244. ^limiNyMÍMTA ARLITEKTAHMiSÍSLANIKi (pKESNSÁSVMpI II Opin í dag Sérsýning Gólfefni 75 Húsbyggjendur Húseigendur í sýningarsal okkar er sérsýning á ýmsum gerðum gólfefna (teppi, parket, dúkur og fl.) Sýning er opin alla daga frá 2£. nóv. — 6. des. k|. 14.-22. Ath.: Ókeypis aðgangur 28440 Til sölu Stór húseign við Þingholtsstræti. Raðhús í Kúpavogi á 3 hæðum. 70 fm hver hæð. Verð 10 millj- únir. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Raðhús við Miklubraut. Verð 12 milljúnir. Skipti á 4ra herb. sér- hæð, með suðursvölum innan Kringlumýrar. 5 herb. ibúð við Búlstaðahlíð. Skipti á litlu einbýlishúsi með gúðum bílskúr, í Smáíbúðahverfi eða Vogum. 5 herb. sérhæð i Miðtúni. Verð 7 milljúnir. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð. 5 herb. ibúð við Meistaravelli. Skipti á einbýlishúsi i vestur- bænum. 3ja herb. ibúðir við Hraunbæ, Álftahúla og Hjarðarhaga. 2ja herb. íbúðir við Rauðalæk, Hraunbæ, Álftahúla og Báru- götu. Leitum að eldri einbýlishúsum á skrá. Fasteignasalan Bankastræti 6, Hús og eignir, simi 28440. kvöld og helgarsimi 72525. 27233^ r i i i i i i I ■ ■ Opið ídag 13 —17. 2ja herbergja þokkaleg kjallaraibúð við Grettisgötu. Skiptanleg út- borgun 1,5 — 2 milljúnir. íbúðin er laus nú þegar. 2ja herbergja stúrglæsileg íbúð í háhýsi við Sæviðarsund. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð í ná- grenni Smyrlahrauns i Hafnarfirði. 3ja herb. gúð kjallaraibúð við Lindar- götu. íbúðin er laus strax. Skiptanleg útborgun 2,3 — 2,5 milljúnir. Til sýnis í dag. Höfum kaupanda að einstaklingsíbúð. Æskilega í Fossvogi. Aðrir staðir koma til greina. Há útborgun jafnvel staðgreiðsla í boði. ■ |Fasteignasalan -Hafnarstræti 15 Bjarni I Bjarnason " i HÉV'- J A A A A A & * A A A A A A A A * A A A Á A A A A A Góð bújörð í V-Húnavatnssýslu Til solu er ca 400 fm jörð á góðum stað í Húnavatnssýslu. Á jörðinni er ca 140 fm ágætt íbúðarhús, 40 kúafjós, 350 kindahús, 2 hlöður samtals 2000 hesta. Ræktuð tún er ca 50 ha. Landið er að mestu girt. Möguleiki á silungs- rækt. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldúrsson lEigna imarkc eaðurinn Austurstrati 6. SÍmi 26933. A A A A A A A A A A A A A A A A Á A A A A A A A Til sölu við Álftahóla 3ja herb. íbúð. Allur frágangur í sérflokki. Bílskúrsréttur. — Við Vesturberg falleg 3ja herb. íbúð. öll sameign frágengin. — Við írabakka rúmgóð 4ra herb. íbúð. Tvennar svalir. Öll sameign frágengin. — Við Strandgötu Hafnarfirði efri hæð í tvíbýlishúsi 120 fm 5 herb. íbúð, 1 kjallara fylgja 2 herb. með aðgangi að snyrtingu. — Við Seljaveg rúmgóð 3ja herb. íbúð. Iðnaðarhúsnæði: Við Dalshraun Hafnarfirði. — Bíldshöfða glæsilegt verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í byggingu. Höfum fjársterka kaupendur að verzlunar, iðnaðar og skrifstofuhúsnæði. Einnig höfum við til sölu þekkta kven- og barna- fataverzl. við Laugaveg. Nýlegur lager. Langur leigutími. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Verzlunin er til afhend- ingar nú þegar. ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 Ingólfsstræti sími 12180 Kvöld og helgarsími 20199 FASTEIGNAVER h/f Klapparstfg 16, sfmar 11411 og 12811. í smíðum — Skipti 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í Seljahverfi. íbúðin er í smíðum og afhendist tb. undir tréverk í apríl. Skipti á 2ja herb. íbúð í Breiðholti eða Árbæjarhverfi æskileg. Sú íbúð þarf ekki að afhendast fyrr en hin er íbúðar- hæf. Hraunbær vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Vélaþvottahús í kjallara. Snyrti- leg sameign. Fullfrágengin. Suður svalir. Meistaravellir 5 herb. íbúð um 1 35 fm stofa, 4 svefnherb. þvottahús og búr í íbúðinni. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Háagerði kjallaraíbúð, 2 herb. eldhús og bað. Ibúðin er i gúðu standi. Teppalögð. Þverbrekka falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Vélarþvottahús. Öll sameign innanhúss fullfrá- gengin. Fálkagata kjallaraíbúð 2 herb. eldhús og snyrting með sturtuklefa. Nýleg teppi á íbúðinni. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum í mörgum til- fellum um mjög háar útb. að ræða. 95 fm íbúð á efri hæð í fjúrbýlis- húsi 3 til 4 herb., gúðir skápar, suður svalir í átt að fallegum garði. Geymslur i kjallara. Auka- herb. stúr sameign. Einbýlishús við Þingholtsstræti á 3 hæðum. Fallegt steinhús með trjágarði og tvennum svölum með útsýni yfir gamla bæinn. Verð 1 5 millj. Höfum kaupendur að ibúðum af ýmsum stærðum. Látið skrá eign yðar strax í dag. Verðmetum samdægurs. Opið kl. 13—18. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S:15610 SK3URÐUR GEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL. BENEDIKT ÓLAFSSON LÖG Einstaklingsibúð Glæsileg um 44 fm í Breið- holti, útb. um 2 m Laus fljótlega. Hvassaleiti Vönduð 4ra herb. ibúð, suðursvalir, laus fljótlega. Einbýlishús Nýtízkuleg um 163 fm I Kópavogi, innbyggður bil- skúr fylgir. Endaraðhús í Kópavogi Endaraðhús við Rjúpufell. Fasteignahúsið Bankastræti 11. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþörsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.