Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 45

Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÖVEMBER 1975 45 VELVWKAIMDI Velvakandi svarar í sima 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Fjöldi manns — miðað við hvað? „Ahugamaður um sjávarút- vegsmál" skrifar: Ég vil byrja á því, að fagna þeim samningum, sem nú er búið að gera við Vestur-Þjóðverja. Þessi dýrðarlitli fundur, sem haldinn var á Lækjartorgi í gær sýnir betur en nokkuð annað hug þjóðarinnar lil þessara samninga. Samningarnir voru nauðsynlegir og sem betur fer eru þeir fíeiri, skynsemismenn þjóðarinnar, en þeir, sem nú æpa á torgum og gatnamótum. Eg gerði það að gamni minu að fara niður á Torg til að sjá með eigin augunt bvernig fundurinn færi fram, en að visu nennti ég nú ekki að standa þar nema skamma stund. Hins vegar hef ég orð vinar míns, sem þarna var og hlýddi á það, sem fram fór, fyrir því að litið hafi verið minnzt á flotaof- beldi Breta. Þetta væri í sjálfu sér ekki i frásögur færandi, ef ekki væri rakin aðeins sagan á bak við þennan fund. Þegar fyrst var til hans boðað var sagt að hann væri haldinn til að mótmæla því að samið yrði við þá þýzku. Um leið var þvi beint til þjóðarinnar, að hún tæki sér frí þennan dag til að mótmæla samningunum og hvatt var til þess að fjölmennt yrði á fundinn. í fyrsta lagi er vítavert að boða til verkfalls, eins og þarna var gert, undir því yfirskini, að um frí sé að ræða. Fri er það, þegar vinnuveitendur og starfsmenn þeirra koma sér saman um að viðkomandi starfsmaður, einn eða fleiri, komi ekki til vinnu ein- hvern tiltekinn dag. Ennþá hefur þvi ekki verið komið inn í kjara- samninga, að starfsmenn geti, hvenær sem þeim sýnist, „tekið sér fri“, án þess að hafa til þess samþykki atvinnurekandans, en mér sýnast nú ýmis merki þess, að þetta verði næsta krafa, nema mönnum finnist ekki einu sínni taka þvi að nefna það. í þessu sambandi minnist ég þess dags, þegar haldinn var útifundir árið 1973 til að mótmæla yfirgangi Breta á miðunum hér við ísland. Þá var hvatt til þess að fólk fengi fri í vinnunni til að koma á fund- inn, eins og svo fjölmargir gerðu. En svo kom bara upp óvænt vandamál. Hinir ýmsu aðilar fóru að mögla, vegna þess að þeim fannst ekki ná nokkurri átt, að dregið yrði frá kaupinu, vegna Aren Sandell banahöggið á sveimi hér og bjó sig undir að ráðast á ný til atlögu. Hvaða máii skipti þennan morðingja að sú hugrakka vera sem hér var komin í nýjársnóttina til að afhjúpa hann var ellefu ára gamalt barn með stór grá augu.. hann myndi einskis svffast til að þagga niður f því, það þóttist ég vita. — Barbara Sandell er dáin. Enn vitum við ekki hvort urn er að ræða slys — sjálfsmorð — eða annað morð. En það er ýntislegt sem mig fýsir að vita. Til að byrja með þetta: hvert ykkar hefur séð hana og talað við hana f kvöld. Tord Ekstedt beitti sig sýnilegu afli til að herða sig upp og beina hugsunum sínum að spurningu Christers. — Ég.. .jú, það stóð þannig á því að ég hafði beðið hana að koma og tala við mig eftir kvöld- verðinn. Við gengum upp f vinnu- herbergið mitt og vorum þar til klukkan var að verða átta. Reynd- ar man ég að ég leit á klukkuna mfna, þegar hún fór og þá vantaði klukkuna nákvæmlega fimm mfnútur f átta. Eg ákvað þá að nota næsta klukkutfmann til að þessa fris. Vinnuveitendur munu hafa tekið því vel að gleyma hagsmunum fyrirtækisins part úr degi til að fólk gæti sótt fundinn. En svo kom bara upp úr dúrnum, að þeir áttu líka að hafa af þessu bein fjárútlát, því að einhverjum æsingamönnum tókst að koma þvi inn hjá fólkinu, að það væri enn eitt dæmið um óbilgirni atvinnu- rekenda að ætlast til þess að fólk yrði af kaupi fyrir þennan dag- part. Þarna fannst mér nú skjóta skökku við, þegar baráttufylking- in fyrir mestu lífshagsmunum þjóðarinnar tímdi ekki að fara á útifund á eigin vegum, en heimt- aði, að sjálfir „arðræningjarnir" borguðu undir hana. Eins og ég nefndi áðan, þá var það upphafið að fundinum i gær, að mótmæla ætti samningunum við V-Þjððverja. Svo virðast fundarboðendur skyndilega hafa áttað sig á þvi að stemmingin var alls ekki eins og þeir höfðu vonazt til, þvi að síðan var farið að aug- lýsa, að nú skyldi mótmælt athæfi Bretans líka. En þegar til átti að taka gekk auðvitað allur fundur- inn út á það að koma í veg fyrir samningana, þannig að þeir, sem hafa komið til að mótmæla Bretanum, hafa náttúrlega farið hálfgerða fýluferð. Svo er nú þetta með fjöldann. í útvarps- fréttum af l'undinum var sagt, að fjöldi manns hefði verið á fundin- um. Það fer nú allt eftir því við hvað er verið að miða. Nærtækast er auðvitað að miða við útifundinn 1973, sem haldinn var út af landhelgismálinu. Þar var talið, að 25 þúsund manns hefðu verið samankomnir enda hefur þvi enn ekki verið mót- mælt, að það hafi verið fjöl- mennasti útifundur í Reykjavík fram á þennan dag. Nú telur lög- reglan að um 4 þúsund hræður hafi verið á Torginu í gær. Þetta held ég nú, að sé heldur rausnar- lega áætlað, en jafnvel þótt við segjum, að þetta sé rétt, er þetta þá „fjöidi manns“, eins og út- varpið segir? Eðli málsins sam- kvæmt og með tilliti til allra að- stæðna, þá var sárafátt fólk á þessum fundi. Vilji menn vera hlutlausir 1 málinu og forðast að túlka fundarsóknina, reyna þeir að komast að því, hver fjöldinn er, þótt slíkt geti aldrei orðið annað en ágizkun, þar sem ein- hverju hlýtur að skakka. Síðan nefna þeir töluna og taka skýrt fram, að um ágizkun sé aó ræða. % Föðurlandssvik Það er illt til þess að vita að góðgjarnir menn, sem sizt hafa i huga að afvegaleiða fólk, skuli láta hafa sig i að taka þátt í svona áróðursbrellum eins og mér fannst þessi fundur vera, en þó var það nokkur sárabót, hve fáa tókst að teyma á fundinum. Með rauðum stöfum á gulum grunni er letrað á þennan miða, sem mér var sagt að væri til að líma á bílrúðu: „Óskertar 200 mílur strax — allt annað eru föður- landssvik." Það munar ekkert um það, þegar sum öfl fara á kreik. Öflin hafa þó verið svo skynsöm að láta þess ekki getið, hver útgef- andinn væri, enda eru það ekki lítil brigzl að bera fólki á brýn föðurlandssvik í áróðursskyni. Svo ég viki aðeins að „fríinu", þ.e.a.s. hinu fyrirhugaða verk- falli, þá var ekki minnzt á það siðustu dagana fyrir fundinn, enda fór það nú fyrir litið. Þó hjó ég eftir þvi, að kjólaverzlun ætl- aði að hafa lokað í tilefni dagsins og svo bæjarskrifstofurnar á Nes- kaupstað. Annars er ég því nú heldur fylgjandi, að þeir á Nes- kaupstað njóti hvíldar og noti hana vel til hugleiðslu — þeir hafa staðið i ströngu að undan- förnu. Ahugamaður um sjávarútvegsmál.“ HÖGNI HREKKVÍSI Brauðbeer Veitingahús vjðóðinstti^stmi 20490 Strákarnir, sem leggjum okkar metnað í matinn í Brauðbæ. Það er alltaf eitthvað ofsa gott í pottunum hjá okkur og í dag mælum við með: í forrétt: Gravlax með sinnepssósu og heilsteiktum nauts- hrygg (Höjrebsteg) með ofnbakaðri kartöflu, maís, belgja- baunum og rauðvínssveppasósu Krakkar munið eftir barnamatseðlinum, glæsilegir réttir fyrir 250 kr bilaútvarpstœki og segulbönd Model 124 Ödýrt og gott útvarp með lang- og miðbylgju og tón- stilli, 3 5 watta orka Model 213 Fynrterðarlítið og ódýrt stereosegulband OJ v ’St ' r' Model 122 Gott útvarp I milli- verðflokki með lang- og mið- bylgju og tónstilli 5 watta orka Model 215 Vandað og fynr- ferðarlítið stereosegulband Model 112 Fyrsta flokks útvarp með tónstilli og lang- og mið- bylgju 4 stöðvar með forvali á miðbylgju og 1 á langbylgju 5 watta orka Model 920 Quadraline. 4rása segulband ásamt 4 há tölurum Þetta er tæki á góðu verði Model 912 Quaclráline 4ra rása segulband I háum gæðaflokki 14 watta orka Þetta er tæki hinna vandlátu M) MOTOfíOLA Við höfum nú tekið að okkur umboð fyrir hin heimsþekktu bandarfsku MOTOROLA bílaútvörp og segulbönd Við bjóðum nú upp á 3 gerðir af utvöi'pum og 4 gerðir af segulböndum ásamt 4 gerðum af hátalarasettum MOTOROLA tæki eru viðs- vegar þekkt fyrír gæði og endingu og enginn hefur lengri reynslu, þvi það var einmitt MOTOROLA sem smiðaði fyrsta bilaútvarpið árið 1928 Og athugið að verð MOTOROLA tækjanna er sérlega gott Komið eða hringið og við veitum fúslega allar nánari upplýsingar. ’B/LABORG HF3 Borgartúni 29 simi22680 S3P S\GeA V/CJGA £ 1/LVE&4W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.