Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANIJAR 1976 Ófríða konungsdóttirin og skyldi út að reka skessurnar burtu, en hún bað móður sína um að hafa allar dyr vel lokaðar, svo enginn kæmist inn á meðan. Svo skauzt hún út með sleifina og tók að berja og reka tröllkonurnar og þá varð nú aldeilis gauragangur úti á svöl- unum, svo slíkt hafði ekki fyrr heyrst, þar brast allt og brakaði, eins og höllin ætlaði að hrynja. En hvernig sem það nú vildi til, þá fór svo, að ein hurðin hrökk upp og systir Ófríðar gægðist út, til að sjá COSPER Það er vonlaust fyrir þig, pabbi minn, að ætla art hugga mig. — Hvaða skilning hefur ^ þ ú á ásO n n i ?___________________________^ Kunnasta fjall f Japan er Fusijama. — Heimamenn kalla þetta heims- fræga fjall sitt stundum hara Fuji. Fjallið er á evj- unni Ilonshu og er einnig hæsta fjall Japans, 3.778 metra hátt. Þetta er gamalt eldfjall en síðast urðu í því eldsumbrot árið 1792. — En einnig er fjallið heilagt og ekkert mvndamót- fv eins og Ijðs- mvndarar kalla það er eins kunnugt frá Japan og mvndir sem sýna fjallið. hvernig henni gengi. En um leið stökk að henni tröllkona, þreif af henni höfuðið og setti á hana kálfshöfuð í staðinn, og sneri þá aumingja stúlkan aftur inn í höllina baulandi. Þegar Ófríð kom inn aftur og sá systur sína, var hún reið og reifst og ávítaði fólkið fyrir að hafa ekki gætt betur að því að dyrnar opnuð- ust ekki, og spyrði hvort fólkinu fynd- ist betra að hún systir sín væri komin með kálfshaus. ,,En ég verð víst að reyna að bjarga henni úr þessari ógæfu,“ sagði hún. Hún heimtaði nú skip af konunginum föður sínum, og átti það að vera vel búið að öllu, en skipstjóra og áhöfn vildi hún ekki hafa, hún ætlaði að sigla ein með systur sinni, og að lokum varð að láta þetta eftir henni. Ófríð steig nú á skip og sigldi að landi því, þar sem tröllkonurnar áttu heima, og þegar hún lagði að landi, sagði hún við systur sína, að hún skyldi vera eftir á skipinu og halda sér þar stilltri og ró- legri, en sjálf reið Ófríð á geithafrinum upp að höll tröllkerlinganna. Þegar hún kom þangað, stóð opinn gluggi, og þar sá hún höfuðið af systur sinni standa í gluggakistunni, og um leið sló hún í hafurinn og reið í loftinu inn svalirnar og greip höfuðið og af stað með það aftur. Tröllkerlingarnar urðu þessa varar og vildu ná höfðinu aftur; komu þær því á eftir Ófríði með miklum látum og ljótum munnsöfnuði. Náðu þær henni brátt, en hafurinn stangaði, og Ófríð sló með sleif- inni af öllu afli, og að lokum varð tröll- kvennaflokkurinn að láta undan síga. Og Ófríð komst aftur á skipsfjöl, tók kálfs- höfuðið af systur sinni og setti hennar eigið höfuð í staðinn, svo hún varð mann- eskja eins og áður og jafn falleg og fyrr, og svo sigldu þær aftur af stað, langt burtu í annað konungsríki. Konungurinn þar var ekkjumaður og átti aðeins einn son. Þegar hann sá skipið stefna að landi, sendi hann menn niður til strandar, til þess að vita hvaðan það væri, og hver ætti það, en þegar menn konungs komu til skips, sáu þeir ekki nokkra lifandi sálu á skipinu, nema Ófríð. Hún reið um þilfarið á hafrinum hvern hringinn eftir annan, svo hart, að hárlubbinn stóð aftur af höfðinu á henni. Konungsmenn voru alveg steinhissa á þessari sjón og spurðu, hvort ekki væru fleiri á skipi. — O, jú, Ófríð sagði að hún hefði systur sína með VlÉP MOBödKf Mmm Þetta er mjög þrálát flensa — Hún bvrjaði sumarið 1966. Mundu nú eftir afmælinu hans Lilla — að finna eitthvað skemmtilegt handa honum! Snúlli! SnúIIi: Sjáðu hver er olíulaus! IWark Twain var eitt sinn sem oftar í veizlu, og sessunautur hans var leiðinleg og lundill kona. — En hvað þér eruð fögur, sagði Twain. — Því miður get ég ekki end- urgoldið gullhamrana, sagði hún. — Notið bara sömu aðferð og ég — segið ósatt. x — Það var leiðinlegt að þú skvldir fótbrotna, Árni minn. — Já, ólánið eltir mig. Þetta er þriðji fóturinn, sem ég brét núna á fjórum árum. x — Hvenær kvnntist þú mann- inum þinum? — Þegar ég bað hann um peninga f fyrsta skiptið eftir að við vorum gift. — Nú er ég orðinn leiður á þessu einlífi. — Ætlarðu þá að gifta þig? — Gifta mig? Hver sagði það? Nei, ég ætla að fá mér gullfisk. x Tveir skipbrotsmenn voru á fleka og annar þeirra örvænti um afdrif þeirra. — Vertu óhræddur, sagði hinn, við nálgumst menning- una. Eg sé þarna þrjár sprengjuflugvélar. x Rannsóknarlögreglumaður- inn: — Þetta er fimmti maður- inn, sem þú ekur yfir á þessu ári. Bflstjórinn: — Nei, bara sá fjórði. Ég hef tvisvar ekið vfir einn. r -------------------------------------------------------------------------------------------- Meö kveðju frö hvrtum gesti Jóhanna Kristjóns- j L................... .........................^ 15 — Nei. Ég fer ekki að gera þras út af einum skitnum varalit. Lft ég þannig út. Ég fór I bíó og... — Alein? — Auðvitað var ég ein. Burden skynjaði að hún var f varnarstöðu en sólgleraugun duldu augu hennar. — Ég fór f bfó og þegar ég kom heim var liturinn ekki f töskunni minni. — Gæti það verið þessi hér? Wexford hélt varalitnum I átt- ina til hennar og frúin rétti fram langar og lakkaðar neglur f áttina til hans. — Ég verð þvf miður að biðja yður að koma með niður á lögreglustöðina, svo að við getum tekið fingraförin yðar. — Helen! Hvað er hér eigin- lega á seyði? Missal lagði höndina á arm konu sinnar, en hún hristi hana af eins og henni byði við snertingu hans. — Ég er ekki með á nótunum, Helen. Hefur einhver stolið vara- litnum þínum — einhver sem var f tengslum við horfnu konuna? Hún stóð enn og horfði á vara- litinn sem lá nú f lófa hennar. Burden velti því fyrir sér hvort hún gerði sér grein fyrir þvf að varalíturinn væri nú allur makaður af fingraförum. — Þetta gæti verið minn vara- litur, sagði hún hikandi. — Já, ég get viðurkennt að þetta á ég. Hvar fundið þér hann? I kvikmynda- húsinu? — Nei, frú Missal. Hann fannst f skógarjaðrinum rétt við Pom- fret Road. — Nei, heyrið mig nú? Missal stökk upp og starði fyrst á Wexford og sfðan á eiginkonu sfna. — Taktu þessi fjáruns sól- gleraugu af þér, öskraði hann og reif þau af nefninu á henni. Burden sá að augu hennar voru blágræn með gullnum depli. Andartak vottaði fyrir skelfingu í þeim, svo leit hún niður og augn- lokin huldu alla sýn. — Að minnsta kosti sagðir þú við mig að þú ætlaðir að fara f híó. É’g botna hvorki upp né niður í þessu röfli um skógarjaðarinn og Pomfret Road. Hvað í and- skotanum á þetta eiginlega að þýða? Helen Missal sagði hægt, eins og hún væri að semja það jafnóð- um og vandaði sig mjög mikið: — Einhver hlýtur að hafa fundið varalitinn minn í kvik- mvndahúsinu. Og svo hlýtur sá hinn sami að hafa misst hann á eftir. Það hlýtur að hafa gengið þannig fyrir sig. Það er ákaflega einfalt mál. Ég skil ekki öll þessi læti út af engu. — Það stendur nú þannig á þvf, sagði Wexford, að frú Parsöns fannst myrt f skóginum klukkan hálf tvö I dag. Hún hrökk við og greip f stólarm eins og til að styðja sig. Burden hafði sterklega á til- finningunni að hún vrði að beita sig valdi til að hrópa ekki upp vfir sig. Loksins sagði hún. — En getur það ekki einmitt komið heim og saman? Morðing- inn hefur tekið varalitinn mlnn og sfðan... misst hann á morð- staðnum... — Þvf miður er sá hængur á þessu að frú Parsons var myrt einhverrt tfma á þriðjudaginn, sagði Wexford. — En nú skal ég ekki trufla vður lengur, frú Missal. Ekki f bili. Það er aðeins eitt enn, sem ég þarf að spyrja vður um. Éigið þér bfl? — Já, ég á rauðan Daphne. Hann stundur f hinum bflskúrn- um sem snýr út að Kingshrook Road. Hvers vegna spyrjið þér að þvf? — Já, með leyfi, hvers vegna, sagði Missal. — Hver er eiginlega meiningin með þessu röfli? Við þekktum hvorki haus né hala á þessari frú Parsons, þér ætlið þó ekki að gefa f skyn að það hafi verið konan mfn... Guð minn góður! Ég vildi óska að einhver skýrði þetta fyrir mér! Wexford leit á hjónin til skiptis. Svo reis hann á fætur. — Mig langar til að fá að Ifta aðeins á hjólbarðana á bflnum yðar, sagði hann. Um leið og hann sagði þetta var eins og ljós rynni upp fyrir Missal. Hann varð enn þrútnari og rauðari f andliti og það af- skræmdist eíns og á barni sem er f þann veginn að bresta f grát. A andliti hans birtist ægileg ör- vænting og sársauki og það lá við að Burden færi hjá sér að verða vitni að þessu. Svo herti Missal sig upp. Hann sagði f stillilegum rómi. — Ég hef ekkert við það að athuga þótt þið skoðið bíl kon- unnar minnar, en ég fæ hins veg- ar ekki séð hvaða samband gæti hafa verið þarna á milli. — Um leið veit ég ekki heldur, sagði Wexford glaðlega. — Við erum að revna að komast að þvf. En við erum enn sem komið er að vaða í fullkominni villu og svíma. — Góði láttu hann fá lykil að skúrnum, Pete, sagði hún. — Ég er búin að segja þér að ég veit ekkert um þetta mál. Og ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.