Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANUAR 1976
ef þig
Nantar bíl
Til að komast uppí sveitut á land
eða í hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
ál
éi m j átn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Staerffla bllalelga landslns RENTAL
^21190
/^BÍLALEIGAN ?
VfelEYSIR ö
CAR Laugavegur 66 ^
RENTAL 24460 Í
28810 n
Utv<irpoy stereo kasettutæki
FERÐABILAR hf.
Bilaleiga, simi 81260
Fólksbílar — stationbilar —
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental , Q . QOi
Sendum I-V4-92
Stigahliö 45-47 simi 35645
Kindabjúgu
Venjulegt verð
Kr 529 kg.
Tilboðsverð
Kr. 395 kg
VOLVOSALURINN
FÓLKSBÍLAR
TILSÖLU:
Volvo 144
deluxe 1974
4ra dyra ekinn 64 þús. km.
Litur gulur. Verð kr. 1.520
þús.
Volvo 142
grandluxe 1974
2ja dyra sjálfskiptur með
vökvastýri. Ekinn 32 þús.
km. Litur blásanseraður.
Verð kr. 1.650 þús.
Volvo 144
grandluxe1973
4ra dyra sjálfskiptur. Ekinn
36 þús. km. Litur
blásanseraður. Verð kr.
1.430 þús.
Volvo 144
deluxe 1973
4ra dyra ekinn 76 þús. km.
Litur hvítur. Verð kr. 1.270
þús.
Volvo 164 E 1972
4ra dyra sjálfskiptur með
vökvastýri. Litur
blásanseraður. Verð kr.
1.350 þús.
Volvo 144
deluxe 1972
4ra dyra ekinn 103 þús. km.
I.itur grænn. Verð kr. 1.065
þús.
VEITIR HF.
SUCURLANDSBRAUT 16 tt »5200
AL'GLVSINGASÍMIW ER:
22480
Útvarp Reykjavlk
FIM41TUDKGUR
8. janúar
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Féttir kl. 7.30 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristln Sveinbjörns-
dóttir les „LIsu og Lottu“
eftir Erieh Kástner f þýðingu
Freysteins Gunnarssonar
(2). Tilkvnningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóníuhljómsveitin 1 Bam-
berg leikur „Töfratjörnina"
op. 62 og „Kikimora" op. 63,
hljómsveitarverk eftir Ana-
tol Liadoff; Joel Perlea
stjórnar / Joan Sutherland
svngur með Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna Konsert fyrir
sópran og hljómsveit op. 82
eftir Reinhoid Glierc,
„Pastorale" eftir Igor
Stravinski, „Ici bas“ eftir
César Cui og „Vögguvísu"
eftir Alexander
Gretsjanínoff; Richard
Bonynge stjórnar /
Fflharmoníusveitin f Vfn
leikur „Hnotubrjótinn",
hljómsveitarsvftu eftir
Tsjaíkovskí; Herbert von
Karajan stjórnar.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Á frívaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kvnnir
óskalög sjómanna.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistðnleikar
Koeckert-kvartettinn leikur
Strengjakvartett 1 C-dúr nr.
77 op. 76. „Keisarakvart-
ettinn" eftir Havdn / Alfred
Prinz leikur ásamt
Fílharmonfusveitinni í Vfn
Konsert fvrir klarínettu og
hljómsveit (K662) eftir
Mozart; Karl Miinchinger
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatfmi: Kristfn Unn-
steindóttir og Ragnhildur
Ilelgadóttir stjórna. Að fara f
leikhús: Viðtal við Guðrúnu
Stephensen leikkonu.
Gunnar Stefánsson les m.a.
úr bókunum „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottós-
son og „Leikfélag Reykja-
vfkur 50 ára“ eftir Bjarna
Guðmundsson. Fluttur
verður kafli úr „Skugga-
Sveini" eftir Matthfas
Jochumsson. Arni Tryggva-
son leikur Guddu og Guðrún
Stephensen Gvend.
17.30 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Einsöngur f útvarpssal
Erlingur Vigfússon syngur
lög eftir Pál Isólfsson. Jón
Þórarinsson og Sigfús
Einarsson. Ragnar Björnsson
leikur á pfanó.
20.15 Örstuttir fundir eftir
Nowl Coward: Leikstjóri:
Baldvin Halidórsson.
21.05 Tónleikar
21.30 „Danska flónið", smá-
saga eftir Johannes
Buckkoltz.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „I verum“,
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar Gils
Guðmundsson les sfðara
bindi (3).
22.40 Krossgötur Tónlistar-
þáttur f umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FOSTUDbGUR
9. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu og Lottu“ eft-
ir Erich Kástner I þýðingu
Freysteins Gunnarssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjaliað við bændur kl.
10.05.
Ur handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
John Ogdon og Allegrikvart-
ettinn leika Píanókvintett í
a-moll op. 84 eftir Edward
Elgar/Maureen Forester
syngur Fimm söngva eftir
Gustav Mahler við Ijóð eftir
Friedrich Rúckert. Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins í Ber-
lín leikur með; Ferenc
Fricsay stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Kreutzersónatan" eftir Leo
Tolstoj.
FÖSTUDAGUR
9. janúar 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglésingar
20.35 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
21.25 Það læra börnin sem
f.vrir þeim er haft
Kanadfsk teiknimynd um
harnauppeldi.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.40 Maðurinn sem
minnkaði
(The Indcredible Shrinking
Man)
Bandarfsk bfómynd frá
árinu 1957.
Aðalhlutverk Grant
Williams og Randy Stuart.
Myndin telst til þess, sem
nefnt hefur verið vfsinda-
skáldskapur (science
fie(ion).
Scott Carey lendir I ein-
kennilegri þoku, og nokkru
sfðar tekur Ifkami hans að
minnka.
Þýðandi Eflert Sigurbjörns-
son.
22.55 Dagskrárlok
Sveinn Sigurðsson þýddi.
Árni Blandon Einarsson les
(3).
15.00 Miðdegistónleikar
Domenico Ceccarossi og
Emilina Magnetti leika
Prelúdiu, stef og tilbrigði
fyrir horn og pfanó eftir
Rossini/Bruxelles-trfóið
leikur Trfó f Es-dúr fyrir
pfanó, fiðiu og selló op. 70 nr.
2 eftir Beethoven. André
Saint-Clivier leikur ásamt
kammersveit Konsert í G-dúr
fyrir mandólin og hljómsveit
eftir Johann Neopmuk
Hummel; Jean-Francois
Paillard stjórnar.
15.45 Lesin dagská næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, Ijónshjarta"
eftir Astrid Lindgren Þor-
Ieifur Hauksson les þýðingu
sína (7).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVOLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Lesið f vikunni
Haraldur Ólafsson lektor tal-
ar um bækur og atburði lið-
andi stundar.
20.00 Sinfónfuhijómsveit Is-
lands leikur f útvarpssal.
Einleikari: Jónas Ingimund-
arson.
Stjórnandi: Marteinn Hung-
er Friðriksson.
a. Fjórir norskir söngvar eft-
ir Stravinsky.
b. Pfanókonsert nr. 23 i D-
dúr (k382) eftir Mozart.
c. Fantasfa um ungversk
þjóðlög fyrir pfanó og hljóm-
sveit eftir Liszt.
d. Svfta nr. 3 í D-dúr eftir
Bach.
21.30 Útvarpssagan: „Morg-
unn“ annar hluti Jóhanns
Kristófers eftir Romain Rol-
iand I þýðingu Þórarins
Björnssonar.
Anna Kristfn Arngrímsdóttir
leikkona les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Dvöl
Þáttur um bókmenntir. Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Leikrit eftir Noel Coward í kvöld
FIMMTUDAGINN 8.
janúar verður flutt leik-
ritið „Örstuttir. fundir“
(Still Life) eftir Noel
Coward, í þýðingu Jóns
Sigurbjörnssonar og
Baldvins Halldórssonar.
Sá síðarnefndi er jafn-
framt leikstjóri.
Enski leikarinn og rit-
höfundurinn Noel
Coward er fæddur í
Teddington árið 1899.
Hann kom fyrst fram á
sviði í barnaleikritinu
0
ER^ hdI HEVRR
„Gullfiskurinn" árið
1911 og lék síðan meira
og minna næstu áratug-
ina, einnig í kvikmynd-
um. Hann hefur verið
mjög afkastamikill,
hefur skrifað um 50
leikrit, ýmist einn eða
með öðrum. Auk þess
kvikmyndahandrit,
nokkrar skáldsögur og
sjálfsævisögu. Fyrsta
leikritið var „I’Il leave it
to you“ (1920) en lang-
mestum vinsældum
hefur þó „Blithe Spirit“
náð. Það var sýnt nær
2000 sinnum í London á
árunum 1941—46.
„Örstuttir fundir“ er
eitt úr flokki níu leikrita
frá 1935 er nefnist „1
kvöld klukkan hálfníu“.
Leikurinn gerist á járn-
brautarstöð úti á landi í
Englandi og fjallar um
ástarsamband fólks á
ólíkum aldri. Margt
annað fléttast inn í at-
burðarásina. Gerð hefur
verið kvikmynd eftir
þessu leikriti, en hún var
sýnd hér fyrir allmörg-
um árum.
Af leikritum eftir Noel
Coward, sem flutt hafa
verið í útvarpinu, má
nefna: „Allt í hönk“
(1948) „Einkalíf“ (1954)
og „Fjölskyldumynd frá
Viktoríutímabilinu"
(1956).
Helztu leikendur eru:
Gunnar Eyjólfsson,
Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Stephensen,
Rúrik Haraldsson. Bríet
Héðinsdóttir, Randver
Þorláksson, Guðrún
Alfreðsdtíttir og Stein-
unn Jóhannesdóttir.
Baldvin Halldórsson