Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1976 HG-stnlknrnar harðar í horn að taka og Valur tapaði 7—12 Tæpur mánuður til Olympíuleikanna Olympfuleikarnir I Innsbruch I Austurrfki hef jast 4. febrúar n.k. og Ifður þvf senn að þvf að skfða- og skautafólk haldi þangað. Forráðamenn leikanna eru mjög áhyggjufullir um þessar mundir, þar sem Iftið hefur snjóað á svæðinu að undanförnu. Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að flytja mörg þúsund tonn af snjó til Innsbruch ef ekki rætist úr fyrir leikana. Meðfylgjandi mynd var tekin af skfðastökki á Olympfustökkpallinum f Innsbruch 4. janúar s.l., en þá fór þar fram stökkkeppni með þátt- töku nokkurra af beztu skfðastökkvurum heims, sem þótti hvorki pallurinn né aðstaðan nægjan- lega góð. En vfst er að útsýnið er fallegt og fbúar borgarinnar þurfa ekki langt að fara til þess að fylgjast með skfðastökkskeppni leikanna. Bnrv sló Middlesbrongh út — ÉG held að við getum verið ánægð eftir atvikum með úrslitin, sagði Magnús Magnússon, farar- stjóri Islandsmeistara Vals f kvennahandknattleik, eftir fyrri leik Valsstúlknanna og dönsku meistaranna HG í Evrópubikar- keppni meistaraliða sem fram fór f Kaupmannahöfn f gærkvöldi. HG sigraði f leiknum 12—7, eftir að staðan hafði verið 5—2 í hálf- leik. Seinni leikur liðanna fer fram í Kaupmannahöfn f kvöld, en að samkomulagi varð milli Þróttur vann Víking Nýliðarnir I 1. deild. Þróttur. komu verulega á óvart I gærkvöldi er þeir sigruSu islandsmeistara Víkings I leik liðanna I 1. deildar keppni fs- landsmótsins I handknattleik. Úrslit leiksins urðu 28—24 fyrir Þrótt, eftir að staðan hafði verið 11 —10 I hálfleik. Var fyrri hálfleikurinn mjög jafn, en ( seinni hálfleik náðu Þróttarar sér vel á strik, sýndu góðan leik, og sigu jafnt og þétt framúr. Varð mestur munur 8 mörk, er staðan var 25—17, en Vtkingar náðu að rétta svolltið hlut sinn undir lokin. Markhæstir I liði Þróttar voru Friðrik Friðriksson með 10 mörk og Bjarni Jónsson með 5 mörk, en markhæstir ( liði Vlkings voru Páll Björgvinsson og Viggó Sigurðsson með 5 mörk hvor. — VIÐ þökkum Guði fyrir að Ólafur H. Jónsson lék ekki með Dankersen f þessum leik, sagði þjálfari danska liðsins FIF, eftir að Iið hans hafði unnið sigur yfir þýzka liðinu f Evrópubikarkeppni bikarhafa f handknattleik um sfð- ustu helgi. — Það var nóg að þurfa að kljást við Axel Axelsson sem þó kemst ekki með tærnar þar sem Ólafur hefur hælana. Sigur danska liðsins yfir Dankesen kom verulega á óvart, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess að æfjngar danska liðsins hafa verið í algjörum molum að undanförnu, að því er dönsku blöðin segja. FIF vann sig upp úr 2. deild í fyrra og er nú í sjötta sæti í 1. deildinni með 10 stig eftir 11 leiki. 1 Evrópubikarleiknum náði FIF fljótlega góðri forystu og hélt henni sfðan leikinn út. Staðan f félaganna að báðir leikinrir færu fram ytra. — Ég held að mögu- leikar á betri frammistöðu Vals f ieiknum f kvöld séu töluverðir, en okkur tekst áreiðanlega ekki að vinna upp þennan fimm marka mun, sagði Magnús. Magnús sagði að mikið hefði borið á taugaveiklun fyrst í leikn- um og áttu þar leikkonur beggja liða hlut að máli. Fyrsta mark leiksins skoraði Sigrún Guðmundsdóttir úr vítakasti, en HG jafnaði fljótlega og komst síðan einu marki yfir. Valsstúlk- urnar jöfnuðu og stóð þannig 2—2 þegar 10 mínútur voru til loka hálfleiksins, en þá kom afleitur kafli hjá Valsstúlkunum sem varð þess valdandi að HG hafði 3 mörk yfir í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var svo til- tölulega jafn. — Það kom okkur á óvart hversu dönsku stúlkurnar voru gífurlega harðar í horn að taka, sagði Magnús, — slík harka þekk- ist ekki í kvennahandknattleikn- um á Islandi, og þetta kom Vals- stúlkunum í opna skjöldu. Þá var markvarzla danska liðsins mjög góð. Yfirleitt má segja að dönsku stúlkurnar hafi verið miklu sterk- ari líkamlega og betur þjálfaðar — greinilegar vanar hörðum og miklum átökum í leikjum sínum. Mörk Vals skoruðu: Sigrún Guðmundsdóttir 4 (1 v), Ragn- heiður Lárusdóttir 1, Björg Guðmundsdóttir logHarpal. hálfleik var 11—7 fyrir liðið. Mörk FIF í leiknum skoruðu: Morgen Olesen 7, Arne Bonnesen 5, Johnny Görling 2, Ivar Grunnet 2 og Henrik Jensen 1. Langbezti leikmaður Danker- sen í þessum leik var Axel Axels- son, en einnig er Hans JUrgen Grund og Dieter Waltke hrósað fyrir góðan leik. Mörk Dankersen skoruðu: Hans Jlirgen Grund 4, Axel Axelsson 4, Gert Bedker 2, Bernhard Busch 2, Hans Cramer 1. Eftir leikinn sagði þjálfari danska liðsins að hann teldi að FIF ætti nokkra möguleika að halda svo í við Þjóðverjana í leiknum á útivelli, að FIF kæmist áfram í keppninni. Róðurinn yrði þó ugglaust þungur. Um sfðustu helgi léku einnig fyrri leik sinn f Evrópubikar- keppni meistaraliða danska MIDDLESBROUGH — liðið hans Jackie Charltons sem svo mörg hrósyrði hafa verið sögð um að undanförnu fékk heldur betur skell f ensku bikarkeppninni, er það tapaði fyrir 3. deildarliðinu Bury f fyrrakvöld. Mega nú ensk- ir veðmangarar endurskoða af- stöðu sfna, en töluvert hafði verið veðjað á Middlesbrough sem sig- urvegara í keppninni að þessu sinni, þótt reyndar flestir veðji á Liverpool, Leeds og Derby. Það kom töluvert á óvart þegar Bury náði jafntefli við Middles- Fram vann Hauka FRAM sigraði Hauka 20:18 f 1. deild f handknattleik f gærkvöldi. Staðan f hálfleik var 10:9 fyrir Fram. Menn leiksins voru mark- hæstu menn liðanna. Hannes Leifsson hjá Fram sem gerði 8 mörk og Stefán Jónsson hjá Haukum sem gerði 6 mörk. meistaraliðið Fredericia KFUM og finnsku meistararnir Sparta frá Helsinki. Fór leikurinn fram f Danmörku og lauk honum með sigri Fredericia 26—11 eftir að staðan hafði verið 14—5 í hálf- leik. Fyrir danska liðið skoruðu: Flemming Hansen 7, Anders Dahl 7, Jörgen Heidemann 6, Heine Sörensen 2, Jesper Petersen 2, Rene Jungman 1 og Paul Kjær Poulsen 1. Fyrir Sparta skoruðu: Robert Nyberg 3, Pertti Soitso 3, Allan Hindren 1, Lasse Forsten 1, Kari Saarinen 1, Kaj Strömsten 1 og Ulf Granfrann 1. Með þessum úrslitum má Fredricia KFUM teljast nær öruggt í undanúrslitin í keppn- inni og sögðu leikmenn liðsins að þeir óskuðu sér Fredensborg frá Noregi í þeim leik, — þá ættu þeir góða möguleika til áfram- halds í keppninni. brough s.l. laugardag og þá hefur sennilega fáum dottið í hug að Bury myndi eiga möguleika í aukaleiknum, jafnvel þótt á heimavelli liðsins væri. Það leit líka út fyrir að Middlesbrough myndi kaffæra Bury, þar sem staðan var orðin 2—0 fyrir Middl- esbrough þegar aðeins 8 mínútur voru af leik. En 3. deildar leik- mennirnir börðust af miklum krafti og tókst að skora þrjú mörk og sigra. Utandeildarliðið Tooting og Mitcham bar f fyrrakvöld sigur- orð af Swindon Town 2—1 og komu þau úrslit einnig verulega á óvart. En einnig þau voru engin TVlMENNINGSKEPPNI Júdó- sambands tslands verður háð f lþróttahúsinu I Njarðvík 11. janúar n.k., þ.e. næstkomandi sunnudag og hefst keppnin klukkan 14.00. Efnt var til tvímenningskeppni í fyrsta sinn í fyrra, og reyndist hún njóta mikilla vinsælda meðai júdómanna. Fyrirkomulag slíkrar keppni er þannig að keppendur bindast samtökum tveir og tveir, án tillits til félagsaðildar. Eina skilyrðið er að a.m.k. annar tví- menninganna sé undir 80 kiló að þyngd. Hverjir tvímenningar keppa svo við aðra tvímenninga með sama fyrirkomulagi og i sveita- keppni. A móti sem þessu má því sjá margar viðureignir milli manna af ólíkri þyngd og stærð og er mikið um óvænt úrslit. tilviljun. Utandeildaliðið hafði töglin og hagldirnar í leiknum og hefði jafnvel verðskuldað enn stærri sigur. önnur úrslit i fyrrakvöld urðu þau að Birmingham tapaði á heimavelli fyrir Portsmouth 0—1, og mætir Portsmouth þvi Charl- ton Athletic í fjórðu umferðinni á útivelli. Plymouth Argyle tapaði á heimavelli fyrir Hull City 1—4 og á Hull-Iiðið að leika við Sunder- land á útivelli í fjórðu umferð. Þá gerðu Rochdale og Norwich jafn- tefli 0—0, og verða því að leika þriðja leikinn. Þá vann Bolton Wanderes Brentford 2—0 og mætir Huddersfield Town á úti- velli í fjórðu umferðinni. I fyrra urðu þeir Svavar Carlsen, JFR og Viðar Guðjohn- sen, Á, sigurvegarar. Næsta mót í júdó verður svo fyrri hluti Afmælismóts JSl sem fram fer 25. janúar. Verður þá keppt í þyngdarflokkum karla og í unglingaflokkum í Iþróttahúsi Hagaskólans, nýjasta íþróttahús- inu í Reykjavík. Enski bikarinn I gær.kvöldi fóru fram þrír leik- ir f ensku bikarkeppninni f knatt- spyrnu. Þá gerðu Aston Villa og Southampton jafntefli 1—1 ettir framlengdan leik, Newcastle sigraði Queens Park Rangers 2—1 og Peterborough sigraði Notthingham Forest 1—0. Club Briigge í forystu í Belgíu EFTIR 18 umferðír í belgísku 1. deildar keppninni f knatt- spyrnu hefur Club Briigge for- ystu með 28 stig. I öðru sæti er Racing White með 24 stig og Anderlecht hefur einnig 24 stig. Röð liðanna er sfðan sem hér segir: Lokeren 22, Waregem 22, Lierse 21, Beveren 21, Standard Liege 21, Beerschot 21, Antwerpen 21, Cercle Brúgge 19, Liege FC 17, Mechelen 13, Oostene 13, La Louveriere 13, Beringen 12, Charleroi 11, Racing Mechelen 10 og Berchem er á botninum með 9 stig. Axel Axelsson var bezti maður Grunweiss Dankersen f leik liðsins við danska liðið FIF f Evrópubikarkeppninni. Þarna á hann f höggi við FIF-leikmanninn Carsten Knudsen. FIF sigraOi Dankersen 17-14 Þökkum fyrir að Ólafur var ekki með sögðu Danirnir Tvímenningskepi JSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.