Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1976 23 ' □„/'v-.im' Litli indíáninn Skemmtileg og spennandi mynd frá Disney félaginu. James Garner og Vera Miles. Sýnd kl. 9 NEWMAN’S LAW Í^Wr.AiSS LAW - Co-Starnng ROGER ROBINSON A UNIVERSAL PICTURE |xjp.| TECHNICOLOR" T H E A T R E Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fíkniefnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Rob- inson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiðandi: Universal Sýnd kl. 8 og 1 0. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Ath. myndin hefur ekki verið sýnd i Reykjavik. Siðasta sinn Nýtt oe betra Oðal Borðið góðan mat í glæsilegu umhverfi. Óðal opið í hádegi og öll kvöld BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI 20010. Hjónaklúbbur Garð- bæinga í hinum nýstofnaða Garðabæ verður fjörugur dansleikur að Garðaholti þann 10. janúar kl. 9 e.h. Allir Garðbæingar ásamt gestum velkomnir. Mætið öll stundvíslega. Miðapantanir í símum: 51634, 42971 og 42054 Stjómin Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám ENSKA ÞÝZKA FRANSKA SPÁNSKA NORÐUR- LANDAMÁLIN, ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl ! kennslu- stundum. Samtölin fara f(am á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í TALMÁLI. SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR Símar 11109 og 10004 (kl. 1 —7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 Athugið Breyttur opnunartími Föstudaga til kl. 8 Laugardaga frá 10-12 RÖÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá 8—11:30. Borðapantanir í síma 1 5327. i Búru jozzbcillell Skólinn tekur til starfa 12. janúar. Framhaldsnemendur hafi samband viö skólann sem fyrst. Innritun nýrra nemenda í síma 85090 frá kl. 1 —6, 6. 7. og 8. janúar. □jazzrawecbskóU búpu Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld 8. janúar kl. 20.30 að Súlnasal, Hótel Sögu. Húsið opnað kl. jt ☆ Avarp: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra ☆ Skemmtiatriði: Omar Ragnarsson ☆ Glæsileg spilaverðlaun ☆ Dans MIÐAR SELDIR Á SKRIFSTOFU FÉLAGANNA, SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, BOLHOLTI 7, 6., 7. og 8. JANÚAR, SÍMI 82900 LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR HVERFAFÉLÖG SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK. □ JazzMlettskdi búpu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.