Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þér hefur aukizt sjálfstraust art undan- förnu en gættu þess aö kæruleysi f.vlgi ekki f kjölfarið. Veltu vel fyrlr þér til- boðum sem ekki krefjast skjðtra svara. Nautið 20. apríl — 20. maí Sinntu þfnum daglegu skyldum fram eft- ir degi. Eitthvert eirðarleysi grfpur þig þegar á daginn Ifður en reyndu þð að hafa hemil á þvf. Tvíburarnir 21. maf —20. júnf Líklegt er að sjaldséður gestur eða ein- hver skilaboð lífgi upp á tilveruna f dag. Reyndu umfram allt að forðast deilur við aldrað fðlk. Krabbinn 21. júní —22. júlf Trúlega fa*rðu svör við ýmsum spurning- um sem leitað hafa á þig að undanförnu. Ástamálin ættu að geta orðið sú tilbreyt- ing sem þú leitar að núna. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Brjðttu málin til mergjar áður en þú afræður eitthvað. Þú hefur ýmis tæki- færi til að koma þínum málum fram ef þú hugsar þig vel um. ((sSS? Mærin 23. ágúst — 22. sept. Hafðu þfn mál á hreinu og taktu ekki neinn þátt f spákaupmennsku. Ekki er ðifklegt að langþráður draumur rætist f dag. pí'Fil Vogin 23. sept. — 22. okt. Þér ætti að ganga allt að ðskum í dag þrátt fyrir minni hátfar erfiðleika. Kvöldið verður mjög ánægjulegt f faðmi f jölsky Idunnar. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Vertu ekki of spar á lofsyrðin við þásem þú umgengst mest. Hafðu trú á sjálfum þér og hikaðu ekki við að taka ákvörðun þegar það er nauðsvnlegt. rofl Bogmaðurinn **'•« 22. nóv. — 21.des. Gamait vandamál skýtur upp kollinum. Þú ættir að geta ráðið fram úr því ef þú tekur það föstum tökum. Láttu ekki yfir- borðslega kunningja hafa áhrif á þig. Wf/A Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þð að þú sért önnum kafinn skaltu ekki glevma að lifa Iffinu. Einhver sem þú hittir fyrsta sinni f dag á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. Hafðu gott auga með mataræðinu og taumhald á tilfinningunum. Vertu nær- gætinn við vini þína. Þú hefur Ifklega þörf fyrir að vera sem mest einn f dag. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert endurnærður og finnst að þú ráðir við hverja raun. Skemmtileg stemmn- ing liggur f loftinu og ástamálin lofa gððu f kvöld. TINNI öa y/ifftu n7U/M nreí /rrérjrnm, *3 /fff 1 sXáfftt/yki/inn /r*r aUn * stípfnn. Bf altymi afftaf þe&ut/n /yjt/u/n* jmja þ*,&/b*ipn,yinir o/bhrr síqaunamir/n/i* nú kómíð sér ve/fyrir <ff z»n/ 1te/ánégð/r... x 9 ■n verr Tcjnsfengnum þETTA ER SKRITIÐ ••• HVADATTU VIÐ, murkland? þýFIÐ ER . allthér. LJÓSKA KÖTTURINN FELIX FERDINAND SMÁFÓLK — Þú ættir ekki að skammast þfn fyrir að vera skóli... — Hugsaðu um það hversu mikið þú hefur lagt af mörkum ... — Ég býst við að ég sé bara þunglyndur... — Ég hugsa að lyktin af rúg- brauði krakkanna sé að gera út af við mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.